Fótbolti á Norðurlöndum IFK Göteborg hefur áhuga á Jóni Guðna og Elfari Frey Sænska félagið IFK Göteborg horfir fram á að missa íslenska landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson frá sér. Félagið vill gjarna fá annan Íslending til þess að fylla hans skarð. Fótbolti 17.11.2010 17:13 Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil. Fótbolti 16.11.2010 17:30 Sundsvall komst ekki upp - Hannes sá rautt Hannesi Sigurðssyni, Ara Frey Skúlasyni og félögum í sænska liðinu Sundsvall tókst ekki að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.11.2010 18:41 Garðar bikarmeistari í Noregi Garðar Jóhannsson og félagar í norska liðinu Strömsgodset urðu í dag bikarmeistarar er þeir lögðu B-deildarliðið Follo, 2-0, í úrslitaleik. Fótbolti 14.11.2010 14:55 Sundsvall tapaði fyrri umspilsleiknum á móti Gefle Sundsvall er ekki í alltof góðum málum eftir 0-1 tap á móti Gefle í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason lék báðir allan leikinn með Sundsvall. Fótbolti 10.11.2010 19:35 Olsen vill að Michael Laudrup taki við landsliðinu Morten Olsen, fráfarandi landsliðsþjálfari Dana, telur að Michael Laudrup ætti að taka við af sér þegar hann hættir sem landsliðsþjálfari árið 2012. Fótbolti 9.11.2010 15:46 Solskjær tekinn við Molde Norska úrvalsdeildarfélagið Molde tilkynnti í dag að Ole Gunnar Solskjær hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 9.11.2010 15:43 Olsen ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM 2012 Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti það í dag að hann ætli að hætta að þjálfar landsliðið eftir Evrópukeppnina sem fer fram 2012. Fótbolti 8.11.2010 17:51 Rúrik fór útaf meiddur eftir aðeins 17 mínútur Rúrik Gíslason spilaði aðeins fyrstu 17 mínúturnar í 1-0 sigri OB á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í Óðinsvéum í kvöld. OB er eftir þennan sigur í 4. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Bröndby en lakari markatölu. Fótbolti 8.11.2010 19:54 Eyjólfur samningslaus hjá GAIS Eyjólfur Héðinsson er nú að ljúka sínum samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS. Tímabilinu lauk um helgina og slapp GAIS naumlega við fall úr deildinni. Fótbolti 8.11.2010 17:49 Sögulegt tímabil hjá Rosenborg Rosenberg fór í gegnum tímabilið í norsku úrvalsdeildinni í sumar án þess að tapa leik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist en tímabilinu lauk í dag. Fótbolti 7.11.2010 19:39 Malmö meistari í Svíþjóð Malmö varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu en lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Fótbolti 7.11.2010 18:09 FCK hefndi fyrir bikartapið FCK vann í dag auðveldan 4-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefndi þar með fyrir óvænt tap fyrir liðinu í bikarkeppninni í síðasta mánuði. Fótbolti 7.11.2010 17:06 Gunnar Heiðar í umspil gegn Kristjáni Erni Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Fredrikstad þurfa að fara í umspil um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 7.11.2010 14:01 Arnór á bekknum hjá Esbjerg Arnór Smárason er á góðri leið með að ná sér góðum af meiðslum sínum en hann var á bekknum þegar lið hans, Esbjerg, gerði 1-1 jafntefli við Álaborg í dag. Fótbolti 6.11.2010 18:14 Davíð Þór og félagar héldu sæti sínu Davíð Þór Viðarsson og félagar í Öster leika áfram í sænsku B-deildinni á næstu leiktíð. Liðið hafði betur gegn Qviding í tveimur umspilsleikjum um sætið. Fótbolti 6.11.2010 15:58 Follo-ævintýrið í norska fótboltanum endar ekki vel B-deildarliðið Follo komst alla leið í bikarúrslitaleikinn í Noregi í ár eftir magnaðan 3-2 sigur á Rosenborg í undaúrslitaleiknum en þrátt fyrir það er framtíð félagsins ekki björt. Fótbolti 4.11.2010 14:14 Árni Gautur ekki áfram í Odd Grenland Árni Gautur Arason á von á því að hann muni spila sinn síðasta leik með Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 4.11.2010 15:16 Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. Fótbolti 1.11.2010 20:17 Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 1.11.2010 20:10 Ólafur Hlynur gerði lið að bikarmeisturum annað árið í röð Ólafur Hlynur Guðmarsson gerði lið Horsens Sik að bikarmeisturum í Danmörku í dag en stelpurnar hans unnu 1-0 sigur á Ac Silkeborg í úrslitaleiknum. Fótbolti 31.10.2010 22:24 Veigar skoraði - Birkir Már fékk rauða