Brentford FC Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59 „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Enski boltinn 30.12.2025 07:02 Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03 Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02 Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59
„Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Enski boltinn 30.12.2025 07:02
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01