Spænski boltinn Engin tilboð borist í Toure Forráðamenn Barcelona sögðu Sky fréttastofunni í morgun að engin tilboð hefðu borist í miðjumanninn Yaya Toure. Hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarna daga. Fótbolti 7.1.2009 10:36 Messi sá um Atletico Argentínumaðurinn Leo Messi skoraði öll þrjú mörk Barcelona sem vann Atletico Madrid 3-1 á útivelli í Konungsbikarnum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.1.2009 21:01 Eiður Smári talar flest tungumál Heimasíða Barcelona hefur gert skemmtilega úttekt á þeirri skrautlegu tungumálaflóru sem er að finna í leikmannahóp liðsins. Fótbolti 5.1.2009 16:20 Robben tryggði Real sigur Real Madrid kom sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Villarreal í dag. Fótbolti 4.1.2009 18:11 Eiður lagði upp mark í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen átti góðan leik er Barcelona vann 3-1 sigur á Mallorca á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.1.2009 21:05 Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca á útivelli klukkan 19.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti 3. Fótbolti 3.1.2009 18:26 Valencia reiðubúið að selja Villa Valencia segist vera tilbúið að hlusta á tilboð alla leikmenn en að það þurfi að vera ansi vænt ef það á að selja annað hvort David Villa eða David Silva. Fótbolti 2.1.2009 10:31 Seinni partur ársins var pínu persónulegur sigur Eiður Smári Guðjohnsen er í mikilvægu hlutverki hjá einu besta liði heims en fyrir nokkrum mánuðum var hann á leið frá Barcelona. Eiður sér ekki eftir að hafa verið áfram en hann talar um Barcelona í viðtali við Fréttablaðið á morgun. Fótbolti 30.12.2008 20:38 Iniesta að snúa aftur Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er að jafna sig á meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í tvo mánuði. Spænski landsliðsmaðurinn komst í gegnum æfingu í dag án þess að finna fyrir neinu. Fótbolti 30.12.2008 18:21 Eiður Smári hrósar þjálfara sínum Eiður Smári Guðjohnsen segir að topplið Barcelona hafi fundið neista sinn og sigurvilja á ný eftir að Pep Guardiola tók við liðinu. Fótbolti 28.12.2008 19:00 Dyrnar opnar fyrir Raul Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn. Fótbolti 25.12.2008 17:07 Real Madrid vill Pennant Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur spænska stórliðið Real Madrid komið með tilboð í Jermaine Pennant, leikmann Liverpool. Þjálfarinn Juande Ramos vill bæta við vængmanni í janúar. Enski boltinn 24.12.2008 12:07 Pennant til Spánar? Nokkur félög á Spáni hafa áhuga á Jermaine Pennant, vængmanni Liverpool samkvæmt heimildum Sky. Samningur þessa 25 ára leikmanns rennur út næsta sumar og hann má hefja viðræður við erlend lið í janúar. Fótbolti 23.12.2008 18:02 Leikmaður Numancia datt í lukkupottinn í Spánarlottóinu Miðjumaðurinn Mario Martinez datt í lukkupottinn þegar dregið var í jólalottóinu árlega á Spáni í gær. Miðjumaðurinn vann sér inn 150,000 evrur, sem er öllu meira en hann hefur í árstekjur hjá liði sínu Numancia. Fótbolti 23.12.2008 13:48 Hugo Sanchez tekur við Almeria Hugo Sanchez hefur verið ráðinn þjálfari spænska liðsins Almeiria eftir að það rak Gonzalo Arconada á dögunum. Fótbolti 23.12.2008 11:35 Mun bera nafnið Lass aftan á treyjunni Spænska stórliðið Real Madrid kynnti Lassana Diarra til leiks í dag eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðu. Real Madrid borgar Portsmouth 20 milljónir punda fyrir Diarra. Fótbolti 22.12.2008 16:59 Diarra búinn að semja við Real Madrid Lassana Diarra gekk í dag frá samkomulagi við Real Madrid og mun ganga til liðs við félagið um áramótin ef hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. Fótbolti 21.12.2008 19:53 Börsungar í jólafrí með tíu stiga forystu Thierry Henry tryggði sínum mönnum í Barcelona 2-1 sigur á Villarreal á útivelli eftir að heimamenn komust yfir í leiknum. Fótbolti 21.12.2008 19:48 Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.12.2008 17:48 Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2008 15:54 Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. Enski