0 upp í 100

Aron passaði varla inn í bílinn
Í síðasta þætti af 0 upp í 100 hitti Magnea Björg leikarann Aron Már Ólafsson sem er oft kallaður Aron Mola.

Magnea fór upp á fjall á tryllitæki
Í síðasta þætti af 0 upp í 100 hitti Magnea Björg Ingólf Pál Matthíasson sem stofnaði á sínum tíma fyrirtækið Ingo´s Icebreaking Tours.

Innlit í Minkinn
Í síðasta þætti af 0 upp í 100 leit Magnea Björg á lítið hjólhýsi sem kallast Mink Camper og er íslenskt hugvit og er kallað Minkurinn á íslensku.

Innlit í Krúserhöllina
Magnea Björg Jónsdóttir heldur áfram að skoða allskonar bifreiðar í þáttunum 0 upp í 100 á Stöð 2.

Kappakstur milli Hjálmars og Magneu
Í síðasta þætti af 0 upp í 100 fékk Magnea Björg hann Hjálmar Örn Jóhannesson til að mæta og taka þátt í kappakstri gegn sér.

Hefur alltaf verið með bullandi bíladellu
Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir hefur birst landsmönnum á skjánum í þáttunum LXS. Hún er nú að fara af stað með nýja bílaþætti sem heita 0 upp í 100. Blaðamaður ræddi við Magneu um bíladelluna.