Bylgjan Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2023 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna mann ársins 2023 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 5.12.2023 20:15 Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00 Bylgjan órafmögnuð: „Lögin verða naktari fyrir vikið“ Ragnhildur Gísladóttir er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð annað kvöld. Ragga kemur fram ásamt Besta bandi og lofar frábærum tónleikum og skemmtilegu spjalli milli laga. Lífið samstarf 29.11.2023 14:18 Lög sem koma sér fyrir í hjörtum landsmanna Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð eru á morgun fimmtudag en þá mun Una Torfa flytja vinsælustu lög sín ásamt nokkrum óútgefnum lögum milli þess sem hún spjallar á léttu nótunum við Völu Eiríks. Lífið samstarf 22.11.2023 10:05 Linda P og Sigga Beinteins svara fyrir kjaftasöguna um ástarsamband Sigríður Beinteinsdóttir og Linda Pétursdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Þar svöruðu þær fyrir kjaftasöguna um að þær eigi í ástarsambandi. Lífið 18.11.2023 11:34 Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 16.11.2023 17:17 Órafmögnuð og notaleg stund með Bylgjunni Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð hófst á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi í upphafi mánaðarins. Stórsöngkonan Jóhanna Guðrún reið á vaðið og viku síður koma Klara Elías fram en allir tónleikar fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Lífið samstarf 15.11.2023 12:24 „Við rifumst og áttum okkar moment“ Söngkonan Klara Elías segir að samkeppni hafi verið mikil innan hljómsveitarinnar Nylon á árum áður. Stelpurnar hafi rifist og átt sín móment. Þeim hafi þó tekist að vinna hratt úr ágreiningi. Lífið 14.11.2023 16:01 Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9.11.2023 19:30 Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31 Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30 FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið Eftir skemmtilega og fjöruga keppni lauk leiknum Leikið um landið á fimmtudag en þar skoraði starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 30.9.2023 09:27 Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags. Lífið samstarf 28.9.2023 13:47 Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 27.9.2023 14:39 Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 26.9.2023 14:29 Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 25.9.2023 16:16 Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu. Lífið samstarf 25.9.2023 13:59 Mögnuð stemning á tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram í Hljómskálagarðinum í kvöld. Tónleikarnir vvoru í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og Vísi en horfa má á klippur af tónleikunum hér fyrir neðan. Lífið 19.8.2023 09:00 Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt Árleg tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. Lífið samstarf 17.8.2023 12:04 Allt sem þú þarft að vita um dagskrána á Menningarnótt Menningarnótt Reykjavíkurborgar verður haldin hátíðleg næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst. Miðborgin breytist þá í iðandi vettvang menningar og lista og dagskráin er stútfull af viðburðum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Menning 17.8.2023 08:00 Bylgjulestin verður á Húsavík næsta laugardag Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Húsavík en þær ætlar Bylgjubíllinn að koma sér vel fyrir á hafnarsvæðinu næsta laugardag, 29. júlí. Lífið samstarf 27.7.2023 14:37 Fjör með Bylgjulestinni í Hljómskálagarðinum Það var mikið um dýrðir í Hljómskálagarðinum í Reykjavík síðustu helgi þar sem hin árlega Götubitahátíð fór fram. Lífið samstarf 26.7.2023 08:31 Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Lífið samstarf 20.7.2023 09:20 Fjör með Bylgjulestinni í Hafnarfirði síðasta laugardag Bylgjulestin mætti í Hafnarfjörð síðasta laugardag. Góð stemning var í bænum enda mikið um að vera auk þess sem veðrið lék við bæjarbúa Lífið samstarf 18.7.2023 12:31 Bylgjulestin mætir í Hafnarfjörð næsta laugardag Lífið samstarf 13.7.2023 14:57 Sól og fjör með Bylgjulestinni á Selfossi Frábært sumarveður og sólarstemning var á Selfossi síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Lífið samstarf 11.7.2023 11:26 Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31 Bylgjulestin mætir í sólina á Selfossi næsta laugardag Það verður geggjuð stemning á Selfossi á laugardag þegar Bylgjulestin mætir í bæinn. Bæjarhátíðin Kótelettan 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 6. júlí og stendur yfir til sunnudagsins 9. júlí. Lífið samstarf 6.7.2023 11:41 Fjör með Bylgjulestinni á Írskum dögum Bylgjulestin heimsótti bæjarhátíðina Írska daga á Akranesi síðasta laugardag en hátíðin fór fram þar síðustu helgi. Lífið samstarf 4.7.2023 16:19 Gulli búinn að vinna síðustu vaktina Útvarps -og sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Gulli Helga vann sína síðstu vakt í dag. Síðastliðin tíu ár hefur hann vaknað snemma og vakið þjóðina ásamt félögum sínum í Bítinu. Hann segist þakklátur fyrir tímann en framundan séu jafnframt spennandi verkefni. Lífið 30.6.2023 13:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2023 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna mann ársins 2023 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 5.12.2023 20:15
Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00
Bylgjan órafmögnuð: „Lögin verða naktari fyrir vikið“ Ragnhildur Gísladóttir er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð annað kvöld. Ragga kemur fram ásamt Besta bandi og lofar frábærum tónleikum og skemmtilegu spjalli milli laga. Lífið samstarf 29.11.2023 14:18
Lög sem koma sér fyrir í hjörtum landsmanna Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð eru á morgun fimmtudag en þá mun Una Torfa flytja vinsælustu lög sín ásamt nokkrum óútgefnum lögum milli þess sem hún spjallar á léttu nótunum við Völu Eiríks. Lífið samstarf 22.11.2023 10:05
Linda P og Sigga Beinteins svara fyrir kjaftasöguna um ástarsamband Sigríður Beinteinsdóttir og Linda Pétursdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Þar svöruðu þær fyrir kjaftasöguna um að þær eigi í ástarsambandi. Lífið 18.11.2023 11:34
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 16.11.2023 17:17
Órafmögnuð og notaleg stund með Bylgjunni Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð hófst á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi í upphafi mánaðarins. Stórsöngkonan Jóhanna Guðrún reið á vaðið og viku síður koma Klara Elías fram en allir tónleikar fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Lífið samstarf 15.11.2023 12:24
„Við rifumst og áttum okkar moment“ Söngkonan Klara Elías segir að samkeppni hafi verið mikil innan hljómsveitarinnar Nylon á árum áður. Stelpurnar hafi rifist og átt sín móment. Þeim hafi þó tekist að vinna hratt úr ágreiningi. Lífið 14.11.2023 16:01
Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9.11.2023 19:30
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31
Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30
FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið Eftir skemmtilega og fjöruga keppni lauk leiknum Leikið um landið á fimmtudag en þar skoraði starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 30.9.2023 09:27
Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags. Lífið samstarf 28.9.2023 13:47
Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 27.9.2023 14:39
Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 26.9.2023 14:29
Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 25.9.2023 16:16
Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu. Lífið samstarf 25.9.2023 13:59
Mögnuð stemning á tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram í Hljómskálagarðinum í kvöld. Tónleikarnir vvoru í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og Vísi en horfa má á klippur af tónleikunum hér fyrir neðan. Lífið 19.8.2023 09:00
Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt Árleg tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. Lífið samstarf 17.8.2023 12:04
Allt sem þú þarft að vita um dagskrána á Menningarnótt Menningarnótt Reykjavíkurborgar verður haldin hátíðleg næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst. Miðborgin breytist þá í iðandi vettvang menningar og lista og dagskráin er stútfull af viðburðum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Menning 17.8.2023 08:00
Bylgjulestin verður á Húsavík næsta laugardag Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Húsavík en þær ætlar Bylgjubíllinn að koma sér vel fyrir á hafnarsvæðinu næsta laugardag, 29. júlí. Lífið samstarf 27.7.2023 14:37
Fjör með Bylgjulestinni í Hljómskálagarðinum Það var mikið um dýrðir í Hljómskálagarðinum í Reykjavík síðustu helgi þar sem hin árlega Götubitahátíð fór fram. Lífið samstarf 26.7.2023 08:31
Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Lífið samstarf 20.7.2023 09:20
Fjör með Bylgjulestinni í Hafnarfirði síðasta laugardag Bylgjulestin mætti í Hafnarfjörð síðasta laugardag. Góð stemning var í bænum enda mikið um að vera auk þess sem veðrið lék við bæjarbúa Lífið samstarf 18.7.2023 12:31
Sól og fjör með Bylgjulestinni á Selfossi Frábært sumarveður og sólarstemning var á Selfossi síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Lífið samstarf 11.7.2023 11:26
Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31
Bylgjulestin mætir í sólina á Selfossi næsta laugardag Það verður geggjuð stemning á Selfossi á laugardag þegar Bylgjulestin mætir í bæinn. Bæjarhátíðin Kótelettan 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 6. júlí og stendur yfir til sunnudagsins 9. júlí. Lífið samstarf 6.7.2023 11:41
Fjör með Bylgjulestinni á Írskum dögum Bylgjulestin heimsótti bæjarhátíðina Írska daga á Akranesi síðasta laugardag en hátíðin fór fram þar síðustu helgi. Lífið samstarf 4.7.2023 16:19
Gulli búinn að vinna síðustu vaktina Útvarps -og sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Gulli Helga vann sína síðstu vakt í dag. Síðastliðin tíu ár hefur hann vaknað snemma og vakið þjóðina ásamt félögum sínum í Bítinu. Hann segist þakklátur fyrir tímann en framundan séu jafnframt spennandi verkefni. Lífið 30.6.2023 13:30