Fótbolti á Norðurlöndum Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2015 14:47 Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. Fótbolti 16.5.2015 14:09 Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.5.2015 18:25 Björn Bergmann skoraði í sigri FCK í bikaúrslitaleiknum Nítján ára gamall Færeyingur tryggði sigurinn á Parken gegn Eggerti Gunnþóri og félögum í Vestsjælland. Fótbolti 14.5.2015 16:34 Sjáðu markið hjá Jóni Daða og stoðsendinguna hjá Steinþóri Frey Íslendingarnir létu til sín taka fyrir Viking í útisigri á Haugesund í gær. Fótbolti 14.5.2015 10:17 Lærisveinar Rúnars lögðu norsku meistarana Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.5.2015 18:00 Loksins skorað hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk loks á sig mark í norsku úrvalsdeildinni þegar Lilleström tapaði 1-0 fyrir Roa á útivelli. Fótbolti 12.5.2015 18:57 Óvænt tap Rosenborg Rosenborg tapaði óvænt fyrir nýliðum Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.5.2015 18:31 Hannes er ekki á leið til Hammarby heldur Ögmundur Markvörðurinn ungi fer frá Randers til Svíþjóðar og spilar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.5.2015 13:03 Hammarby með Hannes Þór í sigtinu Markvörður sænska liðsins yfirgefur félagið í sumar og gæti farið til Tyrklands. Fótbolti 12.5.2015 09:38 Rúnar Már hetja Sundsvall Rúnar Már Sigurjónsson var hetja GIF Sundsvall í Íslendingaslag gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Sundsvall í vil. Fótbolti 11.5.2015 19:21 Fjórði sigur FCK í síðustu fimm leikjum Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir í byrjunarliði FC Köbenhavn sem vann 0-1 sigur á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.5.2015 18:54 Enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking í jafntefli Það var enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking Stavanger gegn Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 10.5.2015 17:47 Gunnar Heiðar hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru í eldlínunni í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Håcken vann Örebro 2-0. Fótbolti 10.5.2015 17:28 OB skellti toppliðinu OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni. Fótbolti 10.5.2015 16:52 Søderlund með tvö gegn Rúnari og lærisveinum Lilleström tapaði fyrir Rosenborg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en öll þrjú mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 9.5.2015 17:56 Hólmfríður skoraði í stórsigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt marka Avaldsnes sem vann stórsigur á Medkila, en lokatölur urðu 7-1 sigur Avaldsnes. Enski boltinn 9.5.2015 16:37 Margrét Lára á skotskónum í sigri tileinkuðum Guðnýju Björk Kristianstad vann stórsigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 5-0, en Kristianstad tileinkaði sigurinn Guðnýju Björk Óðinsdóttur sem hætti á dögunum knattspyrnuiðkun. Fótbolti 9.5.2015 15:54 Guðbjörg skellti í lás sjöunda leikinn í röð Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar í Lilleström rúlluðu yfir Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 7-0. Fótbolti 9.5.2015 14:01 Steinþór og Jón Daði vilja heyra Skítamóral á vellinum á morgun | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson og Jón Daði Böðvarsson voru í skemmtilegu myndbandi sem birt var á fésbókarsíðu Viking frá Stavangri í gær, en þeir vilja fá að heyra Skítamóral á næsta heimaleik Viking, á morgun, sunnudag. Fótbolti 9.5.2015 11:16 Sara Björk og Marta með mörk Rosengård Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Rosengård í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 8.5.2015 19:12 Theódór Elmar lagði upp mark í sigri á Nordsjælland Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu 2-0 heimasigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.5.2015 18:26 Guðný þarf að hætta 26 ára gömul | Sendi tilfinningaþrungið bréf á liðsfélagana Eftir fjögur slitin krossbönd hafa meiðslin því miður haft betur gegn íslensku landsliðskonunni. Fótbolti 8.5.2015 07:27 Jón Daði og Steinþór með sjö stoðsendingar saman í kvöld Íslensku leikmennirnir Jón Daði Böðvarsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allt í öllu í sóknarleik Viking í kvöld þegar liðið komst áfram í 32 liða úrslit norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 7.5.2015 17:58 Guðmundur Steinn skoraði tvö mörk í bikarsigri Guðmundur Steinn Hafsteinsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að C-deildarliðið Notodden komst áfram í norsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 6.5.2015 19:22 Hannes varði víti en fékk á sig tvö mörk í framlengingunni Hannes Þór Halldórsson og félagar í Sandnes Ulf eru úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Arendal í 64 liða úrslitunum í dag. Fótbolti 6.5.2015 18:32 Vindbjart-liðið skoraði fjórum sinnum hjá Ingvari og Start er úr leik Íslendingaliðin Rosenborg, Lilleström og Aalesund komust áfram í 32 liða úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta en Start og Vålerenga töpuðu hinsvegar óvænt fyrir neðri deildarliðum. Fótbolti 6.5.2015 18:01 Ekkert gengur hjá lærisveinum Magna Magni Fannberg, þjálfari Brommapojkarna, þurfti að horfa upp á enn eitt tapið hjá sínum mönnum í kvöld. Fótbolti 5.5.2015 19:31 Hólmfríður skoraði í bikarsigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir var meðal markaskorara Avaldsnes-liðsins þegar liðið komst áfram í sextán úrslit norska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 5.5.2015 18:08 Gunnar Heiðar með sitt fyrsta mark á tímabilinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við bæði mörk Häcken í 2-0 útisigri á Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.5.2015 19:03 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 118 ›
Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2015 14:47
Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. Fótbolti 16.5.2015 14:09
Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.5.2015 18:25
Björn Bergmann skoraði í sigri FCK í bikaúrslitaleiknum Nítján ára gamall Færeyingur tryggði sigurinn á Parken gegn Eggerti Gunnþóri og félögum í Vestsjælland. Fótbolti 14.5.2015 16:34
Sjáðu markið hjá Jóni Daða og stoðsendinguna hjá Steinþóri Frey Íslendingarnir létu til sín taka fyrir Viking í útisigri á Haugesund í gær. Fótbolti 14.5.2015 10:17
Lærisveinar Rúnars lögðu norsku meistarana Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.5.2015 18:00
Loksins skorað hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk loks á sig mark í norsku úrvalsdeildinni þegar Lilleström tapaði 1-0 fyrir Roa á útivelli. Fótbolti 12.5.2015 18:57
Óvænt tap Rosenborg Rosenborg tapaði óvænt fyrir nýliðum Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.5.2015 18:31
Hannes er ekki á leið til Hammarby heldur Ögmundur Markvörðurinn ungi fer frá Randers til Svíþjóðar og spilar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.5.2015 13:03
Hammarby með Hannes Þór í sigtinu Markvörður sænska liðsins yfirgefur félagið í sumar og gæti farið til Tyrklands. Fótbolti 12.5.2015 09:38
Rúnar Már hetja Sundsvall Rúnar Már Sigurjónsson var hetja GIF Sundsvall í Íslendingaslag gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Sundsvall í vil. Fótbolti 11.5.2015 19:21
Fjórði sigur FCK í síðustu fimm leikjum Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir í byrjunarliði FC Köbenhavn sem vann 0-1 sigur á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.5.2015 18:54
Enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking í jafntefli Það var enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking Stavanger gegn Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 10.5.2015 17:47
Gunnar Heiðar hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru í eldlínunni í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Håcken vann Örebro 2-0. Fótbolti 10.5.2015 17:28
OB skellti toppliðinu OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni. Fótbolti 10.5.2015 16:52
Søderlund með tvö gegn Rúnari og lærisveinum Lilleström tapaði fyrir Rosenborg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en öll þrjú mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 9.5.2015 17:56
Hólmfríður skoraði í stórsigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt marka Avaldsnes sem vann stórsigur á Medkila, en lokatölur urðu 7-1 sigur Avaldsnes. Enski boltinn 9.5.2015 16:37
Margrét Lára á skotskónum í sigri tileinkuðum Guðnýju Björk Kristianstad vann stórsigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 5-0, en Kristianstad tileinkaði sigurinn Guðnýju Björk Óðinsdóttur sem hætti á dögunum knattspyrnuiðkun. Fótbolti 9.5.2015 15:54
Guðbjörg skellti í lás sjöunda leikinn í röð Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar í Lilleström rúlluðu yfir Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 7-0. Fótbolti 9.5.2015 14:01
Steinþór og Jón Daði vilja heyra Skítamóral á vellinum á morgun | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson og Jón Daði Böðvarsson voru í skemmtilegu myndbandi sem birt var á fésbókarsíðu Viking frá Stavangri í gær, en þeir vilja fá að heyra Skítamóral á næsta heimaleik Viking, á morgun, sunnudag. Fótbolti 9.5.2015 11:16
Sara Björk og Marta með mörk Rosengård Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Rosengård í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 8.5.2015 19:12
Theódór Elmar lagði upp mark í sigri á Nordsjælland Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu 2-0 heimasigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.5.2015 18:26
Guðný þarf að hætta 26 ára gömul | Sendi tilfinningaþrungið bréf á liðsfélagana Eftir fjögur slitin krossbönd hafa meiðslin því miður haft betur gegn íslensku landsliðskonunni. Fótbolti 8.5.2015 07:27
Jón Daði og Steinþór með sjö stoðsendingar saman í kvöld Íslensku leikmennirnir Jón Daði Böðvarsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allt í öllu í sóknarleik Viking í kvöld þegar liðið komst áfram í 32 liða úrslit norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 7.5.2015 17:58
Guðmundur Steinn skoraði tvö mörk í bikarsigri Guðmundur Steinn Hafsteinsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að C-deildarliðið Notodden komst áfram í norsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 6.5.2015 19:22
Hannes varði víti en fékk á sig tvö mörk í framlengingunni Hannes Þór Halldórsson og félagar í Sandnes Ulf eru úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Arendal í 64 liða úrslitunum í dag. Fótbolti 6.5.2015 18:32
Vindbjart-liðið skoraði fjórum sinnum hjá Ingvari og Start er úr leik Íslendingaliðin Rosenborg, Lilleström og Aalesund komust áfram í 32 liða úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta en Start og Vålerenga töpuðu hinsvegar óvænt fyrir neðri deildarliðum. Fótbolti 6.5.2015 18:01
Ekkert gengur hjá lærisveinum Magna Magni Fannberg, þjálfari Brommapojkarna, þurfti að horfa upp á enn eitt tapið hjá sínum mönnum í kvöld. Fótbolti 5.5.2015 19:31
Hólmfríður skoraði í bikarsigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir var meðal markaskorara Avaldsnes-liðsins þegar liðið komst áfram í sextán úrslit norska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 5.5.2015 18:08
Gunnar Heiðar með sitt fyrsta mark á tímabilinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við bæði mörk Häcken í 2-0 útisigri á Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.5.2015 19:03