Spænski boltinn BBC og Sky: Guardiola hættir hjá Barcelona Pep Guardiola mun á morgun tilkynna opinberlega ákvörðun sína um að stíga frá borði sem knattspyrnustjóri Barcelona í lok tímabilsins, samkvæmt fréttum á bæði BBC og Sky Sports. Fótbolti 26.4.2012 17:42 Guardiola ákveður framtíð sína á morgun Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, mun væntanlega gefa það út á morgun hvort hann haldi áfram að þjálfa liðið eður ei. Fótbolti 26.4.2012 14:43 Vandræðaleg myndbirting á forsíðu spænsks dagblaðs Spænska íþróttadagblaðið Sport breytti um forsíðumynd á tölublaði dagsins eftir að það fór í prentun í gærkvöldi. Var það gert vegna óheppilegrar myndbirtingar á forsíðu. Fótbolti 24.4.2012 18:42 Rossi spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári Ítalski sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi verður frá næstu tíu mánuðina þar sem hann þarf að gangast undir aðra aðgerð á skömmum tíma vegna krossbandsslita. Fótbolti 23.4.2012 22:34 Guardiola: Real er búið að vinna titilinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn. Fótbolti 21.4.2012 22:05 Alonso og Casillas: Tókum stórt skref í átt að titlinum Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, segir að leikmenn liðsins séu ekki byrjaðir að fagna Spánarmeistaratitlinum eftir sigurinn á Barcelona í kvöld. Alonso segir að það sé enn verk að vinna. Fótbolti 21.4.2012 22:00 Busquets: Við megum ekki gefast upp Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan. Fótbolti 21.4.2012 21:47 El Clásico í myndum Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn. Fótbolti 21.4.2012 20:51 Ronaldo búinn að bæta markametið á Spáni Það var margt sögulegt við sigur Real Madrid á Barcelona í kvöld. Met voru sett og önnur runnu sitt endaskeið í þessum leik. Fótbolti 21.4.2012 20:14 Ronaldo sá til þess að valdaskipti eru að verða á Spáni Real Madrid er komið með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og svo gott sem orðið spænskur meistari eftir frækinn 1-2 sigur á Barcelona á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 20.4.2012 15:48 Casillas: Ég vil verða þjálfari eins og Mourinho Spænski markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid er afar hrifinn af þjálfaranum sínum, José Mourinho, og vill verða eins og hann ef hann ákveður að fara út í þjálfun. Fótbolti 20.4.2012 12:39 Xavi: Mikilvægt að halda Guardiola Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að Pep Guardiola þjálfari eigi stóran þátt í velgengni félagsins síðustu ár og segir að það sé mikilvægt að hann þjálfi liðið áfram. Fótbolti 20.4.2012 10:19 Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. Fótbolti 18.4.2012 09:49 Þjálfari varði innkast andstæðings Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast. Fótbolti 17.4.2012 12:35 Messi skorar innan sem utan vallar Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar. Fótbolti 16.4.2012 16:48 Getafe skoraði fimm mörk á móti Sevilla í kvöld Getafe vann 5-1 stórsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en litla liðið út úthverfi Madrid er þar með komið upp í hóp fimm liða með 45 stig í 7. til 11. sæti deildarinnar. Sevilla er einnig með 45 stig en missti Getafe upp fyrir sig. Miku, 26 ára framherji frá Venesúela, skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 16.4.2012 22:18 Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann. Fótbolti 15.4.2012 11:57 Messi jafnaði met Ronaldo í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld. Hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð. Fótbolti 14.4.2012 00:11 Real lenti undir en vann mikilvægan sigur Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid á tímabilinu þegar að liðið vann 3-1 sigur á Sporting Gijon á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.4.2012 00:09 Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. Fótbolti 13.4.2012 16:54 Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. Fótbolti 13.4.2012 17:03 Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 13.4.2012 16:08 Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. Fótbolti 13.4.2012 13:02 Þrenna hjá Ronaldo í frábærum sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess að forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er fjögur stig eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 11.4.2012 16:02 Abidal fékk nýja lifur Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann. Fótbolti 11.4.2012 08:47 Barcelona andar ofan í hálsmálið á Real Madrid Barcelona er aðeins einu stigi á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Getafe í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 15:46 Búið að færa El Clásico Stórleik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni hefur nú verið flýtt og mun hann fara fram laugardaginn, 21 apríl. Það er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir El Clásico, eins og innbyrðis leikir liðanna eru kallaðir. Leikurinn er sérstaklega þýðingarmikill en hann gæti haft úrslitaáhrif um það hvort liðið hampi titlinum í ár. Fótbolti 9.4.2012 17:40 Casillas: Real Madrid gæti misst titilinn til Barca Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid, viðurkenndi í gær áhyggjur sínar af þróun mála í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn. Real Madrid hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot eftir markalaust jafntefli við Valencia í gær. Fótbolti 9.4.2012 11:02 Real Madrid tapaði stigum á heimavelli | Nú munar aðeins 4 stigum Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og spennan jókst því í baráttu Real og Barcelona um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 7.4.2012 21:51 Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2012 12:03 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 266 ›
