Spænski boltinn Real Madrid skoraði sex mörk og minnkaði forskot Barca í tvö stig Allir stærstu stjörnur Real Madrid liðsins voru á skotskónum í 6-2 sigri liðsins á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. Fótbolti 21.2.2010 22:02 Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari. Fótbolti 21.2.2010 19:47 Barcelona skoraði fjögur mörk á móti Racing Santander Barcelona náði fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar eftir 4-0 sigur á Racing Santander í kvöld en Real Madrid á leik inni annað kvöld. Barcelona skoraði þrjú af mörkum sínum í fyrri hálfleik og vann auðveldan sigur. Fótbolti 20.2.2010 20:50 Laporta: Arsenal kom í veiðiferð í unglingastarf Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir í viðtalið við The Times að félagið ætli ekki að reyna að fá Cesc Fabregas frá Arsenal en hann talaði líka um aðferð Arsenal til að ná í mann eins og Fabregas sem kemur upp úr unglingastarfi Barcelona. Fótbolti 19.2.2010 10:06 Frank Rijkaard hrósar eftirmanni sínum hjá Barcelona Frank Rijkaard, þjálfari tyrkneska liðsins Galatasaray var að sjálfsögðu spurður út í eftirmann sinn hjá Barcelona þegar hann hitti spænska blaðamenn fyrir leik Galatasaray á móti Atletico Madrid í dag. Fótbolti 18.2.2010 10:41 Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52 Henry ekki búinn að spila eina mínútu í síðustu leikjum Barcelona Thierry Henry virðist ekki lengur vera inn í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, ef marka má síðustu leiki hjá spænsku Evrópumeisturnum. Það bendir því allt til þess að Frakkinn sé á förum frá liðinu í vor. Fótbolti 16.2.2010 14:18 Fyrsta tap Barcelona í deildinni staðreynd Atletico Madrid varð fyrst allra liða í spænsku deildinni í vetur til þess að leggja meistarana af velli. Fótbolti 14.2.2010 21:54 Ronaldo sá um Xerez Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld. Fótbolti 13.2.2010 20:57 Villa: Mun ekkert ákveða fyrr en eftir HM Framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia kveðst ekkert ætla að ákveða með framtíð sína í boltanum fyrr en eftir lokakepnni HM næsta sumar. Fótbolti 11.2.2010 14:49 Marca: Raúl á leiðinni til New York Red Bulls Samkvæmt heimildum spænska dagblaðsins Marca er ókrýndur konungur Madrid-borgar, sjálfur Raúl González, að íhuga að ganga í raðir bandaríska MLS-félagsins New York Red Bulls fyrir næsta tímabil. Fótbolti 11.2.2010 13:01 Aguero ætlar ekki að vera hjá Atletico að eilífu Manchester United og Chelsea eru líklega enn frekar á tánum eftir að Argentínumaðurinn Sergio Aguero lýsti því yfir að hann ætli sér ekki að vera hjá Atletico Madrid að eilífu. Fótbolti 11.2.2010 09:50 Zlatan hefur ekki áhyggjur af markaþurrðinni Svíinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði með gríðarlegum látum hjá Barcelona. Hann hefur aftur á móti ekki enn náð að skora á nýju ári en framherjinn hefur engar áhyggjur af því. Fótbolti 8.2.2010 14:33 Iniesta ósáttur við dómarann Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik Barcelona og Getafe um helgina. Fótbolti 8.2.2010 09:13 Alves og Toure komnir á meiðslalista hjá Barcelona Naumur 2-1 sigur Barcelona gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni kostaði sitt þar sem tveir lykilmenn liðsins meiddust í leiknum. Fótbolti 7.2.2010 21:43 Canales að ganga í raðir Real Madrid Samkvæmt Marca er Real Madrid nálægt því að ná samkomulagi við Racing Santander um kaup á hinum átján ára gamla miðjumanni Sergio Canales sem þykir einn efnilegasti leikmaður Spánar um þessar mundir. Fótbolti 6.2.2010 13:32 Real Madrid heldur pressunni á Barcelona Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur gegn Espanyol á Santiago Bernabeu-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sergio Ramos kom heimamönnum yfir með skallamarki strax á fimmtu mínútu og Kaka bætti við öðru marki eftir hálftíma leik. Fótbolti 6.2.2010 22:48 Níu Börsungar kláruðu dæmið gegn Getafe Barcelona vann góðan 2-1 sigur gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni færri stærstan hluta leiksins. Fótbolti 6.2.2010 21:02 Mourinho orðaður við Real Madrid Portúgalinn Jose Mourinho gæti staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum næsta sumar. Heimildir herma nefnilega að Real Madrid vilji fá hann sem þjálfara næsta sumar. Fótbolti 5.2.2010 15:16 Ronaldo vonast eftir afmælisgjöf frá spænsku aganefndinni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, á 25 ára afmæli í dag og hann á sér óska afmælisgjöf frá aganefnd spænska knattspyrnusambandsins. Ronaldo vonast eftir því að fá leikbann sitt helmingað þannig að hann geti spilað með Real á móti Espanyol á morgun. Fótbolti 5.2.2010 13:22 Ibrahimovic ískaldur fyrir framan markið í síðustu leikjum Zlatan Ibrahimovic hefur ekki alveg náð að fylgja eftir frábærri byrjun með spænska liðinu Barcelona en Svíinn hefur ekki skorað nema einu sinni í síðustu níu leikjum Barcelona í öllum keppnum. Fótbolti 4.2.2010 13:41 Raul sáttur við lífið á bekknum Real Madrid-goðsögnin Raul er í nýju hlutverki hjá spænska félaginu í vetur. Eftir að hafa verið aðalsóknarmaður liðsins síðustu 15 ár er hann kominn á bekkinn. Fótbolti 2.2.2010 18:14 Þjálfari varaliðsins ráðinn í stað Valverde hjá Villarreal Knattspyrnustjórinn Ernesto Valverde var rekinn frá spænska félaginu Villarreal eftir tap gegn Osasuna í gærkvöldi en forráðamenn félagsins hafa nú tilkynnt að Juan Carlos Carrido stýri félaginu út tímabilið. Fótbolti 1.2.2010 13:13 Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast. Fótbolti 31.1.2010 20:28 Tvenna hjá Benzama og sirkus-stoðsending frá Guti í 3-1 sigri Real Karim Benzema skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Real Madrid á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid minnkaði þar með forskot Barcelona á toppnum í fimm stig. Fótbolti 30.1.2010 22:52 Pedro Rodriguez tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón Pedro Rodriguez skoraði eina mark Evrópumeistara Barcelona í 1-0 útisigri á Sporting Gijón í spænsku deildinni í kvöld. Pedro Rodriguez skoraði sigurmarkið á 30. mínútu leiksins. Fótbolti 30.1.2010 21:15 Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Enski boltinn 28.1.2010 12:52 Cristiano Ronaldo fékk að heyra það í spænsku blöðunum Cristiano Ronaldo varð harðlega gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum í morgun eftir framkomu sína í 2-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo skoraði bæði mörk Real í lok fyrri hálfleiks en var síðan rekinn útaf fyrir olnbogaskot í seinni hálfleik. Fótbolti 25.1.2010 12:34 Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 25.1.2010 09:36 Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu. Fótbolti 24.1.2010 15:32 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 268 ›
Real Madrid skoraði sex mörk og minnkaði forskot Barca í tvö stig Allir stærstu stjörnur Real Madrid liðsins voru á skotskónum í 6-2 sigri liðsins á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. Fótbolti 21.2.2010 22:02
Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari. Fótbolti 21.2.2010 19:47
Barcelona skoraði fjögur mörk á móti Racing Santander Barcelona náði fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar eftir 4-0 sigur á Racing Santander í kvöld en Real Madrid á leik inni annað kvöld. Barcelona skoraði þrjú af mörkum sínum í fyrri hálfleik og vann auðveldan sigur. Fótbolti 20.2.2010 20:50
Laporta: Arsenal kom í veiðiferð í unglingastarf Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir í viðtalið við The Times að félagið ætli ekki að reyna að fá Cesc Fabregas frá Arsenal en hann talaði líka um aðferð Arsenal til að ná í mann eins og Fabregas sem kemur upp úr unglingastarfi Barcelona. Fótbolti 19.2.2010 10:06
Frank Rijkaard hrósar eftirmanni sínum hjá Barcelona Frank Rijkaard, þjálfari tyrkneska liðsins Galatasaray var að sjálfsögðu spurður út í eftirmann sinn hjá Barcelona þegar hann hitti spænska blaðamenn fyrir leik Galatasaray á móti Atletico Madrid í dag. Fótbolti 18.2.2010 10:41
Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52
Henry ekki búinn að spila eina mínútu í síðustu leikjum Barcelona Thierry Henry virðist ekki lengur vera inn í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, ef marka má síðustu leiki hjá spænsku Evrópumeisturnum. Það bendir því allt til þess að Frakkinn sé á förum frá liðinu í vor. Fótbolti 16.2.2010 14:18
Fyrsta tap Barcelona í deildinni staðreynd Atletico Madrid varð fyrst allra liða í spænsku deildinni í vetur til þess að leggja meistarana af velli. Fótbolti 14.2.2010 21:54
Ronaldo sá um Xerez Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld. Fótbolti 13.2.2010 20:57
Villa: Mun ekkert ákveða fyrr en eftir HM Framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia kveðst ekkert ætla að ákveða með framtíð sína í boltanum fyrr en eftir lokakepnni HM næsta sumar. Fótbolti 11.2.2010 14:49
