Þýski boltinn Khedira fæst á tómbóluverði - Ekkert samband við Real Madrid Stuttgart neitar þeim fregnum að Sami Khedira sé við það að ganga til liðs við Real Madrid. Khedira var sagður vera nálægt því að skrifa undir við spænska stórliðið. Fótbolti 15.7.2010 13:13 73 prósent leikmanna völdu Arjen Robben bestan Hollendingurinn Arjen Robben var langbesti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna í deildinni en niðurstaðan úr vali leikmannasamtakanna var tilkynnt í dag. Fótbolti 13.7.2010 17:12 Garðar skrifar væntanlega undir hjá Unterhaching á morgun Garðar Gunnlaugsson mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið Unterhaching í fyrramálið. Unterhaching spilar í þriðju efstu deild. Fótbolti 7.7.2010 13:53 Velur Gregory van der Wiel Bayern Munchen? Bayern Munchen ætlar að reyna að fá hægri bakvörðinn Gregory van der Wiel til sín frá Ajax. Hann myndi kosta félagið um 14 milljónir evra. Fótbolti 6.7.2010 14:06 Dzeko vill komast frá Wolfsburg Sóknarmaðurinn Edin Dzeko hefur hvatt forráðamenn þýska liðsins Wolfsburg að leyfa sér að fara til stærra félags. Fótbolti 2.7.2010 09:04 Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. Fótbolti 1.7.2010 14:02 Özil orðaður við Barcelona og Inter Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu. Fótbolti 29.6.2010 14:35 Ribery byrjar að æfa í lok júlí Franck Ribery getur byrjað aftur að æfa í lok næsta mánaðar en hann gekkst nýverið undir aðgerð á nára. Fótbolti 29.6.2010 08:55 Ballack aftur til Leverkusen Michael Ballack er kominn aftur til Bayer Leverkusen þar sem hann gerði garðinn frægan áður en hann reri á stærri mið. Ballack skrifaði undir tveggja ára samning í morgun. Fótbolti 25.6.2010 14:19 Leverkusen vill Ballack heim Bayer Leverkusen hefur áhuga á því að fá Michael Ballack aftur til félagsins. Hann er laus undan samningi hjá Chelsea og getur því farið frítt þangað sem hann vill. Fótbolti 11.6.2010 22:19 Bayer Leverkusen hefur áhuga á að fá Ballack aftur heim Þýska liðið Bayer Leverkusen hefur sýnt áhuga á að semja við Michael Ballack sem fær ekki nýjan samning frá enska liðinu Chelsea. Ballack er fyrirliði þýska landsliðsins en missir af HM í Suður-Afríku vegna meiðsla. Fótbolti 11.6.2010 12:56 Helgi ráðinn aðaþjálfari Pfullendorf Helgi Kolviðsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari þýska D-deildarliðsins SC Pfullendorf en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. Fótbolti 9.6.2010 09:24 Mourinho mætir með Real Madrid í æfingaleik á móti Bayern Þýska liðið Bayern Munchen og spænska liðið Real Madrid hafa ákveðið að spila æfingaleik í sumar til heiðurs Franz Beckenbauer sem er að hætta sem forseti Bayern. Leikurinn fer fram í í Allianz Arena í Munchen 13. ágúst. Fótbolti 7.6.2010 14:26 Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Fótbolti 31.5.2010 12:01 Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, er þegar búinn að gera Bayern München að tvöföldum meisturum í Þýskalandi og næst á dagskrá er að vinna Meistaradeildina á Santiago Bernabeu á morgun. Fótbolti 21.5.2010 15:05 Bild: Ribery áfram hjá Bayern Þýska götublaðið Bild hélt því fram í gær að Franck Ribery myndi á morgun skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Bayern München. Fótbolti 21.5.2010 09:49 Van Bommel: Luca Toni sofnaði á liðsfundi með Louis van Gaal Mark van Bommel, fyrirliði Bayern Munchen, hefur sagt frá því að deilur ítalska framherjans Luca Toni og þjálfarans Louis van Gaal hafi hafist þegar Toni sofnaði á liðsfundi með Van Gaal síðasta sumar. Þetta gerist á öðrum degi Hollendingsins í starfi sem þjálfari Bayern. Fótbolti 19.5.2010 15:05 Bayern Munchen vann þýska bikarinn með stæl í kvöld Bayern Munchen er þýskur bikarmeistari eftir sannfærandi 4-0 sigur á Werder Bremen í bikarúrslitaleiknum í Berlín í kvöld. Bayern er þar með tvöfaldur meistari í Þýskalandi á þessu tímabili og getur fullkomnað þrennuna með því að vinna úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Inter eftir eina viku. Fótbolti 15.5.2010 19:59 FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. Fótbolti 8.5.2010 16:33 Rolfes og Adler úr