Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 15:30 Það verður tómlegt um að litast á San Siro á fimmtudagskvöldið þegar Inter tekur á móti Ludogorets í Evrópudeildinni. vísir/getty Næstu tveir leikir Inter fara fram fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar COVID-19. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið. Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf á Ítalíu, m.a. á íþróttaviðburði. Sjö hafa látist af völdum veirunnar og um 50.000 manns hafa verið settir í farbann í bæjum og borgum þar sem veiran hefur greinst. Toppslagur Juventus og Inter á sunnudaginn fer fram fyrir luktum dyrum vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Juventus er á toppi deildarinnar með 60 stig, sex stigum á undan Inter sem er í 3. sætinu. Inter á leik til góða á Juventus en leik liðsins við Sampdoria um helgina var frestað. Seinni leikur Inter og Ludogorets frá Búlgaríu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn fer einnig fram fyrir luktum dyrum. Það verður því ansi tómlegt um litast á hinum sögufræga San Siro sem tekur 80.000 manns í sæti. Inter er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum í Búlgaríu. Christian Eriksen og Romelu Lukaku skoruðu mörk ítalska liðsins. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur áhrif á fótboltaleiki á Ítalíu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Næstu tveir leikir Inter fara fram fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar COVID-19. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið. Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf á Ítalíu, m.a. á íþróttaviðburði. Sjö hafa látist af völdum veirunnar og um 50.000 manns hafa verið settir í farbann í bæjum og borgum þar sem veiran hefur greinst. Toppslagur Juventus og Inter á sunnudaginn fer fram fyrir luktum dyrum vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Juventus er á toppi deildarinnar með 60 stig, sex stigum á undan Inter sem er í 3. sætinu. Inter á leik til góða á Juventus en leik liðsins við Sampdoria um helgina var frestað. Seinni leikur Inter og Ludogorets frá Búlgaríu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn fer einnig fram fyrir luktum dyrum. Það verður því ansi tómlegt um litast á hinum sögufræga San Siro sem tekur 80.000 manns í sæti. Inter er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum í Búlgaríu. Christian Eriksen og Romelu Lukaku skoruðu mörk ítalska liðsins. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur áhrif á fótboltaleiki á Ítalíu
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30
Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09