Marca: Raúl á leiðinni til New York Red Bulls Samkvæmt heimildum spænska dagblaðsins Marca er ókrýndur konungur Madrid-borgar, sjálfur Raúl González, að íhuga að ganga í raðir bandaríska MLS-félagsins New York Red Bulls fyrir næsta tímabil. Fótbolti 11.2.2010 13:01
Aguero ætlar ekki að vera hjá Atletico að eilífu Manchester United og Chelsea eru líklega enn frekar á tánum eftir að Argentínumaðurinn Sergio Aguero lýsti því yfir að hann ætli sér ekki að vera hjá Atletico Madrid að eilífu. Fótbolti 11.2.2010 09:50
Zlatan hefur ekki áhyggjur af markaþurrðinni Svíinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði með gríðarlegum látum hjá Barcelona. Hann hefur aftur á móti ekki enn náð að skora á nýju ári en framherjinn hefur engar áhyggjur af því. Fótbolti 8.2.2010 14:33
Iniesta ósáttur við dómarann Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik Barcelona og Getafe um helgina. Fótbolti 8.2.2010 09:13
Alves og Toure komnir á meiðslalista hjá Barcelona Naumur 2-1 sigur Barcelona gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni kostaði sitt þar sem tveir lykilmenn liðsins meiddust í leiknum. Fótbolti 7.2.2010 21:43
Canales að ganga í raðir Real Madrid Samkvæmt Marca er Real Madrid nálægt því að ná samkomulagi við Racing Santander um kaup á hinum átján ára gamla miðjumanni Sergio Canales sem þykir einn efnilegasti leikmaður Spánar um þessar mundir. Fótbolti 6.2.2010 13:32
Real Madrid heldur pressunni á Barcelona Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur gegn Espanyol á Santiago Bernabeu-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sergio Ramos kom heimamönnum yfir með skallamarki strax á fimmtu mínútu og Kaka bætti við öðru marki eftir hálftíma leik. Fótbolti 6.2.2010 22:48
Níu Börsungar kláruðu dæmið gegn Getafe Barcelona vann góðan 2-1 sigur gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni færri stærstan hluta leiksins. Fótbolti 6.2.2010 21:02
Mourinho orðaður við Real Madrid Portúgalinn Jose Mourinho gæti staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum næsta sumar. Heimildir herma nefnilega að Real Madrid vilji fá hann sem þjálfara næsta sumar. Fótbolti 5.2.2010 15:16
Ronaldo vonast eftir afmælisgjöf frá spænsku aganefndinni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, á 25 ára afmæli í dag og hann á sér óska afmælisgjöf frá aganefnd spænska knattspyrnusambandsins. Ronaldo vonast eftir því að fá leikbann sitt helmingað þannig að hann geti spilað með Real á móti Espanyol á morgun. Fótbolti 5.2.2010 13:22
Ibrahimovic ískaldur fyrir framan markið í síðustu leikjum Zlatan Ibrahimovic hefur ekki alveg náð að fylgja eftir frábærri byrjun með spænska liðinu Barcelona en Svíinn hefur ekki skorað nema einu sinni í síðustu níu leikjum Barcelona í öllum keppnum. Fótbolti 4.2.2010 13:41
Raul sáttur við lífið á bekknum Real Madrid-goðsögnin Raul er í nýju hlutverki hjá spænska félaginu í vetur. Eftir að hafa verið aðalsóknarmaður liðsins síðustu 15 ár er hann kominn á bekkinn. Fótbolti 2.2.2010 18:14
Þjálfari varaliðsins ráðinn í stað Valverde hjá Villarreal Knattspyrnustjórinn Ernesto Valverde var rekinn frá spænska félaginu Villarreal eftir tap gegn Osasuna í gærkvöldi en forráðamenn félagsins hafa nú tilkynnt að Juan Carlos Carrido stýri félaginu út tímabilið. Fótbolti 1.2.2010 13:13
Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast. Fótbolti 31.1.2010 20:28
Tvenna hjá Benzama og sirkus-stoðsending frá Guti í 3-1 sigri Real Karim Benzema skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Real Madrid á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid minnkaði þar með forskot Barcelona á toppnum í fimm stig. Fótbolti 30.1.2010 22:52
Pedro Rodriguez tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón Pedro Rodriguez skoraði eina mark Evrópumeistara Barcelona í 1-0 útisigri á Sporting Gijón í spænsku deildinni í kvöld. Pedro Rodriguez skoraði sigurmarkið á 30. mínútu leiksins. Fótbolti 30.1.2010 21:15
Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Enski boltinn 28.1.2010 12:52
Cristiano Ronaldo fékk að heyra það í spænsku blöðunum Cristiano Ronaldo varð harðlega gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum í morgun eftir framkomu sína í 2-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo skoraði bæði mörk Real í lok fyrri hálfleiks en var síðan rekinn útaf fyrir olnbogaskot í seinni hálfleik. Fótbolti 25.1.2010 12:34
Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 25.1.2010 09:36
Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu. Fótbolti 24.1.2010 15:32