Spænski boltinn Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. Fótbolti 1.12.2012 14:02 Litli bróðir í Madríd minnir á sig Atlético Madrid heimsækir Real Madrid í slagnum um Madrídarborg í kvöld. Diego Simeone hefur náð frábærum árangri á innan við ári sem stjóri Atlético en þrettán ár eru síðan Atlético lagði Real að velli. Nú er lag en Atlético er aldrei þessu vant aðalkeppinautur Real. Fótbolti 30.11.2012 16:40 Mourinho óttast ekki að verða rekinn Spænskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að það sé gríðarleg pressa á Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, fyrir borgarslaginn um helgina. Hafa þeir jafnvel gengið svo langt að spá því að Mourinho verði rekinn takist liðinu ekki að vinna leikinn. Fótbolti 30.11.2012 16:04 Mourinho launahæstur | Lippi og Ancelotti þéna meira en Ferguson Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, er launahæsti stjóri heimsins ef marka má samantekt brasilíska viðskiptatímaritsins Pluri Consultoria. Fótbolti 29.11.2012 09:51 Barcelona komst áfram í bikarnum Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið lagði Deportivo Alaves, 3-1, á heimavelli. Fótbolti 28.11.2012 22:26 Auðvelt hjá Real Madrid í bikarnum Real Madrid komst auðveldlega áfram í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Real lagði þá lið Alcoyano, 3-0, með mörkum frá Angel di Maria og Jose Callejon en sá síðarnefndi skoraði tvö mörk. Fótbolti 27.11.2012 22:25 Messi: Ég elska þig, Thiago Lionel Messi tileinkaði mörkin sín tvö gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gær nýfæddum syni sínum. Fótbolti 26.11.2012 13:43 Ellefu uppaldir leikmenn Barcelona á vellinum í gær Barcelona vann í gær sannfærandi 4-0 útisigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni en í 60 mínútur voru eingöngu uppaldir leikmenn á vellinum. Fótbolti 26.11.2012 11:06 Iniesta skoraði eitt og lagði upp þrjú í sigri Barca Barcelona gekk gjörsamlega frá Levante í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu þegar þeir unnu 4-0 á útivelli. Fótbolti 23.11.2012 13:44 Real Madrid tapaði í Sevilla Real Betis gerði sér lítið fyrir og sigraði Real Madrid 1-0 á heimavelli sínum Manuel Ruiz de Lopera leikvanginum í Sevilla. Markið kom snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 22:48 Malaga skellti Valencia Malaga lyfti sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Valencia á heimavelli í kvöld. Malaga var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 21:10 Í beinni: Real Betis - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Betis og Real Madrid í 13. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 3. (Real Madrid) og 6. sæti (Real Betis) deildarinnar. Fótbolti 23.11.2012 13:27 Messi á stanslausri uppleið Fótbolti 21.11.2012 23:30 Fyrrum forseti Real Madrid: Mourinho mun fara í sumar Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er sannfærður um það að Jose Mourinho fari frá Real Madrid í sumar en portúgalski þjálfarinn er á sínu þriðja tímabili með liðið. Fótbolti 21.11.2012 10:37 Mancini: Löggan sú eina sem getur stoppað Ronaldo Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Real Madrid á morgun. Manchester City verður að vinna leikinn. Fótbolti 20.11.2012 10:55 Khedira: Manchester City eitt af bestu liðum heims Sami Khedira, miðjumaður Real Madrid, talaði vel um Manchester City þrátt fyrir að lítið hafi gengið hjá ensku meisturunum í Meistaradeildinni. City tekur á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. Fótbolti 20.11.2012 09:17 Vilanova: Messi vinnur ekki leiki einn síns liðs Þjálfari Barcelona, Tito Vilanova, var afar ánægður með liðið sitt í gær og hélt því einnig fram að liðið væri ekki háð Lionel Messi sem skoraði tvö mörk í 3-1 sigri. Fótbolti 18.11.2012 13:10 Öruggt hjá Real Madrid Real Madrid er átta stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir auðveldan og öruggan sigur á Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 15.11.2012 17:51 Messi skoraði tvö mörk í sigurleik Barcelona er komið með sex stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir auðveldan 3-1 sigur á Real Zaragoza á heimavelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2012 17:48 Valdano: Guardiola er Steve Jobs fótboltans Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum. Fótbolti 16.11.2012 14:11 Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 13:15 Iniesta: Ég hata ekki Pepe Þeir Andres Iniesta hjá Barcelona og Pepe, varnarmaður Real Madrid, lentu í rifrildi í leik liðanna fyrr í vetur en Pepe er ekki óvanur því að standa í slíku. Fótbolti 13.11.2012 11:14 Real Madrid vann Levante í miklum blautbolta Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. Fótbolti 9.11.2012 16:32 Barcelona ekki í vandræðum með Mallorca Barcelona vann öruggan sigur á Mallorca, 4-2, á útivelli en leikmenn Mallorca gáfust aldrei upp og sýndu mikinn karakter í sinni nálgun á leiknum. Fótbolti 9.11.2012 16:31 Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Enski boltinn 9.11.2012 16:18 Ronaldo: Ég myndi kjósa sjálfan mig Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er ekki feiminn við að viðurkenna að hann myndi kjósa sjálfan sig í kosningunni um leikmann ársins hjá FIFA. Fótbolti 5.11.2012 15:16 Hvorki Messi né Ronaldo skoruðu Það er löngu hætt að vera fréttnæmt þegar snillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora fyrir lið sín Barcaelona og Real Madrid í spænska boltanum. Fótbolti 4.11.2012 11:02 Ekkert Barcelona-lið hefur byrjað betur Barcelona vann 3-1 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð í 28 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Þetta er besta byrjun félagsins frá upphafi í spænsku deildinni. Fótbolti 3.11.2012 21:50 Real Madrid upp í þriðja sætið Real Madrid komst upp í 3. sæti spænsku deildarinnar í kvöld eftir 4-0 heimasigur á Real Zaragoza en það hjálpaði líka lærisveinum Jose Mourinho að Málaga tapaði fyrir Rayo Vallecano fyrr í kvöld. Fótbolti 2.11.2012 14:35 Messi skoraði ekki og meiddist í sigri Barcelona Barcelona náði þriggja stiga forskoti á Atlético Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 heimasigur á Celta Vigo í Nývangi í kvöld. Fótbolti 2.11.2012 14:30 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 268 ›
Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. Fótbolti 1.12.2012 14:02
Litli bróðir í Madríd minnir á sig Atlético Madrid heimsækir Real Madrid í slagnum um Madrídarborg í kvöld. Diego Simeone hefur náð frábærum árangri á innan við ári sem stjóri Atlético en þrettán ár eru síðan Atlético lagði Real að velli. Nú er lag en Atlético er aldrei þessu vant aðalkeppinautur Real. Fótbolti 30.11.2012 16:40
Mourinho óttast ekki að verða rekinn Spænskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að það sé gríðarleg pressa á Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, fyrir borgarslaginn um helgina. Hafa þeir jafnvel gengið svo langt að spá því að Mourinho verði rekinn takist liðinu ekki að vinna leikinn. Fótbolti 30.11.2012 16:04
Mourinho launahæstur | Lippi og Ancelotti þéna meira en Ferguson Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, er launahæsti stjóri heimsins ef marka má samantekt brasilíska viðskiptatímaritsins Pluri Consultoria. Fótbolti 29.11.2012 09:51
Barcelona komst áfram í bikarnum Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið lagði Deportivo Alaves, 3-1, á heimavelli. Fótbolti 28.11.2012 22:26
Auðvelt hjá Real Madrid í bikarnum Real Madrid komst auðveldlega áfram í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Real lagði þá lið Alcoyano, 3-0, með mörkum frá Angel di Maria og Jose Callejon en sá síðarnefndi skoraði tvö mörk. Fótbolti 27.11.2012 22:25
Messi: Ég elska þig, Thiago Lionel Messi tileinkaði mörkin sín tvö gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gær nýfæddum syni sínum. Fótbolti 26.11.2012 13:43
Ellefu uppaldir leikmenn Barcelona á vellinum í gær Barcelona vann í gær sannfærandi 4-0 útisigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni en í 60 mínútur voru eingöngu uppaldir leikmenn á vellinum. Fótbolti 26.11.2012 11:06
Iniesta skoraði eitt og lagði upp þrjú í sigri Barca Barcelona gekk gjörsamlega frá Levante í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu þegar þeir unnu 4-0 á útivelli. Fótbolti 23.11.2012 13:44
Real Madrid tapaði í Sevilla Real Betis gerði sér lítið fyrir og sigraði Real Madrid 1-0 á heimavelli sínum Manuel Ruiz de Lopera leikvanginum í Sevilla. Markið kom snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 22:48
Malaga skellti Valencia Malaga lyfti sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Valencia á heimavelli í kvöld. Malaga var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 24.11.2012 21:10
Í beinni: Real Betis - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Betis og Real Madrid í 13. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 3. (Real Madrid) og 6. sæti (Real Betis) deildarinnar. Fótbolti 23.11.2012 13:27
Fyrrum forseti Real Madrid: Mourinho mun fara í sumar Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er sannfærður um það að Jose Mourinho fari frá Real Madrid í sumar en portúgalski þjálfarinn er á sínu þriðja tímabili með liðið. Fótbolti 21.11.2012 10:37
Mancini: Löggan sú eina sem getur stoppað Ronaldo Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Real Madrid á morgun. Manchester City verður að vinna leikinn. Fótbolti 20.11.2012 10:55
Khedira: Manchester City eitt af bestu liðum heims Sami Khedira, miðjumaður Real Madrid, talaði vel um Manchester City þrátt fyrir að lítið hafi gengið hjá ensku meisturunum í Meistaradeildinni. City tekur á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. Fótbolti 20.11.2012 09:17
Vilanova: Messi vinnur ekki leiki einn síns liðs Þjálfari Barcelona, Tito Vilanova, var afar ánægður með liðið sitt í gær og hélt því einnig fram að liðið væri ekki háð Lionel Messi sem skoraði tvö mörk í 3-1 sigri. Fótbolti 18.11.2012 13:10
Öruggt hjá Real Madrid Real Madrid er átta stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir auðveldan og öruggan sigur á Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 15.11.2012 17:51
Messi skoraði tvö mörk í sigurleik Barcelona er komið með sex stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir auðveldan 3-1 sigur á Real Zaragoza á heimavelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2012 17:48
Valdano: Guardiola er Steve Jobs fótboltans Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum. Fótbolti 16.11.2012 14:11
Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 13:15
Iniesta: Ég hata ekki Pepe Þeir Andres Iniesta hjá Barcelona og Pepe, varnarmaður Real Madrid, lentu í rifrildi í leik liðanna fyrr í vetur en Pepe er ekki óvanur því að standa í slíku. Fótbolti 13.11.2012 11:14
Real Madrid vann Levante í miklum blautbolta Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. Fótbolti 9.11.2012 16:32
Barcelona ekki í vandræðum með Mallorca Barcelona vann öruggan sigur á Mallorca, 4-2, á útivelli en leikmenn Mallorca gáfust aldrei upp og sýndu mikinn karakter í sinni nálgun á leiknum. Fótbolti 9.11.2012 16:31
Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Enski boltinn 9.11.2012 16:18
Ronaldo: Ég myndi kjósa sjálfan mig Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er ekki feiminn við að viðurkenna að hann myndi kjósa sjálfan sig í kosningunni um leikmann ársins hjá FIFA. Fótbolti 5.11.2012 15:16
Hvorki Messi né Ronaldo skoruðu Það er löngu hætt að vera fréttnæmt þegar snillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora fyrir lið sín Barcaelona og Real Madrid í spænska boltanum. Fótbolti 4.11.2012 11:02
Ekkert Barcelona-lið hefur byrjað betur Barcelona vann 3-1 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð í 28 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Þetta er besta byrjun félagsins frá upphafi í spænsku deildinni. Fótbolti 3.11.2012 21:50
Real Madrid upp í þriðja sætið Real Madrid komst upp í 3. sæti spænsku deildarinnar í kvöld eftir 4-0 heimasigur á Real Zaragoza en það hjálpaði líka lærisveinum Jose Mourinho að Málaga tapaði fyrir Rayo Vallecano fyrr í kvöld. Fótbolti 2.11.2012 14:35
Messi skoraði ekki og meiddist í sigri Barcelona Barcelona náði þriggja stiga forskoti á Atlético Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 heimasigur á Celta Vigo í Nývangi í kvöld. Fótbolti 2.11.2012 14:30