Spænski boltinn

Fréttamynd

Zlatan gæti haft áhuga á Englandi

Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho dreymir um að vinna með Rooney

Jose Mourinho er byrjaður að hrista upp í stjórnum félaga um Evrópu, til að mynda hjá Liverpool og Chelsea eftir að hafa sagst hafa áhuga á Frank Lampard og Steven Gerrard. Hann gerir þó ekkert slíkt hjá Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Maicon spenntur fyrir Real

Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea að nálgast Yaya Toure

Yaya Toure, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið frá Börsungum en hann hefur verið orðaður við Arsenal nýverið en nú virðist sem Chelsea ætli að krækja í leikmanninn.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Real eða Inter

Jose Mourinho segir að það eina sem komi til greina hjá honum í sumar er að halda áfram sem knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu eða þá taka við Real Madrid á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

David Villa til Barcelona

Barcelona hefur keypt sóknarmanninn David Villa frá Valencia fyrir 40 milljónir evra. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Barcelona í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara

Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Henry alveg að sleppa frá Barcelona

Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas

Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Iker Casillas: Kallar eftir stöðugleika hjá Real Madrid

Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims.

Fótbolti