Fótbolti á Norðurlöndum Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Nýliðar Sandefjord taka í kvöld á móti Brann í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en um Íslendingaslag er að ræða. Leikurinn hefst klukkan 18.00. Fótbolti 16.3.2009 17:09 Árni Gautur fékk á sig 3 mörk á fyrstu 20 mínútunum Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason fékk á sig þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútunum í 3-0 tapi Odd Grenland fyrir Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 15.3.2009 19:22 Pálmi Rafn tryggði Stabæk jafntefli í opnunarleiknum Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason tryggði norsku meisturunum í Stabæk stig út úr fyrsta leik tímabilsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 20:54 Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi. Fótbolti 13.3.2009 09:26 Kaupmannahöfn á toppinn Stefán Gíslason og félagar í Bröndby hleyptu FC Kaupmannahöfn í toppsæti dönsku deildarinnar í kvöld. Bröndby tapaði 0-1 í uppgjöri toppliðanna tveggja sem höfðu sætaskipti. Fótbolti 2.3.2009 20:30 Danski boltinn aftur af stað Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu. Fótbolti 2.3.2009 09:32 Viktor Bjarki til Nybergsund Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström. Fótbolti 27.2.2009 16:43 Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. Fótbolti 27.2.2009 12:32 Rúrik framlengir við Viborg Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 20.2.2009 14:01 Sigmundur samdi við Brabrand Sigmundur Kristjánsson hefur gengið frá samningi við danska 2. deildarliðið Brabrand. Sigmundur var fyrirliði Þróttar í Landsbankadeildinni í fyrra en hann er mikill missir fyrir liðið. Fótbolti 17.2.2009 17:57 Guðjón opnaði markareikninginn Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins. Fótbolti 14.2.2009 22:28 Baldur hættur hjá Bryne Baldur Sigurðsson er hættur hjá norska 1. deildarliðinu Bryne en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Baldri er frjálst að ræða við önnur félög en fjárhagsstaða Bryne er slæm. Fótbolti 9.2.2009 17:33 Kári sendur meiddur heim úr æfingaferð á Spáni Miðjumaðurinn Kári Árnason varð fyrir því óláni að meiðast þegar hann var í æfingaferðalagi á Spáni með liði sínu Esbjerg. Fótbolti 8.2.2009 16:35 Larsson framlengir við Helsingborg Framherjinn eitraði Henrik Larsson hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Helsingborg út næstu leiktíð. Fótbolti 5.2.2009 16:11 Laursen hættur með danska landsliðinu Martin Laursen, leikmaður Aston Villa, hefur tilkynnt að hann sé hættur að gefa kost á sér í danska landsliðið. Fótbolti 29.1.2009 14:35 Gravesen leggur skóna á hilluna Thomas Gravesen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann er 32 ára gamall. Fótbolti 27.1.2009 15:23 Catania vildi fá Birki Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann. Fótbolti 22.1.2009 11:54 Nú getur Óli ekki horft framhjá mér Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur ákveðið að ganga í raðir Esbjerg sem lánsmaður frá AGF í Danmörku. Þar mun hann spila með Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. Fótbolti 21.1.2009 15:18 Birkir framlengdi við Viking Birkir Bjarnason hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri. Nýr samningur hans gildir til 2011. Fótbolti 12.1.2009 18:03 Sanchez vill þjálfa Norðmenn Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 9.1.2009 18:51 Birkir með tilboð frá Viking Birkir Bjarnason hefur fengið nýtt samningstilboð í hendurnar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. Fótbolti 7.1.2009 19:50 Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands. Fótbolti 19.12.2008 16:04 Tryggvi orðaður við norskt lið Tryggvi Guðmundsson hefur í dag verið orðaður við norska C-deildarliðið Flöy. Hann segir ekkert hæft í þessum fregnum í samtali við Vísi. Fótbolti 19.12.2008 15:39 Sorgardagur fyrir Stabæk Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2. Fótbolti 17.12.2008 19:06 Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar. Fótbolti 17.12.2008 11:37 Forseti Nancy vongóður um að landa Veigari Jacques Rousselot, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy, segist vongóður um að gengið verði fljótlega frá samkomulagi við Veigar Pál Gunnarsson. Fótbolti 16.12.2008 16:09 Espanyol bauð í Ragnar Spænska úrvalsdeildarfélagið Espanyol bauð í sumar í Ragnar Sigurðsson, leikmanna IFK Gautaborgar í Svíþjóð. Fótbolti 16.12.2008 10:57 Edda og Ólína til Örebro Íslenskir leikmenn halda áfram að hrannast í sænsku kvennadeildina. Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eru á leið í Örebro frá KR. Fótbolti 10.12.2008 11:07 Íslendingur ráðinn til Ljungskile Sænska knattspyrnufélagið Ljungskile tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara. Guðmundur Ingi Magnússon var ráðinn í starfið en Ljungskile féll úr sænsku úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Fótbolti 9.12.2008 16:59 Nancy bauð aftur í Veigar Pál Enn er ekki loku fyrir það skotið að knattspyrnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson gangi í raðir Nancy í Frakklandi frá norska liðinu Stabæk. Fótbolti 9.12.2008 15:02 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 118 ›
Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Nýliðar Sandefjord taka í kvöld á móti Brann í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en um Íslendingaslag er að ræða. Leikurinn hefst klukkan 18.00. Fótbolti 16.3.2009 17:09
Árni Gautur fékk á sig 3 mörk á fyrstu 20 mínútunum Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason fékk á sig þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútunum í 3-0 tapi Odd Grenland fyrir Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 15.3.2009 19:22
Pálmi Rafn tryggði Stabæk jafntefli í opnunarleiknum Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason tryggði norsku meisturunum í Stabæk stig út úr fyrsta leik tímabilsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 20:54
Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi. Fótbolti 13.3.2009 09:26
Kaupmannahöfn á toppinn Stefán Gíslason og félagar í Bröndby hleyptu FC Kaupmannahöfn í toppsæti dönsku deildarinnar í kvöld. Bröndby tapaði 0-1 í uppgjöri toppliðanna tveggja sem höfðu sætaskipti. Fótbolti 2.3.2009 20:30
Danski boltinn aftur af stað Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu. Fótbolti 2.3.2009 09:32
Viktor Bjarki til Nybergsund Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström. Fótbolti 27.2.2009 16:43
Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. Fótbolti 27.2.2009 12:32
Rúrik framlengir við Viborg Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 20.2.2009 14:01
Sigmundur samdi við Brabrand Sigmundur Kristjánsson hefur gengið frá samningi við danska 2. deildarliðið Brabrand. Sigmundur var fyrirliði Þróttar í Landsbankadeildinni í fyrra en hann er mikill missir fyrir liðið. Fótbolti 17.2.2009 17:57
Guðjón opnaði markareikninginn Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins. Fótbolti 14.2.2009 22:28
Baldur hættur hjá Bryne Baldur Sigurðsson er hættur hjá norska 1. deildarliðinu Bryne en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Baldri er frjálst að ræða við önnur félög en fjárhagsstaða Bryne er slæm. Fótbolti 9.2.2009 17:33
Kári sendur meiddur heim úr æfingaferð á Spáni Miðjumaðurinn Kári Árnason varð fyrir því óláni að meiðast þegar hann var í æfingaferðalagi á Spáni með liði sínu Esbjerg. Fótbolti 8.2.2009 16:35
Larsson framlengir við Helsingborg Framherjinn eitraði Henrik Larsson hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Helsingborg út næstu leiktíð. Fótbolti 5.2.2009 16:11
Laursen hættur með danska landsliðinu Martin Laursen, leikmaður Aston Villa, hefur tilkynnt að hann sé hættur að gefa kost á sér í danska landsliðið. Fótbolti 29.1.2009 14:35
Gravesen leggur skóna á hilluna Thomas Gravesen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann er 32 ára gamall. Fótbolti 27.1.2009 15:23
Catania vildi fá Birki Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann. Fótbolti 22.1.2009 11:54
Nú getur Óli ekki horft framhjá mér Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur ákveðið að ganga í raðir Esbjerg sem lánsmaður frá AGF í Danmörku. Þar mun hann spila með Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. Fótbolti 21.1.2009 15:18
Birkir framlengdi við Viking Birkir Bjarnason hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri. Nýr samningur hans gildir til 2011. Fótbolti 12.1.2009 18:03
Sanchez vill þjálfa Norðmenn Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 9.1.2009 18:51
Birkir með tilboð frá Viking Birkir Bjarnason hefur fengið nýtt samningstilboð í hendurnar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. Fótbolti 7.1.2009 19:50
Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands. Fótbolti 19.12.2008 16:04
Tryggvi orðaður við norskt lið Tryggvi Guðmundsson hefur í dag verið orðaður við norska C-deildarliðið Flöy. Hann segir ekkert hæft í þessum fregnum í samtali við Vísi. Fótbolti 19.12.2008 15:39
Sorgardagur fyrir Stabæk Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2. Fótbolti 17.12.2008 19:06
Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar. Fótbolti 17.12.2008 11:37
Forseti Nancy vongóður um að landa Veigari Jacques Rousselot, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy, segist vongóður um að gengið verði fljótlega frá samkomulagi við Veigar Pál Gunnarsson. Fótbolti 16.12.2008 16:09
Espanyol bauð í Ragnar Spænska úrvalsdeildarfélagið Espanyol bauð í sumar í Ragnar Sigurðsson, leikmanna IFK Gautaborgar í Svíþjóð. Fótbolti 16.12.2008 10:57
Edda og Ólína til Örebro Íslenskir leikmenn halda áfram að hrannast í sænsku kvennadeildina. Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eru á leið í Örebro frá KR. Fótbolti 10.12.2008 11:07
Íslendingur ráðinn til Ljungskile Sænska knattspyrnufélagið Ljungskile tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara. Guðmundur Ingi Magnússon var ráðinn í starfið en Ljungskile féll úr sænsku úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Fótbolti 9.12.2008 16:59
Nancy bauð aftur í Veigar Pál Enn er ekki loku fyrir það skotið að knattspyrnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson gangi í raðir Nancy í Frakklandi frá norska liðinu Stabæk. Fótbolti 9.12.2008 15:02