boltinn 16.12.2008 14:32 Sevilla í þriðja sæti Sevilla skaust í kvöld í þriðja sæti spænsku deildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á heimavelli sínum. Fótbolti 14.12.2008 20:45 Barcelona hafði betur í risaslagnum Barcelona vann í kvöld 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í uppgjöri risanna í spænska boltanum. Fótbolti 13.12.2008 22:53 Eiður Smári í byrjunarliðinu gegn Real Madrid Barcelona er búið að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir stórleikinn gegn Real Madrid sem hefst klukkan 21 og sýndur verður beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 13.12.2008 20:14 Marquez veit ekki við hverju má búast Rafael Marquez, varnarmaður Barcelona, viðurkennir að Börsungar viti ekki við hverju megi búast frá andstæðingum sínum í Real Madrid þegar liðin mætast á laugardagskvöld. Fótbolti 12.12.2008 14:21 Sven-Göran heilsaði upp á Eið Smára Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, var viðstaddur æfingu hjá Barcelona og heilsaði upp á nokkra leikmenn liðsins, þeirra á meðal Eið Smára Guðjohnsen. Fótbolti 11.12.2008 20:25 Spáð að Eiður byrji á laugardag Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum. Fótbolti 11.12.2008 12:42 Ramos hyggst krækja í Arshavin Juande Ramos, nýráðinn þjálfari Real Madrid, gæti gert sínu gamla félagi Tottenham grikk í janúarglugganum. Spænskir fjölmiðlar telja að Ramos ætli sér að kaupa Andrei Arshavin sem hefur verið á óskalista Tottenham um nokkurt skeið. Fótbolti 10.12.2008 13:49 Schuster rekinn frá Real - Ramos tekur við Spænskir fjölmiðlar fullyrða að stjórn Real Madrid hafi ákveðið að reka Bernd Schuster þjálfara liðsins og ætli sér að ráða Juande Ramos fyrrum stjóra Tottenham og Sevilla í hans stað. Fótbolti 9.12.2008 13:08 Enn eitt áfallið fyrir Real Madrid Miðjumaðurinn Mahamadou Diarra hjá Real Madrid leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir uppskurð á hné og verður frá keppni í allt að níu mánuði. Fótbolti 8.12.2008 14:29 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 266 ›
Engin tilboð borist í Toure Forráðamenn Barcelona sögðu Sky fréttastofunni í morgun að engin tilboð hefðu borist í miðjumanninn Yaya Toure. Hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarna daga. Fótbolti 7.1.2009 10:36
Messi sá um Atletico Argentínumaðurinn Leo Messi skoraði öll þrjú mörk Barcelona sem vann Atletico Madrid 3-1 á útivelli í Konungsbikarnum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.1.2009 21:01
Eiður Smári talar flest tungumál Heimasíða Barcelona hefur gert skemmtilega úttekt á þeirri skrautlegu tungumálaflóru sem er að finna í leikmannahóp liðsins. Fótbolti 5.1.2009 16:20
Robben tryggði Real sigur Real Madrid kom sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Villarreal í dag. Fótbolti 4.1.2009 18:11
Eiður lagði upp mark í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen átti góðan leik er Barcelona vann 3-1 sigur á Mallorca á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.1.2009 21:05
Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca á útivelli klukkan 19.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti 3. Fótbolti 3.1.2009 18:26
Valencia reiðubúið að selja Villa Valencia segist vera tilbúið að hlusta á tilboð alla leikmenn en að það þurfi að vera ansi vænt ef það á að selja annað hvort David Villa eða David Silva. Fótbolti 2.1.2009 10:31
Seinni partur ársins var pínu persónulegur sigur Eiður Smári Guðjohnsen er í mikilvægu hlutverki hjá einu besta liði heims en fyrir nokkrum mánuðum var hann á leið frá Barcelona. Eiður sér ekki eftir að hafa verið áfram en hann talar um Barcelona í viðtali við Fréttablaðið á morgun. Fótbolti 30.12.2008 20:38
Iniesta að snúa aftur Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er að jafna sig á meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í tvo mánuði. Spænski landsliðsmaðurinn komst í gegnum æfingu í dag án þess að finna fyrir neinu. Fótbolti 30.12.2008 18:21
