Viðtöl Nýtur góðs af því að hafa alist upp á Siglufirði Það var æðislegt að alast upp á Siglufirði segir Alma Dagbjört Möller, landlæknir um uppvaxtarárin fyrir norðan. Innlent 10.4.2020 11:36 Þetta er ekki tímabil sem ég er stoltur af Nick Leeson komst á spjöld sögunnar árið 1995 þegar hann gerði einn elsta og virðulegasta banka Bretlands gjaldþrota með áhættusömum gjaldeyrisviðskiptum. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson spjallaði við þennan alræmdasta verðbréfamiðlara í heimi um spákaupmennsku á gjaldeyrismarkaði og lífið eftir gjaldþrot bankans. Leeson kemur hingað til lands eftir viku og ræðir um reynslu sína. Viðskipti erlent 11.9.2007 16:23 Starfa reynslunni ríkari í tærum sjó Tæknifyrirtækið Industria sem vakið hefur heimsathygli fyrir hugbúnaðarlausnir sínar hefur vaxið hratt síðustu ár og hyggur á enn frekari vöxt og útrás á nýja markaði. Óli Kristján Ármannsson ræddi við Guðjón Má Guðjónsson, stofnanda og framkvæmdastjóra fyrirtækisins, um stöðu þess og framtíð. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:07 Tók kennslu og einkalíf fram yfir fyrirtækið Allen Michel, prófessor við Boston-háskóla í Bandaríkjunum, var staddur hér á landi fyrir helgi sem gestakennari í fjármálum fyrirtækja við MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík. Óli Kristján Ármannsson hitti prófessorinn milli kennslustunda í hádeginu síðasta föstudag og forvitnaðist um hagi hans, störf og viðhorf. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41 Leiðandi í lyfjadreifingu Um síðustu áramót varð innflutnings- og dreifingarfyrirtækið Distica til við skiptingu Vistor hf. í tvö félög. Gylfi Rútsson, framkvæmdastjóri félagsins, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur frá áætlunum um aukna hlutdeild félagsins í dreifingu lyfja og annarrar vöru fyrir heilbrigðisgeirann. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42 Eskimo færir út kvíarnar Tilraunaframleiðsla á fatnaði er hafin hjá Eskimo og fyrirætlanir um markaðssetningu á heimsvísu. Ásta Kristjánsdóttir, stofnandi fyrirtækisins og einn stjórnenda, segir Óla Kristjáni Ármannssyni hvert Eskimo stefnir. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:41 Selur Íslendingum sælkerafæði Muriel Léglise bjó í Lúxemborg um síðustu aldamót og starfaði hjá Evrópuráðinu. Þar deildi hún íbúð með tveimur íslenskum stelpum og varð þeim vel til vina. Þessar vinkonur hennar voru hvatinn að því að hún heimsótti Ísland. Að eigin sögn fékk hún svo góða tilfinningu fyrir landinu að hún var flutt hingað með allt sitt hafurtask innan við ári síðar. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40 Framtíðin björt að refsingu afstaðinni Eftir uppstokkun og endurskipulagningu er Teymi til í slaginn í hörðu samkeppnisumhverfi íslenskra fjarskipta- og upplýsingatæknifyrirtækja. Óli Kristján Ármannsson hitti Árna Pétur Jónsson, forstjóra Teymis, að máli í höfuðstöðvum félagsins í Skútuvogi í Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34 Pfaff snýr aftur til uppruna síns Pfaff-Borgarljós hefur breytt um nafn og heitir nú aftur Pfaff eins og fyrirtækið hét allt frá stofnun árið 1929 fram til ársins 2002. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Pfaff, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur sögu eins elsta fjölskyldufyrirtækis landsins. Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34 Forstjóri Dressmann klæðist bara Batistini „Gengurðu sjálfur í Batistini?“ var fyrsta spurningin sem hrökk af vörum blaðakonu þegar hún hitti forstjóra Dressmann. Vörumerkið verður enda að eilífu greypt í huga hennar, eins og annarra sem hafa séð Dressmann-auglýsingarnar, þar sem ofursvalir miðaldra súkkulaðimenn ganga öruggir um í Batistini-jakkafötum. „Aldrei í öðru,“ segir hann og flettir jakkanum frá því til sönnunar. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Nýtur góðs af því að hafa alist upp á Siglufirði Það var æðislegt að alast upp á Siglufirði segir Alma Dagbjört Möller, landlæknir um uppvaxtarárin fyrir norðan. Innlent 10.4.2020 11:36
