Neytendur Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Innlent 8.5.2018 14:48 Breytingar á Stöð 2: „Vonum að neytendur taki þessu vel“ Forsvarsmenn Sýnar segja að lægri verð séu svar við gagnrýni neytenda, ytri samkeppni og breyttri hegðun neytenda. Viðskipti innlent 2.5.2018 13:27 Segir bændur og neytendur hagnast á tollasamningnum Nýr tollasamningur Íslendinga og Evrópusambandsins skapar sóknarfæri fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir og gagnast bæði bændum og neytendum að mati sendiherra ESB á Íslandi. Samningurinn öðlaðist gildi í dag, en með honum fella bæði Íslendingar og sambandið niður tolla á mörghundruð vöruflokka. Innlent 1.5.2018 19:04 Taka ábendingu um orm í ostborgara grafalvarlega Ung kona segist hafa fengið orm í hamborgara á Aktu Taktu. Upplýsingafulltrúi FoodCo segir ásakanirnar einsdæmi. Þær hafi verið rannsakaðar en við lítið sé að styðjast. Innlent 27.4.2018 10:57 „Eitthvað fyrir alla“ á nýjum BrewDog-bar við Frakkastíg Hópur reyndra manna úr íslenska veitingageiranum stendur að opnun bars og veitingastaðar undir merkjum BrewDog á næstu mánuðum. Staðurinn verður á tveimur hæðum, í kjallara og jarðhæð nýbyggingar að Frakkastíg 8a í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 18.4.2018 14:09 Meirihluti landsmanna andvígur áfengisauglýsingum Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar en þar af sögðust tæp 42% vera mjög andvíg því. Stuðningur við heimilun áfengisauglýsinga var 18%. Neytendur 18.4.2018 09:59 Þjóðleikhússtjóra blöskraði þegar hann leit yfir símareikning tengdamóður sinnar Mér finnst það mjög mikið fyrir konu sem á ekki tölvu eða GSM-síma,“ segir Ari Matthíasson. Viðskipti 16.4.2018 22:38 A4 innkallar slím vegna framleiðslugalla Í tilkynningu kemur fram að framleiðslugalli á slími með framleiðslunúmar GP074/3 valdi innkölluninni. Viðskipti innlent 16.4.2018 12:55 BrewDog stefnir á að opna bar á Íslandi Eigendur Brewdog tilkynntu fyrir framan 8.000 manns í Aberdeen að þeir ætluðu að opna bar og brugghús í Reykjavík. Guðfinnur Sölvi Karlsson, eigandi Priksins, fagnar komu risans til landsins. Viðskipti innlent 16.4.2018 05:40 Tollar á pítsur falla niður Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, þegar tollasamningur Íslands og ESB sem gerður var haustið 2015, tekur gildi. Viðskipti innlent 13.4.2018 00:27 Brugga fyrsta tómatbjórinn "Það kom upp hugmynd í vetur og okkur langaði að taka hana skrefinu lengra og brugga bjór,“ segir Knútur Rafn Ármannm garðyrkjubóndi og eigandi Friðheima. Viðskipti innlent 12.4.2018 13:09 Bensínverð hækkar og umhverfisvænir bílar verða ódýrari í innflutningi Gert er ráð fyrir því í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að kolefnisgjald sem leggst ofan á bensínverð hækki um 10 prósent á næsta ári og svo aftur um 10 prósent árið 2020. Hvor hækkun um sig á að skila ríkissjóði 600 milljónir króna árlega en markmiðið er að draga úr losun koltvísýrings. Þá verða vörugjöld á umhverfisvæna bíla lækkuð til að hvetja fólk til að velja þá frekar. Viðskipti innlent 6.4.2018 11:16 Segir fráleit vinnubrögð kosta þjóðina 104 tonn af gæðaostum Félag atvinnurekenda átelur vinnubrögð atvinnuvegaráðuneytisins vegna innleiðingu á tollasamningi við ESB Viðskipti 4.4.2018 14:51 Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. Innlent 4.4.2018 11:23 Verð á páskaeggjum hækkar mest í Hagkaup milli ára Í Nettó lækka páskaegg mest í verði af þeim verslunum sem kannaðar voru. Viðskipti innlent 28.3.2018 10:43 ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Innlent 27.3.2018 11:27 Seðlabankinn varar við svikapóstum Töluvert hefur borið á sambærilegum viðvörunum að undanförnu. Innlent 27.3.2018 11:06 Flest páskaeggin einni krónu ódýrari í Bónus en Krónunni Dýrustu páskaeggin í Hagkaup en Costco selur ekki þau páskaegg sem til skoðunar voru. Viðskipti innlent 23.3.2018 12:20 Rándýrt íslenskt rækjusalat Sigurjón Magnús Egilsson er gapandi hneykslaður