spjaldið Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrra mark Stabæk í 2-1 sigri á Sandefjord og lagði upp það síðara. Fótbolti 31.10.2010 19:41 Edda og Ólína bikarmeistarar með Örebro Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir urðu bikarmeistarar saman í fjórða sinn á fimm árum þegar lið þeirra Örebro vann 4-1 sigur á Djurgården í bikarúrslitaleiknum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 31.10.2010 17:52 Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp mark í sigri Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Fredrikstad á Tromsdalen í norsku b-deildinni í dag en eftir þennan sigur á Fredrikstad enn möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í lokaumferðinni. Fótbolti 31.10.2010 14:00 Sölvi Geir Ottesen tryggði FCK sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen tryggði FC Kaupmannahöfn 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sölvi Geir kom inn á sem varamaður á 82. mínútu í stöðunni 1-1 en sigurmark hans kom síðan í uppbótartíma. Fótbolti 30.10.2010 14:58 Hundrað prósenta líkur á íslenskum bikarmeistara á morgun Það verður Íslendingaslagur í bikarúrslitaleik kvenna í Svíþjóð á morgun þegar Djurgården og Örebro mætast. Fótbolti 29.10.2010 22:48 Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 12:08 Rúrik og félagar úr leik í bikarnum OB féll í kvöld úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Nordsjælland á heimavelli, 3-2. Fótbolti 28.10.2010 20:10 Stig Töfting: Stefán Gíslason er fórnarlamb Stig Töfting, sérfræðingur Canal 9 sjónvarpsstöðvarinnar, skilur ekki meðferð Bröndby á íslenska miðjumanninum Stefáni Gíslasyni. Stefán fær ekkert að spila hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er með samning til ársins 2012. Fótbolti 28.10.2010 14:22 Nýstárlegt fagn Steinþórs slapp ekki við gula spjaldið - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði í síðasta leik Örgryte á tímabilinu í sænsku b-deildinni í fótbolta og bauð upp á frumlegt fagn að hætti Stjörnumanna. Dómari leiksins var þó ekki sammála og gaf Íslendingnum gult spjald. Fótbolti 28.10.2010 10:13 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 118 ›
IFK Göteborg hefur áhuga á Jóni Guðna og Elfari Frey Sænska félagið IFK Göteborg horfir fram á að missa íslenska landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson frá sér. Félagið vill gjarna fá annan Íslending til þess að fylla hans skarð. Fótbolti 17.11.2010 17:13
Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil. Fótbolti 16.11.2010 17:30
Sundsvall komst ekki upp - Hannes sá rautt Hannesi Sigurðssyni, Ara Frey Skúlasyni og félögum í sænska liðinu Sundsvall tókst ekki að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.11.2010 18:41
Garðar bikarmeistari í Noregi Garðar Jóhannsson og félagar í norska liðinu Strömsgodset urðu í dag bikarmeistarar er þeir lögðu B-deildarliðið Follo, 2-0, í úrslitaleik. Fótbolti 14.11.2010 14:55
Sundsvall tapaði fyrri umspilsleiknum á móti Gefle Sundsvall er ekki í alltof góðum málum eftir 0-1 tap á móti Gefle í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason lék báðir allan leikinn með Sundsvall. Fótbolti 10.11.2010 19:35
Olsen vill að Michael Laudrup taki við landsliðinu Morten Olsen, fráfarandi landsliðsþjálfari Dana, telur að Michael Laudrup ætti að taka við af sér þegar hann hættir sem landsliðsþjálfari árið 2012. Fótbolti 9.11.2010 15:46
Solskjær tekinn við Molde Norska úrvalsdeildarfélagið Molde tilkynnti í dag að Ole Gunnar Solskjær hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 9.11.2010 15:43
Olsen ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM 2012 Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti það í dag að hann ætli að hætta að þjálfar landsliðið eftir Evrópukeppnina sem fer fram 2012. Fótbolti 8.11.2010 17:51
Rúrik fór útaf meiddur eftir aðeins 17 mínútur Rúrik Gíslason spilaði aðeins fyrstu 17 mínúturnar í 1-0 sigri OB á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í Óðinsvéum í kvöld. OB er eftir þennan sigur í 4. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Bröndby en lakari markatölu. Fótbolti 8.11.2010 19:54
Eyjólfur samningslaus hjá GAIS Eyjólfur Héðinsson er nú að ljúka sínum samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS. Tímabilinu lauk um helgina og slapp GAIS naumlega við fall úr deildinni. Fótbolti 8.11.2010 17:49
