Galapagoseyjar Hraun flæðir á Galapagoseyjum Eldgos hófst á Galapagos-eyjum undan ströndum Ekvador í gærkvöldi. Hraun flæddi úr La Cumbre eldfjallinu á Fernandinaeyju en það er virkasta eldfjalla eyjaklasans fræga, og rann út í sjó. Erlent 4.3.2024 11:53 Rannsaka dauða fjögurra skjaldbaka Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dauða fjögurra risaskjaldbaka sem fundust á Galapagos-eyjum fyrr á árinu. Talið er að veiðiþjófar hafi veitt og borðað þær. Erlent 31.8.2022 19:40 Fundu risaskjaldböku af tegund sem var talin hafa dáið út fyrir rúmri öld Erfðarannsóknir hafa leitt í ljós að risaskjaldbaka sem fannst á Galapagoseyjum sé af tegund sem vísindamenn töldu hafa dáið út fyrir rúmum hundrað árum. Erlent 27.5.2021 13:54 Bogi Darwins á Galapagos er hruninn Bogi Darwins, fræg bergmyndun undan strönd einnar Galapagoseyja, er hruninn. Umhverfisráðuneyti Ekvadors greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni og segir hann hafa hrunið vegna náttúrulegrar rofs. Erlent 18.5.2021 09:55 Sagðir ógna fiskistofnum og fæðuöryggi með sautján þúsund skipa veiðiflota Sjóher Ekvador uppgötvaði nýverið 340 skipa veiðiflota við veiðar við hinar frægur Galápagoseyjar. Þar var á ferð floti frá Kína sem var að veiða smokk- og túnfisk. Erlent 25.8.2020 14:01 Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. Erlent 14.1.2020 19:30 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49 Eldgos ógnar innblæstri Darwins Eldfjallið Wolf í Galapagos-eyjaklasanum tók að gjósa í dag í fyrsta sinn í 33 ár en gosið ógnar lífríkinu sem var innblástur þróunarkenningarinnar. Erlent 25.5.2015 19:18 Deilt um uppstoppaðan Einmana-George Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill að George verði fundinn staður í höfuðborginni. Erlent 24.9.2014 10:09 Neyðarástand á Galapagos Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Galapagos eyjum eftir að flutningaskip strandaði þar í síðustu viku. Erlent 16.5.2014 13:09 Einmana Georg var ekki einn Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum. Erlent 2.12.2012 16:47 Eiturhernaður gegn 180 milljón rottum á Galapagos eyjum Stórfelldur eiturefnahernaður er hafinn gegn rottum á Galapagos eyjum. Talið er að rottufjöldinn á eyjunum nemi um 180 milljónum. Erlent 16.11.2012 10:22 Einmana-Georg til hinstu hvílu Risaskjaldbakan Einmana-Georg, sú síðasta af sinni tegund, drapst á Galapagoseyjum í fyrradag. Erlent 26.6.2012 11:00 Dýrategundum heimsins fækkar um eina Dýrategundum í heiminum fækkaði um eina í gærdag en þá dó risaskjaldbakan Einmanna George á Galapagoseyjum. Erlent 25.6.2012 06:42 Angelina, Brad og börn á Galapagoseyjum Brad Pitt og sjö ára dóttir hans, Zahara, voru klædd í blautbúninga á Galapagos eyju undan ströndum Ekvadors sem er ein af mörgum náttúruperlum á heimsminjaskrá UNESCO... Lífið 23.4.2012 21:30
Hraun flæðir á Galapagoseyjum Eldgos hófst á Galapagos-eyjum undan ströndum Ekvador í gærkvöldi. Hraun flæddi úr La Cumbre eldfjallinu á Fernandinaeyju en það er virkasta eldfjalla eyjaklasans fræga, og rann út í sjó. Erlent 4.3.2024 11:53
Rannsaka dauða fjögurra skjaldbaka Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dauða fjögurra risaskjaldbaka sem fundust á Galapagos-eyjum fyrr á árinu. Talið er að veiðiþjófar hafi veitt og borðað þær. Erlent 31.8.2022 19:40
Fundu risaskjaldböku af tegund sem var talin hafa dáið út fyrir rúmri öld Erfðarannsóknir hafa leitt í ljós að risaskjaldbaka sem fannst á Galapagoseyjum sé af tegund sem vísindamenn töldu hafa dáið út fyrir rúmum hundrað árum. Erlent 27.5.2021 13:54
Bogi Darwins á Galapagos er hruninn Bogi Darwins, fræg bergmyndun undan strönd einnar Galapagoseyja, er hruninn. Umhverfisráðuneyti Ekvadors greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni og segir hann hafa hrunið vegna náttúrulegrar rofs. Erlent 18.5.2021 09:55
Sagðir ógna fiskistofnum og fæðuöryggi með sautján þúsund skipa veiðiflota Sjóher Ekvador uppgötvaði nýverið 340 skipa veiðiflota við veiðar við hinar frægur Galápagoseyjar. Þar var á ferð floti frá Kína sem var að veiða smokk- og túnfisk. Erlent 25.8.2020 14:01
Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. Erlent 14.1.2020 19:30
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49
Eldgos ógnar innblæstri Darwins Eldfjallið Wolf í Galapagos-eyjaklasanum tók að gjósa í dag í fyrsta sinn í 33 ár en gosið ógnar lífríkinu sem var innblástur þróunarkenningarinnar. Erlent 25.5.2015 19:18
Deilt um uppstoppaðan Einmana-George Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill að George verði fundinn staður í höfuðborginni. Erlent 24.9.2014 10:09
Neyðarástand á Galapagos Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Galapagos eyjum eftir að flutningaskip strandaði þar í síðustu viku. Erlent 16.5.2014 13:09
Einmana Georg var ekki einn Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum. Erlent 2.12.2012 16:47
Eiturhernaður gegn 180 milljón rottum á Galapagos eyjum Stórfelldur eiturefnahernaður er hafinn gegn rottum á Galapagos eyjum. Talið er að rottufjöldinn á eyjunum nemi um 180 milljónum. Erlent 16.11.2012 10:22
Einmana-Georg til hinstu hvílu Risaskjaldbakan Einmana-Georg, sú síðasta af sinni tegund, drapst á Galapagoseyjum í fyrradag. Erlent 26.6.2012 11:00
Dýrategundum heimsins fækkar um eina Dýrategundum í heiminum fækkaði um eina í gærdag en þá dó risaskjaldbakan Einmanna George á Galapagoseyjum. Erlent 25.6.2012 06:42
Angelina, Brad og börn á Galapagoseyjum Brad Pitt og sjö ára dóttir hans, Zahara, voru klædd í blautbúninga á Galapagos eyju undan ströndum Ekvadors sem er ein af mörgum náttúruperlum á heimsminjaskrá UNESCO... Lífið 23.4.2012 21:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent