Inga Lind Karlsdóttir Húskarlar fara hamförum Þekkt aðferð manna með veikan málstað er að ráðast á þann sem er ósammála þeim í stað þess að rökræða við hann. Stundum er notað íþróttamál og þá er þetta kallað að fara í manninn en ekki boltann, viðkomandi er sem sagt svo slakur á vellinum að hann ræður ekkert við boltann og reynir því í vanmætti sínum að meiða mótherjann í staðinn. Slík hegðun þykir ekki stórmannleg. Skoðun 17.2.2023 10:00 Það sem Njáll sagði ykkur ekki Skoðun 23.4.2021 12:31 Berum virðingu fyrir stjórnarskránni Annað slagið hefur mér orðið hverft við nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings þegar sumir frambjóðendur láta í ljós að þeir vilji breyta stjórnarskránni okkar stórkostlega, bæta inn í hana hinum og þessum ákvæðum og jafnvel umbylta henni alveg. Skoðun 25.11.2010 14:55 Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. Skoðun 22.10.2010 10:40
Húskarlar fara hamförum Þekkt aðferð manna með veikan málstað er að ráðast á þann sem er ósammála þeim í stað þess að rökræða við hann. Stundum er notað íþróttamál og þá er þetta kallað að fara í manninn en ekki boltann, viðkomandi er sem sagt svo slakur á vellinum að hann ræður ekkert við boltann og reynir því í vanmætti sínum að meiða mótherjann í staðinn. Slík hegðun þykir ekki stórmannleg. Skoðun 17.2.2023 10:00
Berum virðingu fyrir stjórnarskránni Annað slagið hefur mér orðið hverft við nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings þegar sumir frambjóðendur láta í ljós að þeir vilji breyta stjórnarskránni okkar stórkostlega, bæta inn í hana hinum og þessum ákvæðum og jafnvel umbylta henni alveg. Skoðun 25.11.2010 14:55
Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. Skoðun 22.10.2010 10:40