Spænski boltinn Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 10:34 Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. Fótbolti 11.11.2009 19:35 Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 16:11 Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 15:59 Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 11.11.2009 10:19 Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52 Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57 Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 13:17 Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 12:42 Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:01 Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 10:02 Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 12:24 Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 10:43 Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 23:01 Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 7.11.2009 21:07 Henry mögulega aftur í byrjunarlið Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja líklegt að Thierry Henry verði í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 13:28 Aguero: Við getum klárlega unnið Real Madrid Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid telur að staða liðsins í spænsku deildinni hafi ekkert að gera þá staðreynd að liðið geti unnið granna sína í Real Madrid þegar liðin mætast á Vicente Calderon-leikvanginum á morgun. Fótbolti 6.11.2009 16:05 Bati Ronaldo gengur hægt Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. Fótbolti 5.11.2009 11:18 Alonso: Fínn mórall hjá Real Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu. Fótbolti 3.11.2009 14:57 Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 16:20 Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. Fótbolti 1.11.2009 20:17 Higuain: Sigurinn sýnir að við getum unnið deildina Framherjinn Gonzalo Higuain stal senunni þegar hann skoraði tvennu í langþráðum 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2009 11:47 Barcelona missteig sig gegn Osasuna Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en flest benti til þess að mark Seydou Keita á 73. mínútu myndi duga katalónunum til sigurs. Fótbolti 31.10.2009 21:00 Higuain með tvennu í mikilvægum sigri Real Madrid Real Madrid náði að rétta úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið með 2-0 sigri gegn Getafa í spænsku úrvalsdeildinni en Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 31.10.2009 18:49 Puyol: Ánægður með traustið sem félagið sýnir mér Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol hefur framlengt samning sinn við Barcelona en hann nýr samningur hans er til ársins 2013. Fótbolti 31.10.2009 11:43 Ronaldo: Við vinnum þrennuna á þessu tímabili Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid hefur greinilega ekki miklar áhyggjur af slöku gengi liðsins upp á síðkastið ef marka má nýlegt viðtali við kappann í spænska blaðinu AS. Fótbolti 30.10.2009 14:37 Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 09:54 Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 16:30 Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. Fótbolti 29.10.2009 11:55 Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 10:40 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 268 ›
Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 10:34
Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. Fótbolti 11.11.2009 19:35
Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 16:11
Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 15:59
Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 11.11.2009 10:19
Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52
Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57
Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 13:17
Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 12:42
Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:01
Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 10:02
Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 12:24
Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 10:43
Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 23:01
Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 7.11.2009 21:07
Henry mögulega aftur í byrjunarlið Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja líklegt að Thierry Henry verði í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 13:28
Aguero: Við getum klárlega unnið Real Madrid Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid telur að staða liðsins í spænsku deildinni hafi ekkert að gera þá staðreynd að liðið geti unnið granna sína í Real Madrid þegar liðin mætast á Vicente Calderon-leikvanginum á morgun. Fótbolti 6.11.2009 16:05
Bati Ronaldo gengur hægt Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. Fótbolti 5.11.2009 11:18
Alonso: Fínn mórall hjá Real Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu. Fótbolti 3.11.2009 14:57
Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 16:20
Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. Fótbolti 1.11.2009 20:17
Higuain: Sigurinn sýnir að við getum unnið deildina Framherjinn Gonzalo Higuain stal senunni þegar hann skoraði tvennu í langþráðum 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2009 11:47
Barcelona missteig sig gegn Osasuna Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en flest benti til þess að mark Seydou Keita á 73. mínútu myndi duga katalónunum til sigurs. Fótbolti 31.10.2009 21:00
Higuain með tvennu í mikilvægum sigri Real Madrid Real Madrid náði að rétta úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið með 2-0 sigri gegn Getafa í spænsku úrvalsdeildinni en Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 31.10.2009 18:49
Puyol: Ánægður með traustið sem félagið sýnir mér Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol hefur framlengt samning sinn við Barcelona en hann nýr samningur hans er til ársins 2013. Fótbolti 31.10.2009 11:43
Ronaldo: Við vinnum þrennuna á þessu tímabili Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid hefur greinilega ekki miklar áhyggjur af slöku gengi liðsins upp á síðkastið ef marka má nýlegt viðtali við kappann í spænska blaðinu AS. Fótbolti 30.10.2009 14:37
Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 09:54
Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 16:30
Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. Fótbolti 29.10.2009 11:55
Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 10:40