Sögulegt tímabil hjá Rosenborg Rosenberg fór í gegnum tímabilið í norsku úrvalsdeildinni í sumar án þess að tapa leik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist en tímabilinu lauk í dag. Fótbolti 7.11.2010 19:39
Malmö meistari í Svíþjóð Malmö varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu en lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Fótbolti 7.11.2010 18:09
FCK hefndi fyrir bikartapið FCK vann í dag auðveldan 4-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefndi þar með fyrir óvænt tap fyrir liðinu í bikarkeppninni í síðasta mánuði. Fótbolti 7.11.2010 17:06
Gunnar Heiðar í umspil gegn Kristjáni Erni Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Fredrikstad þurfa að fara í umspil um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 7.11.2010 14:01
Arnór á bekknum hjá Esbjerg Arnór Smárason er á góðri leið með að ná sér góðum af meiðslum sínum en hann var á bekknum þegar lið hans, Esbjerg, gerði 1-1 jafntefli við Álaborg í dag. Fótbolti 6.11.2010 18:14
Davíð Þór og félagar héldu sæti sínu Davíð Þór Viðarsson og félagar í Öster leika áfram í sænsku B-deildinni á næstu leiktíð. Liðið hafði betur gegn Qviding í tveimur umspilsleikjum um sætið. Fótbolti 6.11.2010 15:58
Follo-ævintýrið í norska fótboltanum endar ekki vel B-deildarliðið Follo komst alla leið í bikarúrslitaleikinn í Noregi í ár eftir magnaðan 3-2 sigur á Rosenborg í undaúrslitaleiknum en þrátt fyrir það er framtíð félagsins ekki björt. Fótbolti 4.11.2010 14:14
Árni Gautur ekki áfram í Odd Grenland Árni Gautur Arason á von á því að hann muni spila sinn síðasta leik með Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 4.11.2010 15:16
Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. Fótbolti 1.11.2010 20:17
Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 1.11.2010 20:10
Ólafur Hlynur gerði lið að bikarmeisturum annað árið í röð Ólafur Hlynur Guðmarsson gerði lið Horsens Sik að bikarmeisturum í Danmörku í dag en stelpurnar hans unnu 1-0 sigur á Ac Silkeborg í úrslitaleiknum. Fótbolti 31.10.2010 22:24
Veigar skoraði - Birkir Már fékk rauða spjaldið Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrra mark Stabæk í 2-1 sigri á Sandefjord og lagði upp það síðara. Fótbolti 31.10.2010 19:41
Edda og Ólína bikarmeistarar með Örebro Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir urðu bikarmeistarar saman í fjórða sinn á fimm árum þegar lið þeirra Örebro vann 4-1 sigur á Djurgården í bikarúrslitaleiknum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 31.10.2010 17:52
Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp mark í sigri Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Fredrikstad á Tromsdalen í norsku b-deildinni í dag en eftir þennan sigur á Fredrikstad enn möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í lokaumferðinni. Fótbolti 31.10.2010 14:00
Sölvi Geir Ottesen tryggði FCK sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen tryggði FC Kaupmannahöfn 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sölvi Geir kom inn á sem varamaður á 82. mínútu í stöðunni 1-1 en sigurmark hans kom síðan í uppbótartíma. Fótbolti 30.10.2010 14:58
Hundrað prósenta líkur á íslenskum bikarmeistara á morgun Það verður Íslendingaslagur í bikarúrslitaleik kvenna í Svíþjóð á morgun þegar Djurgården og Örebro mætast. Fótbolti 29.10.2010 22:48
Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 12:08
Rúrik og félagar úr leik í bikarnum OB féll í kvöld úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Nordsjælland á heimavelli, 3-2. Fótbolti 28.10.2010 20:10
Stig Töfting: Stefán Gíslason er fórnarlamb Stig Töfting, sérfræðingur Canal 9 sjónvarpsstöðvarinnar, skilur ekki meðferð Bröndby á íslenska miðjumanninum Stefáni Gíslasyni. Stefán fær ekkert að spila hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er með samning til ársins 2012. Fótbolti 28.10.2010 14:22
Nýstárlegt fagn Steinþórs slapp ekki við gula spjaldið - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði í síðasta leik Örgryte á tímabilinu í sænsku b-deildinni í fótbolta og bauð upp á frumlegt fagn að hætti Stjörnumanna. Dómari leiksins var þó ekki sammála og gaf Íslendingnum gult spjald. Fótbolti 28.10.2010 10:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent