Umhverfismál Mistök í fjárfestingaráætlun Sorpu óskiljanleg og óheppileg að sögn framkvæmdastjóra Stjórnendur Sorpu láðist að færa 900 milljóna kostnað vegna tækjabúnaðar og verðbóta inn í fjárfestingaráætlun en alls hækkar viðbótarkostnaður til næstu fjögurra ára um tæplega 1,4 milljarða. Framkvæmdarstjórinn segir stjórnendur Sorpu bera ábyrgð á mistökunum. Þau séu óheppileg og óskiljanleg sem megi ekki koma fyrir aftur. Innlent 3.9.2019 11:22 Snjallstýrð umferðarljós: Milljarðasparnaður eða snákaolía? Samtök iðnaðarins telja að með því að draga úr umferðarþunga í Reykjavík megi spara fyrirtækjum og heimilum umtalsverðar upphæðir. Innlent 3.9.2019 11:30 Blöskrar „óþolandi bakreikningur“ Sorpu Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn, segir ekki hægt að sópa undir teppið tæplega 1,4 milljarðs bakreikningi vegna mistaka. Innlent 3.9.2019 08:45 Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:13 1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:00 Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:22 Átroðningur í Námafjalli sérstaklega áberandi í sumar Slóði sem myndast hefur í hlíð Námafjalls vegna ágangs ferðamanna undanfarin sumur hefur verið sérstaklega áberandi í ár vegna aðstæðna. Innlent 2.9.2019 14:04 Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1.9.2019 15:44 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 31.8.2019 23:12 Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. Innlent 31.8.2019 11:39 Fer með fjölnota ílát í bakaríið og í bíó Plastlaus september árvekniátak hefst á morgun. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og leita leiða til að minnka plastnotkun. Lífið kynningar 30.8.2019 16:12 Sextíu daga brunabann í Amazon Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, hefur skrifað undir tilskipun sem bannar það að kveikja elda til þess að rýma land í Amazon-regnskóginum. Yfirvöld í Brasilíu hafa mátt þolað harða gagnrýni og ásakanir um aðgerðarleysi vegna mikilla skógarelda sem geysa í regnskóginum. Erlent 29.8.2019 11:20 Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Viðskipti innlent 29.8.2019 10:47 Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. Innlent 29.8.2019 02:06 Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. Innlent 29.8.2019 02:06 Feigir fossar í Eyvindarfirði Eyvindarfjörður er fallegur fjörður á Ströndum, beint norður af Ófeigsfirði og skammt frá Drangaskörðum. Innst í firðinum var aldrei búið, enda undirlendi lítið, en utar undir Drangavíkurfjalli er gamalt eyðibýli. Skoðun 29.8.2019 02:06 Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. Erlent 28.8.2019 23:49 Sex ráð til unga fólksins sem vill breyta heiminum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. Innlent 28.8.2019 14:47 Loftslagshópur boðar alvöru aðgerðir Loftslagshópur á vegum Landverndar boðar aktivisma og alvöru aðgerðir til að hvetja stjórnvöld til mun róttækari aðgerða í loftslagsmálum en nú liggur fyrir, eins og það er orðað í yfirlýsingu á vegum hópsins sem send var á fjölmiðla í nótt. Innlent 28.8.2019 08:54 Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli. Innlent 28.8.2019 08:37 Segir það ekki stefnu Reykjavíkurborgar að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um matarstefnu Reykjavíkurborgar, segir það ekki stefnu borgarinnar eða meirihlutans í borgarstjórn að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum í skólamötuneytum. Innlent 27.8.2019 20:11 Trump mærir Bolsonaro og lýsir yfir fullum stuðningi Jair Bolsonaro, forseti Bandaríkjanna, gerði sér lítið fyrir og sendi Trump þumalfingurs-tákn og lýsti yfir velþóknun. Erlent 27.8.2019 16:00 Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01 Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22 Ferðalag bananans skoðað í þaula Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins. Lífið 27.8.2019 02:01 Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. Erlent 27.8.2019 07:07 Soðna grænmetið endar oftast í ruslinu Matráður í grunnskóla segir ekki hægt að leggja það á herðar skólastarfsmanna að sjá til þess að hundruð nemenda borði grænmetisrétti. Innlent 26.8.2019 18:26 Engin ákvörðun tekin um að blása af flugeldasýninguna Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Innlent 26.8.2019 11:10 Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust Erlent 25.8.2019 21:45 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. Innlent 25.8.2019 20:26 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 95 ›
Mistök í fjárfestingaráætlun Sorpu óskiljanleg og óheppileg að sögn framkvæmdastjóra Stjórnendur Sorpu láðist að færa 900 milljóna kostnað vegna tækjabúnaðar og verðbóta inn í fjárfestingaráætlun en alls hækkar viðbótarkostnaður til næstu fjögurra ára um tæplega 1,4 milljarða. Framkvæmdarstjórinn segir stjórnendur Sorpu bera ábyrgð á mistökunum. Þau séu óheppileg og óskiljanleg sem megi ekki koma fyrir aftur. Innlent 3.9.2019 11:22
Snjallstýrð umferðarljós: Milljarðasparnaður eða snákaolía? Samtök iðnaðarins telja að með því að draga úr umferðarþunga í Reykjavík megi spara fyrirtækjum og heimilum umtalsverðar upphæðir. Innlent 3.9.2019 11:30
Blöskrar „óþolandi bakreikningur“ Sorpu Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn, segir ekki hægt að sópa undir teppið tæplega 1,4 milljarðs bakreikningi vegna mistaka. Innlent 3.9.2019 08:45
Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:13
1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:00
Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:22
Átroðningur í Námafjalli sérstaklega áberandi í sumar Slóði sem myndast hefur í hlíð Námafjalls vegna ágangs ferðamanna undanfarin sumur hefur verið sérstaklega áberandi í ár vegna aðstæðna. Innlent 2.9.2019 14:04
Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1.9.2019 15:44
Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 31.8.2019 23:12
Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. Innlent 31.8.2019 11:39
Fer með fjölnota ílát í bakaríið og í bíó Plastlaus september árvekniátak hefst á morgun. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og leita leiða til að minnka plastnotkun. Lífið kynningar 30.8.2019 16:12
Sextíu daga brunabann í Amazon Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, hefur skrifað undir tilskipun sem bannar það að kveikja elda til þess að rýma land í Amazon-regnskóginum. Yfirvöld í Brasilíu hafa mátt þolað harða gagnrýni og ásakanir um aðgerðarleysi vegna mikilla skógarelda sem geysa í regnskóginum. Erlent 29.8.2019 11:20
Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Viðskipti innlent 29.8.2019 10:47
Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. Innlent 29.8.2019 02:06
Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. Innlent 29.8.2019 02:06
Feigir fossar í Eyvindarfirði Eyvindarfjörður er fallegur fjörður á Ströndum, beint norður af Ófeigsfirði og skammt frá Drangaskörðum. Innst í firðinum var aldrei búið, enda undirlendi lítið, en utar undir Drangavíkurfjalli er gamalt eyðibýli. Skoðun 29.8.2019 02:06
Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. Erlent 28.8.2019 23:49
Sex ráð til unga fólksins sem vill breyta heiminum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. Innlent 28.8.2019 14:47
Loftslagshópur boðar alvöru aðgerðir Loftslagshópur á vegum Landverndar boðar aktivisma og alvöru aðgerðir til að hvetja stjórnvöld til mun róttækari aðgerða í loftslagsmálum en nú liggur fyrir, eins og það er orðað í yfirlýsingu á vegum hópsins sem send var á fjölmiðla í nótt. Innlent 28.8.2019 08:54
Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli. Innlent 28.8.2019 08:37
Segir það ekki stefnu Reykjavíkurborgar að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um matarstefnu Reykjavíkurborgar, segir það ekki stefnu borgarinnar eða meirihlutans í borgarstjórn að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum í skólamötuneytum. Innlent 27.8.2019 20:11
Trump mærir Bolsonaro og lýsir yfir fullum stuðningi Jair Bolsonaro, forseti Bandaríkjanna, gerði sér lítið fyrir og sendi Trump þumalfingurs-tákn og lýsti yfir velþóknun. Erlent 27.8.2019 16:00
Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01
Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22
Ferðalag bananans skoðað í þaula Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins. Lífið 27.8.2019 02:01
Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. Erlent 27.8.2019 07:07
Soðna grænmetið endar oftast í ruslinu Matráður í grunnskóla segir ekki hægt að leggja það á herðar skólastarfsmanna að sjá til þess að hundruð nemenda borði grænmetisrétti. Innlent 26.8.2019 18:26
Engin ákvörðun tekin um að blása af flugeldasýninguna Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Innlent 26.8.2019 11:10
Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust Erlent 25.8.2019 21:45
Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. Innlent 25.8.2019 20:26