Ítalski boltinn Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Fótbolti 5.7.2019 16:41 Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Fótbolti 4.7.2019 11:58 Ein óvæntustu félagaskiptin í janúar en nú er ævintýrinu lokið Óvænt ævintýri prinsins á enda hjá Barcelona Fótbolti 2.7.2019 15:59 Er þetta arftaki Luis Suarez hjá Barcelona? Barcelona er að undirbjóða hundrað milljóna punda tilboð í framherja Inter. Fótbolti 1.7.2019 10:05 Ekkert félag í heimi betra en Juventus í að fá góða leikmenn fyrir lítið eða ekkert Á tímum þar sem knattspyrnumenn verða dýrari og dýrari með hverju árinu er eitt félag í heiminum sem kann þá list betur en aðrir að fá leikmenn til sín á kostakjörum. Fótbolti 1.7.2019 11:11 Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. Fótbolti 30.6.2019 18:21 Rabiot búinn að semja við Juventus Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag. Enski boltinn 29.6.2019 13:24 Ajax vill 75 milljónir evra fyrir De Ligt │ Risa samningur bíður Hollendingsins hjá Juventus Ágætis árslaun hjá Hollendingnum. Fótbolti 28.6.2019 17:42 Inter vill fá Lukaku á láni Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni. Enski boltinn 27.6.2019 10:50 Juventus og De Ligt hafa náð samkomulagi Tíðindi frá Ítalíu. Fótbolti 26.6.2019 22:00 Buffon í viðræðum við Juventus Það er aðeins ár síðan Gianluigi Buffon hætti við að hætta og fór frá Juventus. Nú virðist hann vera að koma aftur til félagsins sem leikmaður. Fótbolti 26.6.2019 08:16 Umboðsmaður Lukaku staðfestir að hann vilji yfirgefa United Allt bendir til þess að Romelu Lukaku yfirgefi herbúðir Manchester United í sumar. Enski boltinn 25.6.2019 18:04 Lukaku ætlar ekki að þvinga fram skipti til Inter Romelu Lukaku ætlar ekki að reyna að ýta í gegn félagsskiptum frá Manchester United til Inter Milan samkvæmt frétt ESPN. Enski boltinn 24.6.2019 22:29 Rífa niður einn sögufrægasta leikvang Ítalíu Einn elsti knattspyrnuvöllur í heimi verður rifinn á næstunni. Fótbolti 24.6.2019 10:59 Forseti Napoli sendir Sarri pillu: „Hann vann ekkert hjá okkur“ Maurizio Sarri er ekki vinsælasti maðurinn í Napoli þessa stundina. Fótbolti 22.6.2019 13:26 Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 22.6.2019 10:47 Milan búið að finna arftaka Gattuso AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan. Fótbolti 20.6.2019 09:28 Milan ræður stjóra sem hefur stýrt níu liðum á Ítalíu Komið víða við en var síðast hjá Sampdoria. Fótbolti 19.6.2019 19:17 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. Fótbolti 18.6.2019 09:43 Sampdoria og Fiorentina vilja fá Totti Francesco Totti gæti tekið til starfa hjá öðru ítölsku félagi en Roma á næstunni. Fótbolti 18.6.2019 13:50 Totti hættur hjá Roma: „Þetta er eins og að deyja“ Francesco Totti er farinn frá Roma, félaginu sem hann hefur verið hjá síðan hann var 13 ára. Fótbolti 17.6.2019 15:39 Juventus hefur áhuga á Trippier Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City. Enski boltinn 16.6.2019 20:01 Chelsea staðfestir brottför Sarri Maurizio Sarri verður næsti knattspyrnustjóri Juventus. Enski boltinn 16.6.2019 13:18 Lukaku búinn að ná samkomulagi við Inter og segir Conte besta stjóra í heimi Er Belginn á leið til Ítalíu? Enski boltinn 14.6.2019 08:21 Unnið tíu titla á síðustu fimm árum en er nú á leið í frí Allegri ætlar að taka sér frí frá fótbolta. Fótbolti 14.6.2019 07:59 Chelsea leyfir Sarri að taka við Juventus Maurizio Sarri verður næsti knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Enski boltinn 13.6.2019 22:39 Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. Enski boltinn 3.6.2019 22:13 United þarf að borga Lukaku fyrir að fara til Inter Manchester United mun þurfa að borga Romelu Lukaku fyrir það að framherjinn fari til Inter Milan. Enski boltinn 2.6.2019 09:47 Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Fótbolti 31.5.2019 21:36 Sarri sagði Chelsea hann vildi fara Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu. Enski boltinn 31.5.2019 22:45 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 199 ›
Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Fótbolti 5.7.2019 16:41
Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Fótbolti 4.7.2019 11:58
Ein óvæntustu félagaskiptin í janúar en nú er ævintýrinu lokið Óvænt ævintýri prinsins á enda hjá Barcelona Fótbolti 2.7.2019 15:59
Er þetta arftaki Luis Suarez hjá Barcelona? Barcelona er að undirbjóða hundrað milljóna punda tilboð í framherja Inter. Fótbolti 1.7.2019 10:05
Ekkert félag í heimi betra en Juventus í að fá góða leikmenn fyrir lítið eða ekkert Á tímum þar sem knattspyrnumenn verða dýrari og dýrari með hverju árinu er eitt félag í heiminum sem kann þá list betur en aðrir að fá leikmenn til sín á kostakjörum. Fótbolti 1.7.2019 11:11
Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. Fótbolti 30.6.2019 18:21
Rabiot búinn að semja við Juventus Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag. Enski boltinn 29.6.2019 13:24
Ajax vill 75 milljónir evra fyrir De Ligt │ Risa samningur bíður Hollendingsins hjá Juventus Ágætis árslaun hjá Hollendingnum. Fótbolti 28.6.2019 17:42
Inter vill fá Lukaku á láni Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni. Enski boltinn 27.6.2019 10:50
Buffon í viðræðum við Juventus Það er aðeins ár síðan Gianluigi Buffon hætti við að hætta og fór frá Juventus. Nú virðist hann vera að koma aftur til félagsins sem leikmaður. Fótbolti 26.6.2019 08:16
Umboðsmaður Lukaku staðfestir að hann vilji yfirgefa United Allt bendir til þess að Romelu Lukaku yfirgefi herbúðir Manchester United í sumar. Enski boltinn 25.6.2019 18:04
Lukaku ætlar ekki að þvinga fram skipti til Inter Romelu Lukaku ætlar ekki að reyna að ýta í gegn félagsskiptum frá Manchester United til Inter Milan samkvæmt frétt ESPN. Enski boltinn 24.6.2019 22:29
Rífa niður einn sögufrægasta leikvang Ítalíu Einn elsti knattspyrnuvöllur í heimi verður rifinn á næstunni. Fótbolti 24.6.2019 10:59
Forseti Napoli sendir Sarri pillu: „Hann vann ekkert hjá okkur“ Maurizio Sarri er ekki vinsælasti maðurinn í Napoli þessa stundina. Fótbolti 22.6.2019 13:26
Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 22.6.2019 10:47
Milan búið að finna arftaka Gattuso AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan. Fótbolti 20.6.2019 09:28
Milan ræður stjóra sem hefur stýrt níu liðum á Ítalíu Komið víða við en var síðast hjá Sampdoria. Fótbolti 19.6.2019 19:17
Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. Fótbolti 18.6.2019 09:43
Sampdoria og Fiorentina vilja fá Totti Francesco Totti gæti tekið til starfa hjá öðru ítölsku félagi en Roma á næstunni. Fótbolti 18.6.2019 13:50
Totti hættur hjá Roma: „Þetta er eins og að deyja“ Francesco Totti er farinn frá Roma, félaginu sem hann hefur verið hjá síðan hann var 13 ára. Fótbolti 17.6.2019 15:39
Juventus hefur áhuga á Trippier Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City. Enski boltinn 16.6.2019 20:01
Chelsea staðfestir brottför Sarri Maurizio Sarri verður næsti knattspyrnustjóri Juventus. Enski boltinn 16.6.2019 13:18
Lukaku búinn að ná samkomulagi við Inter og segir Conte besta stjóra í heimi Er Belginn á leið til Ítalíu? Enski boltinn 14.6.2019 08:21
Unnið tíu titla á síðustu fimm árum en er nú á leið í frí Allegri ætlar að taka sér frí frá fótbolta. Fótbolti 14.6.2019 07:59
Chelsea leyfir Sarri að taka við Juventus Maurizio Sarri verður næsti knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Enski boltinn 13.6.2019 22:39
Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. Enski boltinn 3.6.2019 22:13
United þarf að borga Lukaku fyrir að fara til Inter Manchester United mun þurfa að borga Romelu Lukaku fyrir það að framherjinn fari til Inter Milan. Enski boltinn 2.6.2019 09:47
Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Fótbolti 31.5.2019 21:36
Sarri sagði Chelsea hann vildi fara Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu. Enski boltinn 31.5.2019 22:45