Þýski boltinn Ekkert breyst eftir dauða Enke Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað. Fótbolti 5.11.2010 15:21 Ribery verður klár eftir helgi Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar. Fótbolti 5.11.2010 15:17 Gylfi veit ekki hvað þorpið sitt heitir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, er sagður hafa viðurkennt um helgina að vita ekki hvað þorpið heitir þar sem hann á heima. Fótbolti 5.11.2010 09:52 Lahm hjá Bayern til 2016 Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 4.11.2010 11:35 Ribery vill ekki missa Schweinsteiger Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta. Fótbolti 3.11.2010 16:43 Höness og Van Gaal vinir á ný Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Fótbolti 3.11.2010 08:08 „Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. Fótbolti 2.11.2010 13:27 Olic frá í sex mánuði Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné. Fótbolti 1.11.2010 15:40 Gylfi með tvö mörk og stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í dag í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hoffenheim vann þá 4-0 sigur á Hannover. Fótbolti 31.10.2010 18:20 Bayern lagði Freiburg Bayern virðist komið aftur á skrið í þýsku úrvalsdeildinni eftir heldur slæma byrjun á tímabilinu í haust. Fótbolti 29.10.2010 22:41 Klose aftur á meiðslalistann hjá Bayern Miroslav Klose, framherji Bayern Munchen og þýska landsliðsins, var ekki fyrr kominn af meiðslalistanum að hann meiddist aftur á sama stað. Klose verður ekkert með næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst aðeins degi eftir að hafa snúið til baka eftir tveggja vikna fjarveru. Fótbolti 28.10.2010 11:47 Neuer líkir Raul við Páfann Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið. Fótbolti 27.10.2010 14:45 Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 19:05 Gata í Hannover verður nefnd eftir Enke heitnum Borgarstjórnin í Hannover ætlar að heiðra markvörðinn Robert Enke með því að skíra götu í borginni eftir markverðinum sem framdi sjálfsmorð fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 27.10.2010 14:28 Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. Fótbolti 27.10.2010 14:20 Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 15:14 Partístand hjá Schalke: Þjálfarinn heimtar sannfærandi sigur í kvöld Sjö leikmenn þýska liðsins Schalke eiga á hættu að vera sektaðir eftir að upp komst um partístand leikmanna liðsins um helgina aðeins tveimur dögum fyrir bikarleik á móti b-deildarliði FSV Frankfurt sem fram fer í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 11:59 Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 15:21 Áfram skortur á mörkum hjá Bayern í þýsku deildinni Hamburger SV og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru Þýskalandsmeistarar Bayern München því bara í 9. sæti og aðeins búnir að skora átta mörk í fyrstu níu leikjum sínum. Fótbolti 22.10.2010 20:27 Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. Fótbolti 19.10.2010 14:16 Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 14:20 Gylfi spilaði ekki í sigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson á við meiðsli að stríða og spilaði ekki er lið hans í þýsku úrvalsdeildinni, Hoffenheim, vann 3-2 sigur á Gladbach í dag. Fótbolti 17.10.2010 17:31 Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2010 15:37 Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 16:48 Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 12:23 Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. Fótbolti 13.10.2010 10:42 Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. Fótbolti 6.10.2010 22:23 Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 5.10.2010 17:48 Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn. Fótbolti 4.10.2010 12:35 Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. Fótbolti 2.10.2010 15:35 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 117 ›
Ekkert breyst eftir dauða Enke Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað. Fótbolti 5.11.2010 15:21
Ribery verður klár eftir helgi Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar. Fótbolti 5.11.2010 15:17
Gylfi veit ekki hvað þorpið sitt heitir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, er sagður hafa viðurkennt um helgina að vita ekki hvað þorpið heitir þar sem hann á heima. Fótbolti 5.11.2010 09:52
Lahm hjá Bayern til 2016 Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 4.11.2010 11:35
Ribery vill ekki missa Schweinsteiger Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta. Fótbolti 3.11.2010 16:43
Höness og Van Gaal vinir á ný Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Fótbolti 3.11.2010 08:08
„Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. Fótbolti 2.11.2010 13:27
Olic frá í sex mánuði Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné. Fótbolti 1.11.2010 15:40
Gylfi með tvö mörk og stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í dag í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hoffenheim vann þá 4-0 sigur á Hannover. Fótbolti 31.10.2010 18:20
Bayern lagði Freiburg Bayern virðist komið aftur á skrið í þýsku úrvalsdeildinni eftir heldur slæma byrjun á tímabilinu í haust. Fótbolti 29.10.2010 22:41
Klose aftur á meiðslalistann hjá Bayern Miroslav Klose, framherji Bayern Munchen og þýska landsliðsins, var ekki fyrr kominn af meiðslalistanum að hann meiddist aftur á sama stað. Klose verður ekkert með næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst aðeins degi eftir að hafa snúið til baka eftir tveggja vikna fjarveru. Fótbolti 28.10.2010 11:47
Neuer líkir Raul við Páfann Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið. Fótbolti 27.10.2010 14:45
Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 19:05
Gata í Hannover verður nefnd eftir Enke heitnum Borgarstjórnin í Hannover ætlar að heiðra markvörðinn Robert Enke með því að skíra götu í borginni eftir markverðinum sem framdi sjálfsmorð fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 27.10.2010 14:28
Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. Fótbolti 27.10.2010 14:20
Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 15:14
Partístand hjá Schalke: Þjálfarinn heimtar sannfærandi sigur í kvöld Sjö leikmenn þýska liðsins Schalke eiga á hættu að vera sektaðir eftir að upp komst um partístand leikmanna liðsins um helgina aðeins tveimur dögum fyrir bikarleik á móti b-deildarliði FSV Frankfurt sem fram fer í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 11:59
Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 15:21
Áfram skortur á mörkum hjá Bayern í þýsku deildinni Hamburger SV og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru Þýskalandsmeistarar Bayern München því bara í 9. sæti og aðeins búnir að skora átta mörk í fyrstu níu leikjum sínum. Fótbolti 22.10.2010 20:27
Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. Fótbolti 19.10.2010 14:16
Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 14:20
Gylfi spilaði ekki í sigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson á við meiðsli að stríða og spilaði ekki er lið hans í þýsku úrvalsdeildinni, Hoffenheim, vann 3-2 sigur á Gladbach í dag. Fótbolti 17.10.2010 17:31
Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2010 15:37
Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 16:48
Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 12:23
Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. Fótbolti 13.10.2010 10:42
Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. Fótbolti 6.10.2010 22:23
Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 5.10.2010 17:48
Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn. Fótbolti 4.10.2010 12:35
Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. Fótbolti 2.10.2010 15:35