Eiður Smári hrósar þjálfara sínum Eiður Smári Guðjohnsen segir að topplið Barcelona hafi fundið neista sinn og sigurvilja á ný eftir að Pep Guardiola tók við liðinu. Fótbolti 28.12.2008 19:00
Dyrnar opnar fyrir Raul Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn. Fótbolti 25.12.2008 17:07
Real Madrid vill Pennant Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur spænska stórliðið Real Madrid komið með tilboð í Jermaine Pennant, leikmann Liverpool. Þjálfarinn Juande Ramos vill bæta við vængmanni í janúar. Enski boltinn 24.12.2008 12:07
Pennant til Spánar? Nokkur félög á Spáni hafa áhuga á Jermaine Pennant, vængmanni Liverpool samkvæmt heimildum Sky. Samningur þessa 25 ára leikmanns rennur út næsta sumar og hann má hefja viðræður við erlend lið í janúar. Fótbolti 23.12.2008 18:02
Leikmaður Numancia datt í lukkupottinn í Spánarlottóinu Miðjumaðurinn Mario Martinez datt í lukkupottinn þegar dregið var í jólalottóinu árlega á Spáni í gær. Miðjumaðurinn vann sér inn 150,000 evrur, sem er öllu meira en hann hefur í árstekjur hjá liði sínu Numancia. Fótbolti 23.12.2008 13:48
Hugo Sanchez tekur við Almeria Hugo Sanchez hefur verið ráðinn þjálfari spænska liðsins Almeiria eftir að það rak Gonzalo Arconada á dögunum. Fótbolti 23.12.2008 11:35
Mun bera nafnið Lass aftan á treyjunni Spænska stórliðið Real Madrid kynnti Lassana Diarra til leiks í dag eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðu. Real Madrid borgar Portsmouth 20 milljónir punda fyrir Diarra. Fótbolti 22.12.2008 16:59
Diarra búinn að semja við Real Madrid Lassana Diarra gekk í dag frá samkomulagi við Real Madrid og mun ganga til liðs við félagið um áramótin ef hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. Fótbolti 21.12.2008 19:53
Börsungar í jólafrí með tíu stiga forystu Thierry Henry tryggði sínum mönnum í Barcelona 2-1 sigur á Villarreal á útivelli eftir að heimamenn komust yfir í leiknum. Fótbolti 21.12.2008 19:48
Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.12.2008 17:48
Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2008 15:54
Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. Enski boltinn 16.12.2008 14:32
Sevilla í þriðja sæti Sevilla skaust í kvöld í þriðja sæti spænsku deildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á heimavelli sínum. Fótbolti 14.12.2008 20:45
Barcelona hafði betur í risaslagnum Barcelona vann í kvöld 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í uppgjöri risanna í spænska boltanum. Fótbolti 13.12.2008 22:53
Eiður Smári í byrjunarliðinu gegn Real Madrid Barcelona er búið að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir stórleikinn gegn Real Madrid sem hefst klukkan 21 og sýndur verður beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 13.12.2008 20:14
Marquez veit ekki við hverju má búast Rafael Marquez, varnarmaður Barcelona, viðurkennir að Börsungar viti ekki við hverju megi búast frá andstæðingum sínum í Real Madrid þegar liðin mætast á laugardagskvöld. Fótbolti 12.12.2008 14:21
Sven-Göran heilsaði upp á Eið Smára Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, var viðstaddur æfingu hjá Barcelona og heilsaði upp á nokkra leikmenn liðsins, þeirra á meðal Eið Smára Guðjohnsen. Fótbolti 11.12.2008 20:25
Spáð að Eiður byrji á laugardag Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum. Fótbolti 11.12.2008 12:42
Ramos hyggst krækja í Arshavin Juande Ramos, nýráðinn þjálfari Real Madrid, gæti gert sínu gamla félagi Tottenham grikk í janúarglugganum. Spænskir fjölmiðlar telja að Ramos ætli sér að kaupa Andrei Arshavin sem hefur verið á óskalista Tottenham um nokkurt skeið. Fótbolti 10.12.2008 13:49
Schuster rekinn frá Real - Ramos tekur við Spænskir fjölmiðlar fullyrða að stjórn Real Madrid hafi ákveðið að reka Bernd Schuster þjálfara liðsins og ætli sér að ráða Juande Ramos fyrrum stjóra Tottenham og Sevilla í hans stað. Fótbolti 9.12.2008 13:08
Enn eitt áfallið fyrir Real Madrid Miðjumaðurinn Mahamadou Diarra hjá Real Madrid leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir uppskurð á hné og verður frá keppni í allt að níu mánuði. Fótbolti 8.12.2008 14:29