leik Þýska landsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli vegna meiðsla þeirra Simon Rolfes og Rene Adler sem verða ekki með á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 4.5.2010 17:20 Ekkert nema stærðfræðin kemur í veg fyrir meistaratitil Bayern Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn í dag með 3-0 sigri á VfL Bochum þar sem keppinautar þeirra í Schalke 04 töpuðu á sama tíma 0-2 á heimavelli fyrir Werder Bremen. Bayern er með þriggja stiga og 17 marka forskot á Schalke þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 1.5.2010 16:31 Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22 Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 26.4.2010 15:39 FC Bayern vill Diarra Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum. Fótbolti 23.4.2010 12:42 Hansa Rostock lagði toppliðið Íslendingaliðið vann í dag góðan útisigur á toppliði Kaiserslautern, 1-0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23.4.2010 18:27 Ribery miðpunkturinn í vændishneyksli Rannsókn vegna ólöglegrar vændisþjónustu stendur yfir í Frakklandi og mikið fjallað um málið í fjölmiðlum þar sem franskir landsliðsmenn í fótbolta koma við sögu. Franck Ribery, leikmaður FC Bayern, var yfirheyrður vegna málsins. Fótbolti 21.4.2010 14:43 Robben: Ég er enginn Messi „Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover. Fótbolti 17.4.2010 21:59 Lánsmaður frá Manchester United á skotskónum í þýska boltanum Zoran Tosic tryggði Köln 2-0 sigur á Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld með því að skora bæði mörkin í mikilvægum leik liðanna í fallbaráttunni. Köln fór upp um tvö sæti með þessum sigri og er nú tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 16.4.2010 23:07 Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. Fótbolti 7.4.2010 22:35 Garðar opnaði markareikninginn sinn hjá Hansa með tvennu í dag Garðar Jóhannsson var hetja Hansa Rostock í þýsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri á Alemannia Aachen. Fótbolti 4.4.2010 14:59 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 116 ›
Khedira fæst á tómbóluverði - Ekkert samband við Real Madrid Stuttgart neitar þeim fregnum að Sami Khedira sé við það að ganga til liðs við Real Madrid. Khedira var sagður vera nálægt því að skrifa undir við spænska stórliðið. Fótbolti 15.7.2010 13:13
73 prósent leikmanna völdu Arjen Robben bestan Hollendingurinn Arjen Robben var langbesti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna í deildinni en niðurstaðan úr vali leikmannasamtakanna var tilkynnt í dag. Fótbolti 13.7.2010 17:12
Garðar skrifar væntanlega undir hjá Unterhaching á morgun Garðar Gunnlaugsson mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið Unterhaching í fyrramálið. Unterhaching spilar í þriðju efstu deild. Fótbolti 7.7.2010 13:53
Velur Gregory van der Wiel Bayern Munchen? Bayern Munchen ætlar að reyna að fá hægri bakvörðinn Gregory van der Wiel til sín frá Ajax. Hann myndi kosta félagið um 14 milljónir evra. Fótbolti 6.7.2010 14:06
Dzeko vill komast frá Wolfsburg Sóknarmaðurinn Edin Dzeko hefur hvatt forráðamenn þýska liðsins Wolfsburg að leyfa sér að fara til stærra félags. Fótbolti 2.7.2010 09:04
Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. Fótbolti 1.7.2010 14:02
Özil orðaður við Barcelona og Inter Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu. Fótbolti 29.6.2010 14:35
Ribery byrjar að æfa í lok júlí Franck Ribery getur byrjað aftur að æfa í lok næsta mánaðar en hann gekkst nýverið undir aðgerð á nára. Fótbolti 29.6.2010 08:55
Ballack aftur til Leverkusen Michael Ballack er kominn aftur til Bayer Leverkusen þar sem hann gerði garðinn frægan áður en hann reri á stærri mið. Ballack skrifaði undir tveggja ára samning í morgun. Fótbolti 25.6.2010 14:19
Leverkusen vill Ballack heim Bayer Leverkusen hefur áhuga á því að fá Michael Ballack aftur til félagsins. Hann er laus undan samningi hjá Chelsea og getur því farið frítt þangað sem hann vill. Fótbolti 11.6.2010 22:19
