Stj.mál Össur gagnrýnir aðgerðarleysi Sjálfstæðisflokkurinn er að notfæra sér verkfallið til að ýta undir hugmyndir um einkavæðingu skólakerfisins að sögn Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar. Innlent 13.10.2005 14:48 Sjálfstæðismenn nota verkfallið Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir Sjálfstæðisflokkinn vera að notfæra sér verkfall grunnskólakennara til að ýta undir hugmyndir um einkavæðingu skólakerfisins. Það sé ástæða þess að flokkurinn þráast gegn því að ríkisstjórnin komi að lausn deilunnar. Innlent 13.10.2005 14:48 Kjósendur velji lista Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokkstjórnarfundinum í gær að það væri sérstakt hlutverk hreyfingar jafnaðarmanna að bregðast við því sem hann kallaði "lýðræðislega firringu" eða áhuga- og þátttökuleysi almennings í stjórnmálum. Innlent 13.10.2005 14:48 Kerry og brjálaður klikkhaus Vika er langur tími í pólítik. En ef smellt er á flipann "samþykkt lagafrumvörp" á 31. löggjafarþingi Íslendinga á Althingi.is kemur í ljós að eftir tveggja vikna löggjafarstarf liggur ekkert eftir Alþingi. Innlent 13.10.2005 14:48 Áræði og metnaður í alþjóðamálum Á næstu fjórum árum munu íslensk stjórnvöld safna atkvæðum meðal aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna vegna framboðs Íslands til setu í Öryggisráðinu. Verkefnið er í senn umfangsmikið og metnaðarfullt en óvíst er hvort markmiðið náist. Ávinningur Íslands af setu í ráðinu yrði mikill.</font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:48 Gjöld til félagsmála hækka Gjöld ríkissjóðs vegna félagsmála hækkuðu um 11,5 milljarða á milli ára og mest allra málaflokka, en um tveir þriðju hlutar allra útgjalda ríkisins fara til félagsmála. Innlent 13.10.2005 14:48 Skatttekjur aukast um tíund Skatttekjur ríkisins fyrstu átta mánuði ársins voru 170 milljarðar sem er um tólf prósentum meira en á sama tímabili í fyrra. Innheimtir skattar á tekjur og hagnað einstaklinga og lögaðila námu 53,4 milljörðum króna og hækkuðu um 10,4% frá sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Innlent 13.10.2005 14:48 Samskráning heimiluð Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt sem heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:48 Samskráning í virðisaukaskattsskrá Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:47 Sendiráð ESB til Íslands Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga á Alþingi um að utanríkisráðherra verði falið að óska eftir við Evrópusambandið að "sendiráð" þess verði flutt til Íslands. Innlent 13.10.2005 14:47 Nýtt ráðuneyti Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem gerir ráð fyrir að stofna nýtt atvinnumálaráðuneyti sem komi í stað þriggja annara, það er sjávarútvegs landbúnaðar-, sjávarútvegs-, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Innlent 13.10.2005 14:47 Fagnar nýhugsun Ég sé ekki betur en það sé verið að leggja til að dregið verði úr opinberum stuðningi með þessu móti en menn látnir styðja sjálfa sig þess í stað," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna um þær hugmyndir að ungt fólk geti notað lífeyrissparnað til húsnæðiskaupa og vaxtabótakerfið verði aflagt. Innlent 13.10.2005 14:47 Geðdeildum fyrir hundruð lokað Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði í utandagskrárumræðum um stöðu geðfatlaðra á Alþingi í gær að geðdeildum með á annað hundrað rúmum hefði verið lokað á Landspítalanum á síðustu átta árum: "Ekkert hefur komið í staðinn til þess að mæta umönnunar- og þjónustuþörf mikið veikra sjúklinga." Innlent 13.10.2005 14:47 Lágtekjufólk greiðir tvo milljarða Tuttugu og níu þúsund einstaklingar sem eru með hundrað þúsund krónur eða minna í tekjur á mánuði greiða rúma tvo milljarða í skatta á þessu ári, fyrir utan óbeina skatta. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir á heimasíðu sinni að þetta fólk fái lítið sem ekkert úr skattalækkun ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 14:47 11 milljarðar af barnafólki Hart var tekist á í umræðum á Alþingi í gær um barnabætur og frammistöðu Framsóknarflokksins í þeim málaflokki. Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni sagði að frá því Framsóknarflokkurinn settist í ríkisstjórn og til 2003 hefðu ellefu milljarðar verið "plokkaðir af Innlent 13.10.2005 14:47 Framsókn norður vill úr R-listanum Félagar í Framsóknarflokknum í Reykjavík virðast í auknum mæli vilja framboð B-lista í næstu borgarstjórnarkosningum. Forystumaður vill ekki framboð undir merkjum Reykjavíkurlista. Innlent 13.10.2005 14:47 Skattur úr 10 í 19% Ögmundur Jónasson, vinstri-grænum mælti í fyrradag fyrir frumvarpi til laga sem gerir ráð fyrir að fjármagnstekjuskattur hækki úr tíu í átján prósent. Innlent 13.10.2005 14:47 Aukin eignamyndun af hinu góða Hugmyndin er mjög góð því hún leiðréttir þá mismunun sem námsmenn hafa búið við og felur í sér aukna eignamyndun hjá ungu fólki," segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, um þá hugmynd að ungt fólk muni geti nýtt lífeyrissparnað sinn við 25 ára aldur til íbúðakaupa. Innlent 13.10.2005 14:47 Kennarar læri af verkafólki "Þeir sem standa þessa dagana í samningaviðræðum og heyja kjarabaráttu sem um margt minnir á fyrri tíma gætu lært af mönnum eins og Halldóri Björnssyni, fráfarandi formanni Starfsgreinasambandsins." Þetta sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra á ársfundi Starfsgreinasambandsins. Innlent 13.10.2005 14:47 Útsvar hækki um 1% Þingflokkur vinstri-grænna hefur lagt fram frumvarp sem felur í sér heimild til sveitarfélaga til að hækka útsvar um eitt prósentustig úr 13,03% í 14,03%. Innlent 13.10.2005 14:47 Viljum aftur í skólann Sex börn úr Lækjarskóla tóku sér stöðu við Alþingishúsið í gær með einfalda kröfu að vopni: "Við viljum aftur í skólann". Innlent 13.10.2005 14:47 Hissa á fjárfestingum Símans Landssíminn ræður nú rúmum helmingshlut í sjónvarpsstöðinni Skjá einum. Allt er enn óljóst um hvort Síminn verður seldur á næstunni. Þingflokksformaður Framsóknar segist enn sem fyrr hissa á fjárfestingum Símans. Formaður Samfylkingar segir Sjálfstæðisflokkinn misnota aðstöðu sína til að ná undirtökunum á fjölmiðlamarkaði. Innlent 13.10.2005 14:47 Eign í stað skulda Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, leggur til að ungt fólk geti nýtt lífeyrissparnað sinn við 25 ára aldur til húsnæðiskaupa. Ekki er um skyldusparnað að ræða heldur lífeyrisgreiðslur sem þegar eru inntar af hendi. Samhliða leggur hann til að vaxtabótakerfið verði afnumið. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:47 Barnabætur breytast ekki Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að ekki sé gert ráð fyrir að barnabætur verði hækkaðar á næsta ári. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherrann hafi síðast í fyrradag boðað slíka hækkun 2005. Alþýðusambandið segist undrandi á afstöðu Halldórs. Innlent 13.10.2005 14:47 Vilja landið af viljuga listanum Þjóðarhreyfingin - með lýðræði segir Alþingi hafa verið sýnd óvirðing með ákvörðun forsætis- og utanríkisráðherra um að setja Ísland á lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak án þess að ákvörðunin væri borin undir utanríkismálanefnd Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:47 Stimpilgjöld felld niður? Geir Haarde fjármálaráðherra segist reiðubúinn að endurskoða hvort lækka eigi eða jafnvel fella niður stimpilgjöld vegna endurfjármögnunar lána. Hann segir núverandi fyrirkomulag geta mismunað fjármálafyrirtækjum. Innlent 13.10.2005 14:47 Rússar létu vita Rússar skýrðu frá því herskip yrðu að æfingum undan Íslandsströndum. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins skýrði utanríkismálanefnd frá því í gær. Innlent 13.10.2005 14:47 Framsókn stoppar matarskattslækkun Flokkar sem fengu 82% atkvæða í kosningum eru fylgjandi lægri matarskatti. Framsókn er á móti og útlit fyrir að málið sofni á þingi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir þó að lækkun komi til greina ef "svigrúm" gefist. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:47 18 ára kaupi bjór og léttvín Tuttugu og þrír alþingismenn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að áfengiskaupaaldur verði lækkaður úr 20 ár í 18 en þó aðeins þegar um léttvín eða bjór er að ræða Innlent 13.10.2005 14:47 Óréttlát stimpilgjöld Margret Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar lagði fram fyrirspurn til fjármálaráðherra á Alþingi í gær þar sem hún spurði um álit ráðherrans á lækkun eða afnámi stimpilgjalda. Í máli þingmannsins kom fram að Samfylkingin teldi að almenningur nyti ekki vaxtalækkunar á húsnæðislánum sem skyldi vegna "óréttlátrar skattlagningar í formi stimpilgjalda". Innlent 13.10.2005 14:47 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 187 ›