á hinu íslenska okri. Innlent 19.3.2018 16:46 Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Viðskiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus Viðskipti innlent 19.3.2018 05:23 „Óþolandi“ að fyrirtæki skilyrði gildistíma gjafabréfa Í leiðbeinandi reglum um skilarétt er talað um fjögurra ára gildistíma á gjafabréfum en fjölmörg fyrirtæki hafa gildistíma mun styttri. Innlent 18.3.2018 12:12 Tólf ára drengur hlaut djúpan skurð á höfði í trampólíngarði Sauma þurfti fimm spor í höfuð sonar Öldu Steingrímsdóttir eftir að hann fór í heljarstökk á trampólíni í trampólíngarðinum Skypark í Kópavogi. Innlent 15.3.2018 14:59 Ósátt við „drullugreni“ á Tenerife á vegum Heimsferða Kona vandar ferðskrifstofunni Heimsferðum ekki kveðjurnar vegna íbúðar sem hún fékk úthlutað á Tenerife. Innlent 11.3.2018 18:50 Útibúum Arion banka í Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ lokað Breytingarnar snerta tugi starfsmanna sem verður boðið að flytja sig til innan fyrirtækisins að sögn upplýsingafulltrúa Arion banka. Viðskipti innlent 8.3.2018 10:47 Samtök ferðaþjónustunnar skora á Isavia að fresta gildisstöku gjaldanna Að öllu óbreyttu mun gjaldtaka á hópferðabifreiðar taka gildi á morgun, fimmtudaginn 1. mars. Innlent 28.2.2018 18:20 Rútumenn öskureiðir út í Isavia Fundur hjá Saf um ástandið við Leifsstöð og það sem sagt er okurgjaldtaka Isavia. Innlent 28.2.2018 15:06 Lögregla varar við svikabeiðnum frá ættingjum og kunningjum Um er að ræða svokallað smálánasvindl, sem töluvert hefur borið á í fréttum að undanförnu. Innlent 22.2.2018 12:20 Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31 Hefur eytt 60 þúsund krónum það sem af er ári í lúsasjampó Viðar Brink á þrjár dætur og er að gefast upp fyrir lúsinni. Innlent 22.2.2018 10:21 Dæmdur fjárkúgari lagði Landsbankann 13 milljóna króna lán frá 2006, sem aldrei var greidd króna af, reyndist fyrnt árið 2014. Viðskipti innlent 20.2.2018 09:38 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 72 ›
Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Innlent 8.5.2018 14:48
Breytingar á Stöð 2: „Vonum að neytendur taki þessu vel“ Forsvarsmenn Sýnar segja að lægri verð séu svar við gagnrýni neytenda, ytri samkeppni og breyttri hegðun neytenda. Viðskipti innlent 2.5.2018 13:27
Segir bændur og neytendur hagnast á tollasamningnum Nýr tollasamningur Íslendinga og Evrópusambandsins skapar sóknarfæri fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir og gagnast bæði bændum og neytendum að mati sendiherra ESB á Íslandi. Samningurinn öðlaðist gildi í dag, en með honum fella bæði Íslendingar og sambandið niður tolla á mörghundruð vöruflokka. Innlent 1.5.2018 19:04
Taka ábendingu um orm í ostborgara grafalvarlega Ung kona segist hafa fengið orm í hamborgara á Aktu Taktu. Upplýsingafulltrúi FoodCo segir ásakanirnar einsdæmi. Þær hafi verið rannsakaðar en við lítið sé að styðjast. Innlent 27.4.2018 10:57
„Eitthvað fyrir alla“ á nýjum BrewDog-bar við Frakkastíg Hópur reyndra manna úr íslenska veitingageiranum stendur að opnun bars og veitingastaðar undir merkjum BrewDog á næstu mánuðum. Staðurinn verður á tveimur hæðum, í kjallara og jarðhæð nýbyggingar að Frakkastíg 8a í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 18.4.2018 14:09
Meirihluti landsmanna andvígur áfengisauglýsingum Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar en þar af sögðust tæp 42% vera mjög andvíg því. Stuðningur við heimilun áfengisauglýsinga var 18%. Neytendur 18.4.2018 09:59
Þjóðleikhússtjóra blöskraði þegar hann leit yfir símareikning tengdamóður sinnar Mér finnst það mjög mikið fyrir konu sem á ekki tölvu eða GSM-síma,“ segir Ari Matthíasson. Viðskipti 16.4.2018 22:38
A4 innkallar slím vegna framleiðslugalla Í tilkynningu kemur fram að framleiðslugalli á slími með framleiðslunúmar GP074/3 valdi innkölluninni. Viðskipti innlent 16.4.2018 12:55