Bayer Leverkusen hefur áhuga á að fá Ballack aftur heim Þýska liðið Bayer Leverkusen hefur sýnt áhuga á að semja við Michael Ballack sem fær ekki nýjan samning frá enska liðinu Chelsea. Ballack er fyrirliði þýska landsliðsins en missir af HM í Suður-Afríku vegna meiðsla. Fótbolti 11.6.2010 12:56
Helgi ráðinn aðaþjálfari Pfullendorf Helgi Kolviðsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari þýska D-deildarliðsins SC Pfullendorf en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. Fótbolti 9.6.2010 09:24
Mourinho mætir með Real Madrid í æfingaleik á móti Bayern Þýska liðið Bayern Munchen og spænska liðið Real Madrid hafa ákveðið að spila æfingaleik í sumar til heiðurs Franz Beckenbauer sem er að hætta sem forseti Bayern. Leikurinn fer fram í í Allianz Arena í Munchen 13. ágúst. Fótbolti 7.6.2010 14:26
Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Fótbolti 31.5.2010 12:01
Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, er þegar búinn að gera Bayern München að tvöföldum meisturum í Þýskalandi og næst á dagskrá er að vinna Meistaradeildina á Santiago Bernabeu á morgun. Fótbolti 21.5.2010 15:05
Bild: Ribery áfram hjá Bayern Þýska götublaðið Bild hélt því fram í gær að Franck Ribery myndi á morgun skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Bayern München. Fótbolti 21.5.2010 09:49
Van Bommel: Luca Toni sofnaði á liðsfundi með Louis van Gaal Mark van Bommel, fyrirliði Bayern Munchen, hefur sagt frá því að deilur ítalska framherjans Luca Toni og þjálfarans Louis van Gaal hafi hafist þegar Toni sofnaði á liðsfundi með Van Gaal síðasta sumar. Þetta gerist á öðrum degi Hollendingsins í starfi sem þjálfari Bayern. Fótbolti 19.5.2010 15:05
Bayern Munchen vann þýska bikarinn með stæl í kvöld Bayern Munchen er þýskur bikarmeistari eftir sannfærandi 4-0 sigur á Werder Bremen í bikarúrslitaleiknum í Berlín í kvöld. Bayern er þar með tvöfaldur meistari í Þýskalandi á þessu tímabili og getur fullkomnað þrennuna með því að vinna úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Inter eftir eina viku. Fótbolti 15.5.2010 19:59
FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. Fótbolti 8.5.2010 16:33
Rolfes og Adler úr leik Þýska landsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli vegna meiðsla þeirra Simon Rolfes og Rene Adler sem verða ekki með á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 4.5.2010 17:20
Ekkert nema stærðfræðin kemur í veg fyrir meistaratitil Bayern Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn í dag með 3-0 sigri á VfL Bochum þar sem keppinautar þeirra í Schalke 04 töpuðu á sama tíma 0-2 á heimavelli fyrir Werder Bremen. Bayern er með þriggja stiga og 17 marka forskot á Schalke þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 1.5.2010 16:31
Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22
Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 26.4.2010 15:39
FC Bayern vill Diarra Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum. Fótbolti 23.4.2010 12:42
Hansa Rostock lagði toppliðið Íslendingaliðið vann í dag góðan útisigur á toppliði Kaiserslautern, 1-0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23.4.2010 18:27
Ribery miðpunkturinn í vændishneyksli Rannsókn vegna ólöglegrar vændisþjónustu stendur yfir í Frakklandi og mikið fjallað um málið í fjölmiðlum þar sem franskir landsliðsmenn í fótbolta koma við sögu. Franck Ribery, leikmaður FC Bayern, var yfirheyrður vegna málsins. Fótbolti 21.4.2010 14:43
Robben: Ég er enginn Messi „Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover. Fótbolti 17.4.2010 21:59
Lánsmaður frá Manchester United á skotskónum í þýska boltanum Zoran Tosic tryggði Köln 2-0 sigur á Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld með því að skora bæði mörkin í mikilvægum leik liðanna í fallbaráttunni. Köln fór upp um tvö sæti með þessum sigri og er nú tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 16.4.2010 23:07
Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. Fótbolti 7.4.2010 22:35
Garðar opnaði markareikninginn sinn hjá Hansa með tvennu í dag Garðar Jóhannsson var hetja Hansa Rostock í þýsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri á Alemannia Aachen. Fótbolti 4.4.2010 14:59