BBC og Sky: Guardiola hættir hjá Barcelona Pep Guardiola mun á morgun tilkynna opinberlega ákvörðun sína um að stíga frá borði sem knattspyrnustjóri Barcelona í lok tímabilsins, samkvæmt fréttum á bæði BBC og Sky Sports. Fótbolti 26.4.2012 17:42
Guardiola ákveður framtíð sína á morgun Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, mun væntanlega gefa það út á morgun hvort hann haldi áfram að þjálfa liðið eður ei. Fótbolti 26.4.2012 14:43
Vandræðaleg myndbirting á forsíðu spænsks dagblaðs Spænska íþróttadagblaðið Sport breytti um forsíðumynd á tölublaði dagsins eftir að það fór í prentun í gærkvöldi. Var það gert vegna óheppilegrar myndbirtingar á forsíðu. Fótbolti 24.4.2012 18:42
Rossi spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári Ítalski sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi verður frá næstu tíu mánuðina þar sem hann þarf að gangast undir aðra aðgerð á skömmum tíma vegna krossbandsslita. Fótbolti 23.4.2012 22:34
Guardiola: Real er búið að vinna titilinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn. Fótbolti 21.4.2012 22:05
Alonso og Casillas: Tókum stórt skref í átt að titlinum Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, segir að leikmenn liðsins séu ekki byrjaðir að fagna Spánarmeistaratitlinum eftir sigurinn á Barcelona í kvöld. Alonso segir að það sé enn verk að vinna. Fótbolti 21.4.2012 22:00
Busquets: Við megum ekki gefast upp Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan. Fótbolti 21.4.2012 21:47
El Clásico í myndum Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn. Fótbolti 21.4.2012 20:51
Ronaldo búinn að bæta markametið á Spáni Það var margt sögulegt við sigur Real Madrid á Barcelona í kvöld. Met voru sett og önnur runnu sitt endaskeið í þessum leik. Fótbolti 21.4.2012 20:14
Ronaldo sá til þess að valdaskipti eru að verða á Spáni Real Madrid er komið með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og svo gott sem orðið spænskur meistari eftir frækinn 1-2 sigur á Barcelona á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 20.4.2012 15:48
Casillas: Ég vil verða þjálfari eins og Mourinho Spænski markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid er afar hrifinn af þjálfaranum sínum, José Mourinho, og vill verða eins og hann ef hann ákveður að fara út í þjálfun. Fótbolti 20.4.2012 12:39
Xavi: Mikilvægt að halda Guardiola Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að Pep Guardiola þjálfari eigi stóran þátt í velgengni félagsins síðustu ár og segir að það sé mikilvægt að hann þjálfi liðið áfram. Fótbolti 20.4.2012 10:19
Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. Fótbolti 18.4.2012 09:49
Þjálfari varði innkast andstæðings Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast. Fótbolti 17.4.2012 12:35
Messi skorar innan sem utan vallar Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar. Fótbolti 16.4.2012 16:48
Getafe skoraði fimm mörk á móti Sevilla í kvöld Getafe vann 5-1 stórsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en litla liðið út úthverfi Madrid er þar með komið upp í hóp fimm liða með 45 stig í 7. til 11. sæti deildarinnar. Sevilla er einnig með 45 stig en missti Getafe upp fyrir sig. Miku, 26 ára framherji frá Venesúela, skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 16.4.2012 22:18
Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann. Fótbolti 15.4.2012 11:57
Messi jafnaði met Ronaldo í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld. Hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð. Fótbolti 14.4.2012 00:11
Real lenti undir en vann mikilvægan sigur Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid á tímabilinu þegar að liðið vann 3-1 sigur á Sporting Gijon á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.4.2012 00:09
Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. Fótbolti 13.4.2012 16:54
Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. Fótbolti 13.4.2012 17:03
Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 13.4.2012 16:08
Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. Fótbolti 13.4.2012 13:02
Þrenna hjá Ronaldo í frábærum sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess að forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er fjögur stig eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 11.4.2012 16:02
Abidal fékk nýja lifur Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann. Fótbolti 11.4.2012 08:47
Barcelona andar ofan í hálsmálið á Real Madrid Barcelona er aðeins einu stigi á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Getafe í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 15:46
Búið að færa El Clásico Stórleik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni hefur nú verið flýtt og mun hann fara fram laugardaginn, 21 apríl. Það er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir El Clásico, eins og innbyrðis leikir liðanna eru kallaðir. Leikurinn er sérstaklega þýðingarmikill en hann gæti haft úrslitaáhrif um það hvort liðið hampi titlinum í ár. Fótbolti 9.4.2012 17:40
Casillas: Real Madrid gæti misst titilinn til Barca Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid, viðurkenndi í gær áhyggjur sínar af þróun mála í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn. Real Madrid hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot eftir markalaust jafntefli við Valencia í gær. Fótbolti 9.4.2012 11:02
Real Madrid tapaði stigum á heimavelli | Nú munar aðeins 4 stigum Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og spennan jókst því í baráttu Real og Barcelona um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 7.4.2012 21:51
Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2012 12:03