BrewDog stefnir á að opna bar á Íslandi Eigendur Brewdog tilkynntu fyrir framan 8.000 manns í Aberdeen að þeir ætluðu að opna bar og brugghús í Reykjavík. Guðfinnur Sölvi Karlsson, eigandi Priksins, fagnar komu risans til landsins. Viðskipti innlent 16.4.2018 05:40
Tollar á pítsur falla niður Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, þegar tollasamningur Íslands og ESB sem gerður var haustið 2015, tekur gildi. Viðskipti innlent 13.4.2018 00:27
Brugga fyrsta tómatbjórinn "Það kom upp hugmynd í vetur og okkur langaði að taka hana skrefinu lengra og brugga bjór,“ segir Knútur Rafn Ármannm garðyrkjubóndi og eigandi Friðheima. Viðskipti innlent 12.4.2018 13:09
Bensínverð hækkar og umhverfisvænir bílar verða ódýrari í innflutningi Gert er ráð fyrir því í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að kolefnisgjald sem leggst ofan á bensínverð hækki um 10 prósent á næsta ári og svo aftur um 10 prósent árið 2020. Hvor hækkun um sig á að skila ríkissjóði 600 milljónir króna árlega en markmiðið er að draga úr losun koltvísýrings. Þá verða vörugjöld á umhverfisvæna bíla lækkuð til að hvetja fólk til að velja þá frekar. Viðskipti innlent 6.4.2018 11:16
Segir fráleit vinnubrögð kosta þjóðina 104 tonn af gæðaostum Félag atvinnurekenda átelur vinnubrögð atvinnuvegaráðuneytisins vegna innleiðingu á tollasamningi við ESB Viðskipti 4.4.2018 14:51
Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. Innlent 4.4.2018 11:23
Verð á páskaeggjum hækkar mest í Hagkaup milli ára Í Nettó lækka páskaegg mest í verði af þeim verslunum sem kannaðar voru. Viðskipti innlent 28.3.2018 10:43
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Innlent 27.3.2018 11:27
Seðlabankinn varar við svikapóstum Töluvert hefur borið á sambærilegum viðvörunum að undanförnu. Innlent 27.3.2018 11:06
Flest páskaeggin einni krónu ódýrari í Bónus en Krónunni Dýrustu páskaeggin í Hagkaup en Costco selur ekki þau páskaegg sem til skoðunar voru. Viðskipti innlent 23.3.2018 12:20
Rándýrt íslenskt rækjusalat Sigurjón Magnús Egilsson er gapandi hneykslaður á hinu íslenska okri. Innlent 19.3.2018 16:46
Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Viðskiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus Viðskipti innlent 19.3.2018 05:23
„Óþolandi“ að fyrirtæki skilyrði gildistíma gjafabréfa Í leiðbeinandi reglum um skilarétt er talað um fjögurra ára gildistíma á gjafabréfum en fjölmörg fyrirtæki hafa gildistíma mun styttri. Innlent 18.3.2018 12:12
Tólf ára drengur hlaut djúpan skurð á höfði í trampólíngarði Sauma þurfti fimm spor í höfuð sonar Öldu Steingrímsdóttir eftir að hann fór í heljarstökk á trampólíni í trampólíngarðinum Skypark í Kópavogi. Innlent 15.3.2018 14:59
Ósátt við „drullugreni“ á Tenerife á vegum Heimsferða Kona vandar ferðskrifstofunni Heimsferðum ekki kveðjurnar vegna íbúðar sem hún fékk úthlutað á Tenerife. Innlent 11.3.2018 18:50
Útibúum Arion banka í Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ lokað Breytingarnar snerta tugi starfsmanna sem verður boðið að flytja sig til innan fyrirtækisins að sögn upplýsingafulltrúa Arion banka. Viðskipti innlent 8.3.2018 10:47
Samtök ferðaþjónustunnar skora á Isavia að fresta gildisstöku gjaldanna Að öllu óbreyttu mun gjaldtaka á hópferðabifreiðar taka gildi á morgun, fimmtudaginn 1. mars. Innlent 28.2.2018 18:20
Rútumenn öskureiðir út í Isavia Fundur hjá Saf um ástandið við Leifsstöð og það sem sagt er okurgjaldtaka Isavia. Innlent 28.2.2018 15:06
Lögregla varar við svikabeiðnum frá ættingjum og kunningjum Um er að ræða svokallað smálánasvindl, sem töluvert hefur borið á í fréttum að undanförnu. Innlent 22.2.2018 12:20
Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31
Hefur eytt 60 þúsund krónum það sem af er ári í lúsasjampó Viðar Brink á þrjár dætur og er að gefast upp fyrir lúsinni. Innlent 22.2.2018 10:21
Dæmdur fjárkúgari lagði Landsbankann 13 milljóna króna lán frá 2006, sem aldrei var greidd króna af, reyndist fyrnt árið 2014. Viðskipti innlent 20.2.2018 09:38