Ítalski boltinn

Fréttamynd

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er búinn að selja AC Milan til kínverskra fjárfesta sem lofa að koma með aukið fjármagn inn í félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir.

Enski boltinn