Össur gagnrýnir aðgerðarleysi Sjálfstæðisflokkurinn er að notfæra sér verkfallið til að ýta undir hugmyndir um einkavæðingu skólakerfisins að sögn Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar. Innlent 13.10.2005 14:48
Sjálfstæðismenn nota verkfallið Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir Sjálfstæðisflokkinn vera að notfæra sér verkfall grunnskólakennara til að ýta undir hugmyndir um einkavæðingu skólakerfisins. Það sé ástæða þess að flokkurinn þráast gegn því að ríkisstjórnin komi að lausn deilunnar. Innlent 13.10.2005 14:48
Kjósendur velji lista Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokkstjórnarfundinum í gær að það væri sérstakt hlutverk hreyfingar jafnaðarmanna að bregðast við því sem hann kallaði "lýðræðislega firringu" eða áhuga- og þátttökuleysi almennings í stjórnmálum. Innlent 13.10.2005 14:48
Kerry og brjálaður klikkhaus Vika er langur tími í pólítik. En ef smellt er á flipann "samþykkt lagafrumvörp" á 31. löggjafarþingi Íslendinga á Althingi.is kemur í ljós að eftir tveggja vikna löggjafarstarf liggur ekkert eftir Alþingi. Innlent 13.10.2005 14:48
Áræði og metnaður í alþjóðamálum Á næstu fjórum árum munu íslensk stjórnvöld safna atkvæðum meðal aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna vegna framboðs Íslands til setu í Öryggisráðinu. Verkefnið er í senn umfangsmikið og metnaðarfullt en óvíst er hvort markmiðið náist. Ávinningur Íslands af setu í ráðinu yrði mikill.</font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:48
Gjöld til félagsmála hækka Gjöld ríkissjóðs vegna félagsmála hækkuðu um 11,5 milljarða á milli ára og mest allra málaflokka, en um tveir þriðju hlutar allra útgjalda ríkisins fara til félagsmála. Innlent 13.10.2005 14:48
Skatttekjur aukast um tíund Skatttekjur ríkisins fyrstu átta mánuði ársins voru 170 milljarðar sem er um tólf prósentum meira en á sama tímabili í fyrra. Innheimtir skattar á tekjur og hagnað einstaklinga og lögaðila námu 53,4 milljörðum króna og hækkuðu um 10,4% frá sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Innlent 13.10.2005 14:48
Samskráning heimiluð Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt sem heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:48
Samskráning í virðisaukaskattsskrá Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:47
Sendiráð ESB til Íslands Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga á Alþingi um að utanríkisráðherra verði falið að óska eftir við Evrópusambandið að "sendiráð" þess verði flutt til Íslands. Innlent 13.10.2005 14:47
Nýtt ráðuneyti Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem gerir ráð fyrir að stofna nýtt atvinnumálaráðuneyti sem komi í stað þriggja annara, það er sjávarútvegs landbúnaðar-, sjávarútvegs-, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Innlent 13.10.2005 14:47
Fagnar nýhugsun Ég sé ekki betur en það sé verið að leggja til að dregið verði úr opinberum stuðningi með þessu móti en menn látnir styðja sjálfa sig þess í stað," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna um þær hugmyndir að ungt fólk geti notað lífeyrissparnað til húsnæðiskaupa og vaxtabótakerfið verði aflagt. Innlent 13.10.2005 14:47
Geðdeildum fyrir hundruð lokað Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði í utandagskrárumræðum um stöðu geðfatlaðra á Alþingi í gær að geðdeildum með á annað hundrað rúmum hefði verið lokað á Landspítalanum á síðustu átta árum: "Ekkert hefur komið í staðinn til þess að mæta umönnunar- og þjónustuþörf mikið veikra sjúklinga." Innlent 13.10.2005 14:47
Lágtekjufólk greiðir tvo milljarða Tuttugu og níu þúsund einstaklingar sem eru með hundrað þúsund krónur eða minna í tekjur á mánuði greiða rúma tvo milljarða í skatta á þessu ári, fyrir utan óbeina skatta. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir á heimasíðu sinni að þetta fólk fái lítið sem ekkert úr skattalækkun ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 14:47
11 milljarðar af barnafólki Hart var tekist á í umræðum á Alþingi í gær um barnabætur og frammistöðu Framsóknarflokksins í þeim málaflokki. Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni sagði að frá því Framsóknarflokkurinn settist í ríkisstjórn og til 2003 hefðu ellefu milljarðar verið "plokkaðir af Innlent 13.10.2005 14:47
Framsókn norður vill úr R-listanum Félagar í Framsóknarflokknum í Reykjavík virðast í auknum mæli vilja framboð B-lista í næstu borgarstjórnarkosningum. Forystumaður vill ekki framboð undir merkjum Reykjavíkurlista. Innlent 13.10.2005 14:47
Skattur úr 10 í 19% Ögmundur Jónasson, vinstri-grænum mælti í fyrradag fyrir frumvarpi til laga sem gerir ráð fyrir að fjármagnstekjuskattur hækki úr tíu í átján prósent. Innlent 13.10.2005 14:47
Aukin eignamyndun af hinu góða Hugmyndin er mjög góð því hún leiðréttir þá mismunun sem námsmenn hafa búið við og felur í sér aukna eignamyndun hjá ungu fólki," segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, um þá hugmynd að ungt fólk muni geti nýtt lífeyrissparnað sinn við 25 ára aldur til íbúðakaupa. Innlent 13.10.2005 14:47
Kennarar læri af verkafólki "Þeir sem standa þessa dagana í samningaviðræðum og heyja kjarabaráttu sem um margt minnir á fyrri tíma gætu lært af mönnum eins og Halldóri Björnssyni, fráfarandi formanni Starfsgreinasambandsins." Þetta sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra á ársfundi Starfsgreinasambandsins. Innlent 13.10.2005 14:47
Útsvar hækki um 1% Þingflokkur vinstri-grænna hefur lagt fram frumvarp sem felur í sér heimild til sveitarfélaga til að hækka útsvar um eitt prósentustig úr 13,03% í 14,03%. Innlent 13.10.2005 14:47
Viljum aftur í skólann Sex börn úr Lækjarskóla tóku sér stöðu við Alþingishúsið í gær með einfalda kröfu að vopni: "Við viljum aftur í skólann". Innlent 13.10.2005 14:47
Hissa á fjárfestingum Símans Landssíminn ræður nú rúmum helmingshlut í sjónvarpsstöðinni Skjá einum. Allt er enn óljóst um hvort Síminn verður seldur á næstunni. Þingflokksformaður Framsóknar segist enn sem fyrr hissa á fjárfestingum Símans. Formaður Samfylkingar segir Sjálfstæðisflokkinn misnota aðstöðu sína til að ná undirtökunum á fjölmiðlamarkaði. Innlent 13.10.2005 14:47
Eign í stað skulda Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, leggur til að ungt fólk geti nýtt lífeyrissparnað sinn við 25 ára aldur til húsnæðiskaupa. Ekki er um skyldusparnað að ræða heldur lífeyrisgreiðslur sem þegar eru inntar af hendi. Samhliða leggur hann til að vaxtabótakerfið verði afnumið. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:47
Barnabætur breytast ekki Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að ekki sé gert ráð fyrir að barnabætur verði hækkaðar á næsta ári. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherrann hafi síðast í fyrradag boðað slíka hækkun 2005. Alþýðusambandið segist undrandi á afstöðu Halldórs. Innlent 13.10.2005 14:47
Vilja landið af viljuga listanum Þjóðarhreyfingin - með lýðræði segir Alþingi hafa verið sýnd óvirðing með ákvörðun forsætis- og utanríkisráðherra um að setja Ísland á lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak án þess að ákvörðunin væri borin undir utanríkismálanefnd Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:47
Stimpilgjöld felld niður? Geir Haarde fjármálaráðherra segist reiðubúinn að endurskoða hvort lækka eigi eða jafnvel fella niður stimpilgjöld vegna endurfjármögnunar lána. Hann segir núverandi fyrirkomulag geta mismunað fjármálafyrirtækjum. Innlent 13.10.2005 14:47
Rússar létu vita Rússar skýrðu frá því herskip yrðu að æfingum undan Íslandsströndum. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins skýrði utanríkismálanefnd frá því í gær. Innlent 13.10.2005 14:47
Framsókn stoppar matarskattslækkun Flokkar sem fengu 82% atkvæða í kosningum eru fylgjandi lægri matarskatti. Framsókn er á móti og útlit fyrir að málið sofni á þingi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir þó að lækkun komi til greina ef "svigrúm" gefist. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:47
18 ára kaupi bjór og léttvín Tuttugu og þrír alþingismenn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að áfengiskaupaaldur verði lækkaður úr 20 ár í 18 en þó aðeins þegar um léttvín eða bjór er að ræða Innlent 13.10.2005 14:47
Óréttlát stimpilgjöld Margret Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar lagði fram fyrirspurn til fjármálaráðherra á Alþingi í gær þar sem hún spurði um álit ráðherrans á lækkun eða afnámi stimpilgjalda. Í máli þingmannsins kom fram að Samfylkingin teldi að almenningur nyti ekki vaxtalækkunar á húsnæðislánum sem skyldi vegna "óréttlátrar skattlagningar í formi stimpilgjalda". Innlent 13.10.2005 14:47