Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Reyndum allt en ekkert gekk upp“

Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Hugur fylgdi máli í okkar að­gerðum“

FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. 

Sport
Fréttamynd

Hundfúll út í Refina

Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­jón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart.

Handbolti
Fréttamynd

Andrea skoraði sjö í öruggum sigri

Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25.

Handbolti
Fréttamynd

ÍR og ný­liðarnir á toppnum

Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó magnaður í dramatísku jafn­tefli

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi

Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur.

Handbolti