Þetta er ekki tímabil sem ég er stoltur af Nick Leeson komst á spjöld sögunnar árið 1995 þegar hann gerði einn elsta og virðulegasta banka Bretlands gjaldþrota með áhættusömum gjaldeyrisviðskiptum. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson spjallaði við þennan alræmdasta verðbréfamiðlara í heimi um spákaupmennsku á gjaldeyrismarkaði og lífið eftir gjaldþrot bankans. Leeson kemur hingað til lands eftir viku og ræðir um reynslu sína. Viðskipti erlent 11.9.2007 16:23
Starfa reynslunni ríkari í tærum sjó Tæknifyrirtækið Industria sem vakið hefur heimsathygli fyrir hugbúnaðarlausnir sínar hefur vaxið hratt síðustu ár og hyggur á enn frekari vöxt og útrás á nýja markaði. Óli Kristján Ármannsson ræddi við Guðjón Má Guðjónsson, stofnanda og framkvæmdastjóra fyrirtækisins, um stöðu þess og framtíð. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:07
Tók kennslu og einkalíf fram yfir fyrirtækið Allen Michel, prófessor við Boston-háskóla í Bandaríkjunum, var staddur hér á landi fyrir helgi sem gestakennari í fjármálum fyrirtækja við MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík. Óli Kristján Ármannsson hitti prófessorinn milli kennslustunda í hádeginu síðasta föstudag og forvitnaðist um hagi hans, störf og viðhorf. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41
Leiðandi í lyfjadreifingu Um síðustu áramót varð innflutnings- og dreifingarfyrirtækið Distica til við skiptingu Vistor hf. í tvö félög. Gylfi Rútsson, framkvæmdastjóri félagsins, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur frá áætlunum um aukna hlutdeild félagsins í dreifingu lyfja og annarrar vöru fyrir heilbrigðisgeirann. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42
Eskimo færir út kvíarnar Tilraunaframleiðsla á fatnaði er hafin hjá Eskimo og fyrirætlanir um markaðssetningu á heimsvísu. Ásta Kristjánsdóttir, stofnandi fyrirtækisins og einn stjórnenda, segir Óla Kristjáni Ármannssyni hvert Eskimo stefnir. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:41
Selur Íslendingum sælkerafæði Muriel Léglise bjó í Lúxemborg um síðustu aldamót og starfaði hjá Evrópuráðinu. Þar deildi hún íbúð með tveimur íslenskum stelpum og varð þeim vel til vina. Þessar vinkonur hennar voru hvatinn að því að hún heimsótti Ísland. Að eigin sögn fékk hún svo góða tilfinningu fyrir landinu að hún var flutt hingað með allt sitt hafurtask innan við ári síðar. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40
Framtíðin björt að refsingu afstaðinni Eftir uppstokkun og endurskipulagningu er Teymi til í slaginn í hörðu samkeppnisumhverfi íslenskra fjarskipta- og upplýsingatæknifyrirtækja. Óli Kristján Ármannsson hitti Árna Pétur Jónsson, forstjóra Teymis, að máli í höfuðstöðvum félagsins í Skútuvogi í Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34
Pfaff snýr aftur til uppruna síns Pfaff-Borgarljós hefur breytt um nafn og heitir nú aftur Pfaff eins og fyrirtækið hét allt frá stofnun árið 1929 fram til ársins 2002. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Pfaff, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur sögu eins elsta fjölskyldufyrirtækis landsins. Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34
Forstjóri Dressmann klæðist bara Batistini „Gengurðu sjálfur í Batistini?“ var fyrsta spurningin sem hrökk af vörum blaðakonu þegar hún hitti forstjóra Dressmann. Vörumerkið verður enda að eilífu greypt í huga hennar, eins og annarra sem hafa séð Dressmann-auglýsingarnar, þar sem ofursvalir miðaldra súkkulaðimenn ganga öruggir um í Batistini-jakkafötum. „Aldrei í öðru,“ segir hann og flettir jakkanum frá því til sönnunar. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent