Jóhann Sigmarsson Setja þarf skattleysismörk á lægstu tekjuhópa þjóðfélagsins Að miklu leyti eru það eldri borgarar sem lögðu flesta þessa innviði af mörkum, gerðu yngri kynslóðunum fært, að njóta lífsins í þeim mæli, sem þeir gera, með löngu og miklu vinnuframlagi, útsjónarsemi og snjöllum úrræðum, svo og sínum skattagreiðslum, sem opinberir aðilar nýttu svo til reksturs, framkvæmda og uppbyggingar þjóðfélagsins. Skoðun 24.8.2021 10:00 Stór mál eiga alltaf að vera sett í þjóðaratkvæðagreiðslu er varða framtíð Íslands Það er nánast ekkert stefnumál Vinstri grænna sem hefur náð fram að ganga eða þau hafa verið svikin í stjórnarsáttmála. Eitt af þessum málum er alþjóðleg friðarhyggja. Nato hefur nú verið með æfingar undir ríkisstjórn Vinstri grænna. Skoðun 13.8.2021 09:01 Fangelsismál á Íslandi og kostnaður við fanga Kostnaður vegna sérhvers fanga er staðlaður um ISK 10.000.000 á ári. Við stefnum að því að lækka hann verulega. Skoðun 10.8.2021 09:51 Umhverfisstefna og endurvinnsla á húsum í niðurníðslu Við viljum stuðla að því að fólk og fyrirtæki setji upp grænan iðnað s.s. fleiri gróðurhús á landinu. Í stefnuskrá okkar er að afsláttur verði veittur á raforkuverði til gróðurhúsabænda í samræmi við stórvirkjanir. Skoðun 1.6.2021 14:00 Hið fullkomna tvíeyki Katrín Jakobsdóttir hafði tjáð sig svo opinskátt í fjölmiðlum fyrir kosningar með að baða út höndunum að það væri sko enginn vilji innan Vinstri grænna að vinna með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Skoðun 4.5.2021 20:31
Setja þarf skattleysismörk á lægstu tekjuhópa þjóðfélagsins Að miklu leyti eru það eldri borgarar sem lögðu flesta þessa innviði af mörkum, gerðu yngri kynslóðunum fært, að njóta lífsins í þeim mæli, sem þeir gera, með löngu og miklu vinnuframlagi, útsjónarsemi og snjöllum úrræðum, svo og sínum skattagreiðslum, sem opinberir aðilar nýttu svo til reksturs, framkvæmda og uppbyggingar þjóðfélagsins. Skoðun 24.8.2021 10:00
Stór mál eiga alltaf að vera sett í þjóðaratkvæðagreiðslu er varða framtíð Íslands Það er nánast ekkert stefnumál Vinstri grænna sem hefur náð fram að ganga eða þau hafa verið svikin í stjórnarsáttmála. Eitt af þessum málum er alþjóðleg friðarhyggja. Nato hefur nú verið með æfingar undir ríkisstjórn Vinstri grænna. Skoðun 13.8.2021 09:01
Fangelsismál á Íslandi og kostnaður við fanga Kostnaður vegna sérhvers fanga er staðlaður um ISK 10.000.000 á ári. Við stefnum að því að lækka hann verulega. Skoðun 10.8.2021 09:51
Umhverfisstefna og endurvinnsla á húsum í niðurníðslu Við viljum stuðla að því að fólk og fyrirtæki setji upp grænan iðnað s.s. fleiri gróðurhús á landinu. Í stefnuskrá okkar er að afsláttur verði veittur á raforkuverði til gróðurhúsabænda í samræmi við stórvirkjanir. Skoðun 1.6.2021 14:00
Hið fullkomna tvíeyki Katrín Jakobsdóttir hafði tjáð sig svo opinskátt í fjölmiðlum fyrir kosningar með að baða út höndunum að það væri sko enginn vilji innan Vinstri grænna að vinna með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Skoðun 4.5.2021 20:31