Ítalski boltinn Quaresma til Inter Ítalíumeistarar Inter Milan hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í vetur, en liðið hefur loksins gengið frá kaupum á portúgalska landsliðsmanninum Ricardo Quaresma. Fótbolti 1.9.2008 08:30 Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. Fótbolti 31.8.2008 15:04 Spænski og ítalski boltinn af stað Í gær hófst keppni í bæði spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu og er Jose Mourinho þegar búinn að tapa sínum fyrstu stigum með Inter. Fótbolti 31.8.2008 12:19 Abramovich setur Real Madrid afarkosti Eftir því sem spænska dagblaðið Marca heldur fram í dag er þolinmæði Roman Abramovich, eiganda Chelsea, senn á þrotum hvað varðar áhuga félagsins á Robinho, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 27.8.2008 11:35 Kaka ætlar að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segist ekki vera á leið frá AC Milan til Chelsea. Hann ætli sér að vera áfram í herbúðum Milan. Fótbolti 27.8.2008 11:06 Mourinho: Sheva var ofdekraður hjá Milan Jose Mourinho telur að ástæðan fyrir því að Andriy Shevchenko náði sér aldrei á strik hjá Chelsea er sú að hann hafi verið ofdekraður hjá AC Milan. Enski boltinn 27.8.2008 09:47 Inler hafnaði Arsenal Gokhan Inler, leikmaður Udinese, hafnaði því að ganga til liðs við Arsenal eftir því sem umboðsmaður hans sagði. Enski boltinn 26.8.2008 10:22 Quaresma á leið til Inter Gazzetta dello Sport segir Portúgalann Ricardo Quaresma á leið til Inter á Ítalíu á næstu tveimur sólarhringum. Fótbolti 26.8.2008 09:05 Moratti í skýjunum eftir að Inter vann Ofurbikarinn Massimo Moratti, forseti Inter, leyndi ekki gleði sinni eftir að Inter vann Ofurbikarinn á Ítalíu í gær. Liðið mætti Roma í úrslitum og vann í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Fótbolti 25.8.2008 17:24 Bianchi til Torino Rolando Bianchi er farinn frá Manchester City og hefur skrifað undir fimm ára samning við Torino á Ítalíu. Hann var keyptur til City í fyrra en átti ekki fast sæti og var lánaður til Lazio seinni hluta síðasta tímabils. Fótbolti 24.8.2008 13:50 Shevchenko fer ekki til Milan Andriy Shevchenko fer ekki til AC Milan á nýjan leik eftir því sem forseti félagsins, Silvano Ramacconi, segir. Fótbolti 21.8.2008 22:02 Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. Fótbolti 20.8.2008 17:06 Enn heldur Inter hreinu Jose Mourinho hefur heldur betur náð að binda vörn Inter saman og liðið hefur varla fengið á sig mark á undirbúningstímabilinu. Á hinum endanum hefur liðið hinsvegar ekki verið að raða inn mörkum. Fótbolti 15.8.2008 23:15 Baptista til Roma Julio Baptista hefur samið við ítalska liðið Roma. Þessi brasilíski landsliðsmaður kemur frá Real Madrid en hann hefur verið á óskalista Rómverja í talsvert langan tíma. Fótbolti 14.8.2008 21:58 Sissoko framlengir samning sinn við Juventus Mohamed Sissoko hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 8.8.2008 19:29 Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.8.2008 09:20 Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. Fótbolti 5.8.2008 12:04 Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. Enski boltinn 4.8.2008 16:28 Inter í viðræðum við Ferrari Ítalska liðið Inter er komið í viðræður við varnarmanninn Matteo Ferrari sem er samningslaus. Meiðslavandræði hafa herjað á leikmenn í öftustu línu Ítalíumeistarana. Fótbolti 1.8.2008 08:56 Corradi aftur til Ítalíu Sóknarmaðurinn Bernando Corradi er genginn til liðs við ítalska liðið Reggina frá Manchester City. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er í herbúðum Reggina. Fótbolti 30.7.2008 17:34 Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. Fótbolti 29.7.2008 14:14 Mourinho: Ég er hér til að læra „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Fótbolti 27.7.2008 15:00 Roma gefst upp á að fá Mutu Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur gefið upp alla von um að fá Adrian Mutu frá Fiorentina. Fótbolti 25.7.2008 15:53 Dóttur Mexes var rænt Vopnaðir menn rændu bíl Philippe Mexes meðan ung dóttir hans svaf í aftursætinu. Franski landsliðsmaðurinn var kominn fyrir utan heima hjá sér eftir að hafa farið út að borða með fjölskyldunni. Fótbolti 25.7.2008 14:25 Sigur í fyrsta leik hjá Mourinho Inter Milan sýndi engin glæsitilþrif í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Al-Hilal í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Jose Mourinho. Það var Nicolas Burdisso sem skoraði sigurmark Inter í leiknum. Fótbolti 24.7.2008 18:58 Stuðningsmenn Inter bauluðu á Mourinho Jose Mourinho fékk í dag að upplifa þá óskemmtilegu reynslu að láta stuðningsmenn Inter baula á sig. Þjálfarinn uppskar reiði þeirra þegar hann ákvað á síðustu stundu að hafa æfingu liðsins í dag á bak við luktar dyr. Fótbolti 23.7.2008 20:35 Mafían reyndi að kaupa Lazio Stjórnvöld á Ítalíu telja að alræmd ítölsk glæpasamtök hafi reynt að kaupa knattspyrnufélagið Lazio. Félagið hefur átt í fjárhagsörðugleikum undanfarin ár. Fótbolti 22.7.2008 17:47 Roma með tilboð í Mutu Roma hefur staðfest að félagið hafi gert tilboð í Adrian Mutu hjá Fiorentina. Rúmeninn hefur verið orðaður við Rómarliðið í allt sumar en í fyrsta sinn er áhugi Roma staðfestur. Fótbolti 22.7.2008 17:18 Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. Fótbolti 20.7.2008 15:50 Giuly semur við PSG Vængmaðurinn Ludovic Giuly hefur gert þriggja ára samning við PSG í Frakklandi eftir eitt ár hjá Roma á Ítalíu. Giuly var lykilmaður í velgengni Barcelona árið 2006 en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum. Hann var aðeins 17 sinnum í byrjunarliði Roma á síðustu leiktíð. Fótbolti 18.7.2008 13:41 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 200 ›
Quaresma til Inter Ítalíumeistarar Inter Milan hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í vetur, en liðið hefur loksins gengið frá kaupum á portúgalska landsliðsmanninum Ricardo Quaresma. Fótbolti 1.9.2008 08:30
Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. Fótbolti 31.8.2008 15:04
Spænski og ítalski boltinn af stað Í gær hófst keppni í bæði spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu og er Jose Mourinho þegar búinn að tapa sínum fyrstu stigum með Inter. Fótbolti 31.8.2008 12:19
Abramovich setur Real Madrid afarkosti Eftir því sem spænska dagblaðið Marca heldur fram í dag er þolinmæði Roman Abramovich, eiganda Chelsea, senn á þrotum hvað varðar áhuga félagsins á Robinho, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 27.8.2008 11:35
Kaka ætlar að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segist ekki vera á leið frá AC Milan til Chelsea. Hann ætli sér að vera áfram í herbúðum Milan. Fótbolti 27.8.2008 11:06
Mourinho: Sheva var ofdekraður hjá Milan Jose Mourinho telur að ástæðan fyrir því að Andriy Shevchenko náði sér aldrei á strik hjá Chelsea er sú að hann hafi verið ofdekraður hjá AC Milan. Enski boltinn 27.8.2008 09:47
Inler hafnaði Arsenal Gokhan Inler, leikmaður Udinese, hafnaði því að ganga til liðs við Arsenal eftir því sem umboðsmaður hans sagði. Enski boltinn 26.8.2008 10:22
Quaresma á leið til Inter Gazzetta dello Sport segir Portúgalann Ricardo Quaresma á leið til Inter á Ítalíu á næstu tveimur sólarhringum. Fótbolti 26.8.2008 09:05
Moratti í skýjunum eftir að Inter vann Ofurbikarinn Massimo Moratti, forseti Inter, leyndi ekki gleði sinni eftir að Inter vann Ofurbikarinn á Ítalíu í gær. Liðið mætti Roma í úrslitum og vann í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Fótbolti 25.8.2008 17:24
Bianchi til Torino Rolando Bianchi er farinn frá Manchester City og hefur skrifað undir fimm ára samning við Torino á Ítalíu. Hann var keyptur til City í fyrra en átti ekki fast sæti og var lánaður til Lazio seinni hluta síðasta tímabils. Fótbolti 24.8.2008 13:50
Shevchenko fer ekki til Milan Andriy Shevchenko fer ekki til AC Milan á nýjan leik eftir því sem forseti félagsins, Silvano Ramacconi, segir. Fótbolti 21.8.2008 22:02
Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. Fótbolti 20.8.2008 17:06
Enn heldur Inter hreinu Jose Mourinho hefur heldur betur náð að binda vörn Inter saman og liðið hefur varla fengið á sig mark á undirbúningstímabilinu. Á hinum endanum hefur liðið hinsvegar ekki verið að raða inn mörkum. Fótbolti 15.8.2008 23:15
Baptista til Roma Julio Baptista hefur samið við ítalska liðið Roma. Þessi brasilíski landsliðsmaður kemur frá Real Madrid en hann hefur verið á óskalista Rómverja í talsvert langan tíma. Fótbolti 14.8.2008 21:58
Sissoko framlengir samning sinn við Juventus Mohamed Sissoko hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 8.8.2008 19:29
Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.8.2008 09:20
Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. Fótbolti 5.8.2008 12:04
Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. Enski boltinn 4.8.2008 16:28
Inter í viðræðum við Ferrari Ítalska liðið Inter er komið í viðræður við varnarmanninn Matteo Ferrari sem er samningslaus. Meiðslavandræði hafa herjað á leikmenn í öftustu línu Ítalíumeistarana. Fótbolti 1.8.2008 08:56
Corradi aftur til Ítalíu Sóknarmaðurinn Bernando Corradi er genginn til liðs við ítalska liðið Reggina frá Manchester City. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er í herbúðum Reggina. Fótbolti 30.7.2008 17:34
Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. Fótbolti 29.7.2008 14:14
Mourinho: Ég er hér til að læra „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Fótbolti 27.7.2008 15:00
Roma gefst upp á að fá Mutu Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur gefið upp alla von um að fá Adrian Mutu frá Fiorentina. Fótbolti 25.7.2008 15:53
Dóttur Mexes var rænt Vopnaðir menn rændu bíl Philippe Mexes meðan ung dóttir hans svaf í aftursætinu. Franski landsliðsmaðurinn var kominn fyrir utan heima hjá sér eftir að hafa farið út að borða með fjölskyldunni. Fótbolti 25.7.2008 14:25
Sigur í fyrsta leik hjá Mourinho Inter Milan sýndi engin glæsitilþrif í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Al-Hilal í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Jose Mourinho. Það var Nicolas Burdisso sem skoraði sigurmark Inter í leiknum. Fótbolti 24.7.2008 18:58
Stuðningsmenn Inter bauluðu á Mourinho Jose Mourinho fékk í dag að upplifa þá óskemmtilegu reynslu að láta stuðningsmenn Inter baula á sig. Þjálfarinn uppskar reiði þeirra þegar hann ákvað á síðustu stundu að hafa æfingu liðsins í dag á bak við luktar dyr. Fótbolti 23.7.2008 20:35
Mafían reyndi að kaupa Lazio Stjórnvöld á Ítalíu telja að alræmd ítölsk glæpasamtök hafi reynt að kaupa knattspyrnufélagið Lazio. Félagið hefur átt í fjárhagsörðugleikum undanfarin ár. Fótbolti 22.7.2008 17:47
Roma með tilboð í Mutu Roma hefur staðfest að félagið hafi gert tilboð í Adrian Mutu hjá Fiorentina. Rúmeninn hefur verið orðaður við Rómarliðið í allt sumar en í fyrsta sinn er áhugi Roma staðfestur. Fótbolti 22.7.2008 17:18
Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. Fótbolti 20.7.2008 15:50
Giuly semur við PSG Vængmaðurinn Ludovic Giuly hefur gert þriggja ára samning við PSG í Frakklandi eftir eitt ár hjá Roma á Ítalíu. Giuly var lykilmaður í velgengni Barcelona árið 2006 en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum. Hann var aðeins 17 sinnum í byrjunarliði Roma á síðustu leiktíð. Fótbolti 18.7.2008 13:41