Sigríður Mogensen
Ríkisstjórn verðmætasköpunar
Ísland er útflutningsdrifið hagkerfi en áframhaldandi vöxtur útflutningstekna er forsenda þess að hægt sé að fjárfesta áfram í öflugu heilbrigðis- og velferðarkerfi, innviðum og menntun. Stjórnvöld spila stórt hlutverk í að skapa forsendur fyrir verðmætasköpun.
Gleymum ekki grundvallaratriðum
Sterkur og fjölbreyttur útflutningur er undirstaða lífsgæða á Íslandi. Þetta virðist oft, og sífellt oftar, gleymast í samfélagsumræðunni.