Undir smásjánni Hvað varð um galdrakarlana í Oz? Fyrir tæpum tuttugu árum var íslensk upplýsingatækni enn í bleyju. Þeir sem vildu skera sig úr burðuðust stoltir um með nokkurra kílóa fokdýran farsímahlunk og þeir framsýnustu lumuðu á upphringimótöldum sem gerðu þeim kleift að tengjast háskólanetum á nokkrum mínútum. Þar var þó lítið að gera nema fyrir innvígða. Viðskipti innlent 6.10.2009 23:16 Atvinnulífið í öndunarvél Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins. Viðskipti innlent 23.6.2009 20:19 Íslensk fyrirtæki í öndunarvél „Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 23.6.2009 20:19 Gömlu bankarnir hrynja í áliti Fjármálageirinn hefur borið mikinn hnekki í huga fólks samkvæmt árvissri ímyndarmælingu markaðsrannsókna- og ráðgjafarfyrirtækisins Fortuna. Ef til vill þarf ekki að koma á óvart að þar sé í huga fólks hæst fall stóru bankanna þriggja, sem nú eru í eigu ríkisins. Sparisjóðirnir hafa hins vegar bætt ímynd sína nokkuð milli ára, bæði hvað varðar hvaða kost fólk myndi fyrstan velja í bankaþjónustu og eins hvað traust varðar og trú á því að fyrirtækin verði starfandi um ókomna tíð. Þarna hefur líka fall gömlu bankanna verið mest. Viðskipti innlent 16.6.2009 21:01 Mikilvægast að hlúa að litlu fyrirtækjunum „Þegar erfiðleikar líkir þeim sem nú steðja að í íslensku efnahagslífi blasa við, þá eykst hvatinn til að stofna ný, lítil fyrirtæki. Það er líklegt að slíkum fyrirtækjum muni fjölga mjög á næstunni,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48 Hagsmunir starfsfólks teknir fram yfir hagsmuni eigenda "Það er mikilvægt fyrir okkur að halda fyrirtækjum gangandi ef rekstrargrundvöllur er fyrir hendi,“ segir Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands, fyrrverandi aðstoðarhagstofustjóri og einn eigenda Kaffitárs. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48 Skuggabankastjórn vill framtíðarsýn Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ætti að lækka stýrivexti bankans um þrjú prósentustig á vaxtaákvörðunardegi sínum á morgun, samkvæmt einróma áliti skuggabankastjórnar Markaðarins. Aukinheldur ætti að tilkynna um fyrirhugaða þriggja prósentustiga vaxtalækkun til viðbótar þegar í júníbyrjun. Viðskipti innlent 5.5.2009 20:02 Segir skuldir bankanna vera þjóðinni ofviða "Hver er staða þjóðarbúsins? Er Ísland gjaldþrota?“ var yfirskrift hádegisverðarfundar félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem fram fór á Grand Hóteli í gær. Kjartan Guðmundsson fylgdist með umræðunum. Viðskipti innlent 28.4.2009 22:02 Óbreytt framtíðarsýn laskaðra sparisjóða Tveir sparisjóðir færðust í sögubækur um síðustu helgi. Þrettán standa eftir en helmingur þeirra stendur höllum fæti. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson leit yfir sögu sparisjóðanna og skoðaði ástæðurnar fyrir falli þeirra. Viðskipti innlent 24.3.2009 20:27 Neikvæðir hagvísar Vísbendingar eru um viðvarandi samdrátt hjá sjö stærstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), samkvæmt mati sem birt var á föstudag. Viðskipti erlent 10.3.2009 21:35 Ríkar þjóðir hjálpa þeim efnaminni Stjórn Alþjóðabankans greindi frá því á sunnudag að útlit sé fyrir að hagvöxtur muni dragast saman á árinu og muni milliríkjaviðskipti fylgja með niður í svelginn. Viðskipti erlent 10.3.2009 21:35 Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi mældist 6,9 prósent í janúar innan þeirra 30 ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), samkvæmt tölum sem birtar voru í vikunni. Þetta er 8,3 prósenta aukning á milli mánaða en 1,3 prósent frá sama tíma í fyrra. Af einstökum hagsvæðum mældist atvinnuleysi 8,3 prósent á evrusvæðinu en 8,1 prósent í Bandaríkjunum. Aukningin er innan allra aðildarríkjanna að Japan og Mexíkó undanskildum en þar dróst atvinnuleysi saman um 4,3 til 4,6 prósent milli mánaða. Mesta atvinnuleysið var á Spáni, eða 14,8 prósent. Viðskipti erlent 10.3.2009 21:35 Dökkar horfur í efnahagsmálum „Við erum í svolítið skrítinni stöðu. Við héldum í byrjun árs að búið væri að grípa til aðgerða sem dygðu til að koma fjármálageiranum fyrir horn. Nú er ljóst að svo var ekki,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um horfur í efnahagsmálum á heimsvísu. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35 Eignamat gömlu bankanna næsta marklaust Samanburður á verðmati gömlu bankanna er óraunhæfur. Skilanefnd Kaupþings, sem var stærsti banki landsins fyrir hrunið í fyrra, miðar eignastöðuna við nóvember í fyrra. Hinir bankarnir setja verðmiða á eignir sínar þrjú til sjö ár fram í tímann. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29 Ár rekstrarmanna runnið upp Stjórnendur fyrirtækja fóru alltof geyst áfram á síðustu árum og keyptu fyrirtæki allt of dýru verði. EBITDA var galdraorðið og menn kepptumst um að kaupa inn EBITDU. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 Árangurslítill fundur í Alpabænum Fimm daga ársfundi Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) í Alpabænum Davos í Sviss lauk á sunnudag. Fundurinn var með rólegra móti en fyrri ár og eru menn nokkuð sammála um að yfirskrift hans hafi ekki verið í neinu samræmi við innihaldið. Hún var: Uppbygging í kjölfar kreppu. Viðskipti erlent 3.2.2009 18:36 Álveislunni lokið Rússneski olígarkinn Oleg Deripaska, ríkasti maður landsins, sem jafnframt er forstjóri og stærsti hluthafi álrisans Rusal, sagði á ársfundinum um helgina uppsveiflu í álgeiranum lokið í bili. Viðskipti innlent 3.2.2009 18:37 Skoðanakannanir á óþekktu landsvæði Upphafsstafur:Landsmenn hafa aldrei verið svartsýnni um horfur í efnahags- og atvinnumálum en á þessu ári og ber almenningur lítið traust til stjórnvalda og opinberra stofnana. Þá eru hlutfallslega fleiri landsmenn fylgjandi byggingu álvera hér á landi en áður en talið er að þau geti lyft efnahagslífinu til betri vegar. Viðskipti innlent 20.1.2009 18:43 Félagsleg lán eru ekki rót vandans Bandarísku fasteignalánasjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac hafa verið í brennipunkti fjármálakreppunnar. Spurningar hafa vaknað um ábyrgð þeirra á hruninu. Einnig hefur verið horft til laga sem skylduðu banka til að veita minnihlutahópum fasteignalán. Viðskipti innlent 13.1.2009 19:20 Alþingi samþykkti upprunalega áætlun um Icesave Alþingi samþykkti á föstudag þingsályktun sem heimilar ríkisstjórninni að ganga til samninga um Icesave málið. Forsenda þeirra viðræðna er að Íslendingar ábyrgist innistæður á reikningum upp að 20.887 evrum á hvern reikning. Málið tengist náið efnahagsaðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og ýmsum þjóðum. En sem kunnugt er fékkst sú aðstoð ekki fyrr en Icesave málinu var landað. Viðskipti innlent 9.12.2008 18:04 Hluthafar geta borið ábyrgð umfram hlutafé „Grundvallarregla hlutafélagalaganna er að hluthafar beri ekki ábyrgð á skuldbindingum félagsins. Ef félag verður gjaldþrota, þá geta kröfuhafar eingöngu leitað fullnustu í eigum félagsins. En í algjörum undantekningartilvikum, þá getur ábyrgð náð til hluthafa,“ segir Áslaug Björgvinsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hún flutti erindi um hluthafaábyrgð í háskólanum í gær. Þar fór hún meðal annars yfir tilvik og dóma þar sem hluthafar voru taldir bera ríkari ábyrgð en sem nemur meginreglu hlutafélagalaganna. Þetta á við í einkamálarétti, gagnvart kröfuhöfum við gjaldþrot hlutafélaga. Í þessu felst að sá sem á kröfu á hlutafélag getur átt á hættu að fá ekki kröfu greidda, verði félag gjaldþrota. Viðskipti innlent 2.12.2008 18:23 Hundruð milljarða lán í þagnargildi Seðlabankastjóri, dómsmálaráðherra og formaður viðskiptanefndar Alþingis telja að bankaleynd eigi ekki við vegna gömlu bankanna. Útlán gömlu bankanna til eigenda sinna námu hundruðum milljarða króna. Ingimar Karl Helgason spurðist fyrir um málið. Viðskipti innlent 25.11.2008 17:27 Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14 Einfaldur meirihluti dugir Tuttugu og fjórir fulltrúar sitja í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF). Þeir eru ýmist fulltrúar einstakra ríkja eða hópa ríkja. Atkvæði hvers um sig hefur mismikið vægi. Bandaríkjamenn ráða langmestu um afdrif umsókna, en í tilviki Íslands ræður einfaldur meirihluti hvort umsókn verður samþykkt eða felld. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42 Fleiri leiðir kunna að vera til „Í tillögum mínum er ekki gert ráð fyrir aðstoð sjóðsins. Fyrstu tveir liðirnir eru beinlínis í andstöðu við þær ráðstafanir sem þegar hafa verið kynntar á grundvelli áætlunar sjóðsins," segir Lilja Mósesdóttir hagfræðingur. Hún hefur lagt til áætlun í sjö liðum, meðal annars til að vekja athygli á því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leiði Íslendinga til að fara aðrar leiðir til að kljást við alþjóðlegu fjármálakreppuna en mörg önnur ríki geri, til að mynda Bandaríkjamenn og margar Evrópuþjóðir. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42 Óbreyttir vextir á óvissutíma Hluti af því að endurvekja traust á hagstjórn landsins er að bankastjórn Seðlabanka Íslands víki. Þetta er samdóma álit skuggabankastjórnar Markaðarins, en hana skipa Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Viðskipti innlent 4.11.2008 18:42 Stýrivextirnir í höndum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Seðlabankinn hækkaði stýrivexti á grundvelli samkomulags ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Vextirnir hækka um sex prósent. Seðlabankinn lætur ekkert uppi um markmið í gengismálum. Viðskipti innlent 28.10.2008 17:42 Þekking fjármálafólksins virkjuð „Bankarnir tóku allt besta fólkið. Nú verðum við að virkja þá sem missa vinnuna og koma í veg fyrir að það fari úr landi,“ segir Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Viðskipti innlent 21.10.2008 18:42 Af sprotum sprettur ný framtíð „Það er fullt af tækifærum," segir dr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins. Hann mælir með því að fólk hætti að horfa til fortíðar, brjóti baksýnisspegilinn og gefi í fram á veg. Hann segir ekkert að óttast. Viðskipti innlent 21.10.2008 18:41 „Það tapaði enginn meiri peningum á þessu en ég“ Viðskipti innlent 16.9.2008 17:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Hvað varð um galdrakarlana í Oz? Fyrir tæpum tuttugu árum var íslensk upplýsingatækni enn í bleyju. Þeir sem vildu skera sig úr burðuðust stoltir um með nokkurra kílóa fokdýran farsímahlunk og þeir framsýnustu lumuðu á upphringimótöldum sem gerðu þeim kleift að tengjast háskólanetum á nokkrum mínútum. Þar var þó lítið að gera nema fyrir innvígða. Viðskipti innlent 6.10.2009 23:16
Atvinnulífið í öndunarvél Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins. Viðskipti innlent 23.6.2009 20:19
Íslensk fyrirtæki í öndunarvél „Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 23.6.2009 20:19
Gömlu bankarnir hrynja í áliti Fjármálageirinn hefur borið mikinn hnekki í huga fólks samkvæmt árvissri ímyndarmælingu markaðsrannsókna- og ráðgjafarfyrirtækisins Fortuna. Ef til vill þarf ekki að koma á óvart að þar sé í huga fólks hæst fall stóru bankanna þriggja, sem nú eru í eigu ríkisins. Sparisjóðirnir hafa hins vegar bætt ímynd sína nokkuð milli ára, bæði hvað varðar hvaða kost fólk myndi fyrstan velja í bankaþjónustu og eins hvað traust varðar og trú á því að fyrirtækin verði starfandi um ókomna tíð. Þarna hefur líka fall gömlu bankanna verið mest. Viðskipti innlent 16.6.2009 21:01
Mikilvægast að hlúa að litlu fyrirtækjunum „Þegar erfiðleikar líkir þeim sem nú steðja að í íslensku efnahagslífi blasa við, þá eykst hvatinn til að stofna ný, lítil fyrirtæki. Það er líklegt að slíkum fyrirtækjum muni fjölga mjög á næstunni,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48
Hagsmunir starfsfólks teknir fram yfir hagsmuni eigenda "Það er mikilvægt fyrir okkur að halda fyrirtækjum gangandi ef rekstrargrundvöllur er fyrir hendi,“ segir Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands, fyrrverandi aðstoðarhagstofustjóri og einn eigenda Kaffitárs. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48
Skuggabankastjórn vill framtíðarsýn Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ætti að lækka stýrivexti bankans um þrjú prósentustig á vaxtaákvörðunardegi sínum á morgun, samkvæmt einróma áliti skuggabankastjórnar Markaðarins. Aukinheldur ætti að tilkynna um fyrirhugaða þriggja prósentustiga vaxtalækkun til viðbótar þegar í júníbyrjun. Viðskipti innlent 5.5.2009 20:02
Segir skuldir bankanna vera þjóðinni ofviða "Hver er staða þjóðarbúsins? Er Ísland gjaldþrota?“ var yfirskrift hádegisverðarfundar félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem fram fór á Grand Hóteli í gær. Kjartan Guðmundsson fylgdist með umræðunum. Viðskipti innlent 28.4.2009 22:02
Óbreytt framtíðarsýn laskaðra sparisjóða Tveir sparisjóðir færðust í sögubækur um síðustu helgi. Þrettán standa eftir en helmingur þeirra stendur höllum fæti. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson leit yfir sögu sparisjóðanna og skoðaði ástæðurnar fyrir falli þeirra. Viðskipti innlent 24.3.2009 20:27
Neikvæðir hagvísar Vísbendingar eru um viðvarandi samdrátt hjá sjö stærstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), samkvæmt mati sem birt var á föstudag. Viðskipti erlent 10.3.2009 21:35
Ríkar þjóðir hjálpa þeim efnaminni Stjórn Alþjóðabankans greindi frá því á sunnudag að útlit sé fyrir að hagvöxtur muni dragast saman á árinu og muni milliríkjaviðskipti fylgja með niður í svelginn. Viðskipti erlent 10.3.2009 21:35
Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi mældist 6,9 prósent í janúar innan þeirra 30 ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), samkvæmt tölum sem birtar voru í vikunni. Þetta er 8,3 prósenta aukning á milli mánaða en 1,3 prósent frá sama tíma í fyrra. Af einstökum hagsvæðum mældist atvinnuleysi 8,3 prósent á evrusvæðinu en 8,1 prósent í Bandaríkjunum. Aukningin er innan allra aðildarríkjanna að Japan og Mexíkó undanskildum en þar dróst atvinnuleysi saman um 4,3 til 4,6 prósent milli mánaða. Mesta atvinnuleysið var á Spáni, eða 14,8 prósent. Viðskipti erlent 10.3.2009 21:35
Dökkar horfur í efnahagsmálum „Við erum í svolítið skrítinni stöðu. Við héldum í byrjun árs að búið væri að grípa til aðgerða sem dygðu til að koma fjármálageiranum fyrir horn. Nú er ljóst að svo var ekki,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um horfur í efnahagsmálum á heimsvísu. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35
Eignamat gömlu bankanna næsta marklaust Samanburður á verðmati gömlu bankanna er óraunhæfur. Skilanefnd Kaupþings, sem var stærsti banki landsins fyrir hrunið í fyrra, miðar eignastöðuna við nóvember í fyrra. Hinir bankarnir setja verðmiða á eignir sínar þrjú til sjö ár fram í tímann. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29
Ár rekstrarmanna runnið upp Stjórnendur fyrirtækja fóru alltof geyst áfram á síðustu árum og keyptu fyrirtæki allt of dýru verði. EBITDA var galdraorðið og menn kepptumst um að kaupa inn EBITDU. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
Árangurslítill fundur í Alpabænum Fimm daga ársfundi Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) í Alpabænum Davos í Sviss lauk á sunnudag. Fundurinn var með rólegra móti en fyrri ár og eru menn nokkuð sammála um að yfirskrift hans hafi ekki verið í neinu samræmi við innihaldið. Hún var: Uppbygging í kjölfar kreppu. Viðskipti erlent 3.2.2009 18:36
Álveislunni lokið Rússneski olígarkinn Oleg Deripaska, ríkasti maður landsins, sem jafnframt er forstjóri og stærsti hluthafi álrisans Rusal, sagði á ársfundinum um helgina uppsveiflu í álgeiranum lokið í bili. Viðskipti innlent 3.2.2009 18:37
Skoðanakannanir á óþekktu landsvæði Upphafsstafur:Landsmenn hafa aldrei verið svartsýnni um horfur í efnahags- og atvinnumálum en á þessu ári og ber almenningur lítið traust til stjórnvalda og opinberra stofnana. Þá eru hlutfallslega fleiri landsmenn fylgjandi byggingu álvera hér á landi en áður en talið er að þau geti lyft efnahagslífinu til betri vegar. Viðskipti innlent 20.1.2009 18:43
Félagsleg lán eru ekki rót vandans Bandarísku fasteignalánasjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac hafa verið í brennipunkti fjármálakreppunnar. Spurningar hafa vaknað um ábyrgð þeirra á hruninu. Einnig hefur verið horft til laga sem skylduðu banka til að veita minnihlutahópum fasteignalán. Viðskipti innlent 13.1.2009 19:20
Alþingi samþykkti upprunalega áætlun um Icesave Alþingi samþykkti á föstudag þingsályktun sem heimilar ríkisstjórninni að ganga til samninga um Icesave málið. Forsenda þeirra viðræðna er að Íslendingar ábyrgist innistæður á reikningum upp að 20.887 evrum á hvern reikning. Málið tengist náið efnahagsaðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og ýmsum þjóðum. En sem kunnugt er fékkst sú aðstoð ekki fyrr en Icesave málinu var landað. Viðskipti innlent 9.12.2008 18:04
Hluthafar geta borið ábyrgð umfram hlutafé „Grundvallarregla hlutafélagalaganna er að hluthafar beri ekki ábyrgð á skuldbindingum félagsins. Ef félag verður gjaldþrota, þá geta kröfuhafar eingöngu leitað fullnustu í eigum félagsins. En í algjörum undantekningartilvikum, þá getur ábyrgð náð til hluthafa,“ segir Áslaug Björgvinsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hún flutti erindi um hluthafaábyrgð í háskólanum í gær. Þar fór hún meðal annars yfir tilvik og dóma þar sem hluthafar voru taldir bera ríkari ábyrgð en sem nemur meginreglu hlutafélagalaganna. Þetta á við í einkamálarétti, gagnvart kröfuhöfum við gjaldþrot hlutafélaga. Í þessu felst að sá sem á kröfu á hlutafélag getur átt á hættu að fá ekki kröfu greidda, verði félag gjaldþrota. Viðskipti innlent 2.12.2008 18:23
Hundruð milljarða lán í þagnargildi Seðlabankastjóri, dómsmálaráðherra og formaður viðskiptanefndar Alþingis telja að bankaleynd eigi ekki við vegna gömlu bankanna. Útlán gömlu bankanna til eigenda sinna námu hundruðum milljarða króna. Ingimar Karl Helgason spurðist fyrir um málið. Viðskipti innlent 25.11.2008 17:27
Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14
Einfaldur meirihluti dugir Tuttugu og fjórir fulltrúar sitja í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF). Þeir eru ýmist fulltrúar einstakra ríkja eða hópa ríkja. Atkvæði hvers um sig hefur mismikið vægi. Bandaríkjamenn ráða langmestu um afdrif umsókna, en í tilviki Íslands ræður einfaldur meirihluti hvort umsókn verður samþykkt eða felld. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42
Fleiri leiðir kunna að vera til „Í tillögum mínum er ekki gert ráð fyrir aðstoð sjóðsins. Fyrstu tveir liðirnir eru beinlínis í andstöðu við þær ráðstafanir sem þegar hafa verið kynntar á grundvelli áætlunar sjóðsins," segir Lilja Mósesdóttir hagfræðingur. Hún hefur lagt til áætlun í sjö liðum, meðal annars til að vekja athygli á því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leiði Íslendinga til að fara aðrar leiðir til að kljást við alþjóðlegu fjármálakreppuna en mörg önnur ríki geri, til að mynda Bandaríkjamenn og margar Evrópuþjóðir. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42
Óbreyttir vextir á óvissutíma Hluti af því að endurvekja traust á hagstjórn landsins er að bankastjórn Seðlabanka Íslands víki. Þetta er samdóma álit skuggabankastjórnar Markaðarins, en hana skipa Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Viðskipti innlent 4.11.2008 18:42
Stýrivextirnir í höndum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Seðlabankinn hækkaði stýrivexti á grundvelli samkomulags ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Vextirnir hækka um sex prósent. Seðlabankinn lætur ekkert uppi um markmið í gengismálum. Viðskipti innlent 28.10.2008 17:42
Þekking fjármálafólksins virkjuð „Bankarnir tóku allt besta fólkið. Nú verðum við að virkja þá sem missa vinnuna og koma í veg fyrir að það fari úr landi,“ segir Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Viðskipti innlent 21.10.2008 18:42
Af sprotum sprettur ný framtíð „Það er fullt af tækifærum," segir dr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins. Hann mælir með því að fólk hætti að horfa til fortíðar, brjóti baksýnisspegilinn og gefi í fram á veg. Hann segir ekkert að óttast. Viðskipti innlent 21.10.2008 18:41
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent