Spænski boltinn Real Madrid með tak á Barcelona Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 1.3.2013 14:45 Xavi missir af El Clásico á morgun Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.3.2013 15:45 Xavi: Þessi bikar skiptir minnstu máli Real Madrid fór illa með Barcelona á Camp Nou í gær er Madridingar tryggðu sér sæti í úrslitum spænska Konungsbikarsins. Lið Barcelona var heillum horfið í leiknum. Fótbolti 27.2.2013 12:09 Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26.2.2013 21:59 Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fótbolti 26.2.2013 16:13 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 26.2.2013 11:31 Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. Fótbolti 26.2.2013 11:45 Messi segist ekki þurfa neina hvíld Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, er ekki hrifinn af skiptikerfum og segist ekki þurfa á neinni hvíld að halda. Fótbolti 25.2.2013 09:35 Messi skoraði í fimmtánda deildarleiknum í röð Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Sevilla á Spáni og komst þar með aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 21.2.2013 17:40 Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22.2.2013 13:13 Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. Fótbolti 18.2.2013 13:28 Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301 Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona. Fótbolti 17.2.2013 14:55 Messi kláraði Granada Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada. Fótbolti 15.2.2013 18:21 Xavi: Við elskum pressuna Hinn frábæri miðjumaður Barcelona, Xavi, segir að lið Barcelona fagni álaginu og pressunni sem er á liðinu um þessar mundir. Fótbolti 15.2.2013 11:16 Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2013 08:50 Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.2.2013 12:01 Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 11:36 Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 15:59 Villa mætir á æfingu á morgun David Villa hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hann var fluttur þangað í gær með nýrnasteinakast. Fótbolti 12.2.2013 18:30 Real Madrid fær ekki að færa Barcelona-leikinn Það verða aðeins þrír dagar á milli stórleikja hjá Real Madrid í byrjun marsmánaðar því forráðamönnum Madridar-liðsins mistókst að færa leik við Barcelona fram um einn dag. Fótbolti 12.2.2013 11:14 Villa fluttur á sjúkrahús David Villa, leikmaður Barcelona, var í gær fluttur á sjúkrahús eftir að hann fékk nýrnasteinakast. Fótbolti 11.2.2013 22:56 Messi fær sitt eigið orð í nýrri spænskri orðabók Lionel Messi er frábær fótboltamaður og oft vantar íþróttafréttamenn hreinlega orð til þess að lýsa snilli hans inn á vellinum. Nú er kappinn hinsvegar komið með sitt eigið lýsingarorð í spænska tungumálinu. Fótbolti 11.2.2013 15:19 Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Fótbolti 11.2.2013 13:11 Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2013 09:53 Barcelona aftur á sigurbraut með stórsigri Barcelona gjörsigraði Getafe 6-1 í hádegisleik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi skoraði aðeins eitt mark í leiknum en yfirburðir Barcelona í leiknum voru algjörir. Fótbolti 8.2.2013 15:45 Ronaldo með enn eina þrennuna Portúgalinn Cristiano Ronaldo bauð upp á enn eina flugeldasýninguna í kvöld þegar Real Madrid valtaði yfir Sevilla, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.2.2013 15:43 Endar Messi ferillinn í Argentínu? Lionel Messi skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í vikunni og er nú samningsbundinn Katalóníufélaginu fram til loka júní 2018 eða fram yfir tvær næstu heimsmeistarakeppnir í Brasilíu og Rússlandi. Fótbolti 8.2.2013 16:36 Messi hjá Barcelona til 2018 Lionel Messi skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við spænska stórveldið Barcelona. Messi átti tvö ár eftir af gamla samningnum. Fótbolti 7.2.2013 16:10 Ronaldo: Engin ólögleg efni í fótboltanum Portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo segir að notkun ólöglegra lyfja sé ekki vandamál í fótboltanum. Hann hefur ekki nokkra trú á því að einhver knattspyrnumaður hafi tekið ólögleg lyf sem eigi að gera viðkomandi sterkari. Fótbolti 7.2.2013 10:01 Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 4.2.2013 17:24 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 268 ›
Real Madrid með tak á Barcelona Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 1.3.2013 14:45
Xavi missir af El Clásico á morgun Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.3.2013 15:45
Xavi: Þessi bikar skiptir minnstu máli Real Madrid fór illa með Barcelona á Camp Nou í gær er Madridingar tryggðu sér sæti í úrslitum spænska Konungsbikarsins. Lið Barcelona var heillum horfið í leiknum. Fótbolti 27.2.2013 12:09
Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26.2.2013 21:59
Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fótbolti 26.2.2013 16:13
Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 26.2.2013 11:31
Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. Fótbolti 26.2.2013 11:45
Messi segist ekki þurfa neina hvíld Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, er ekki hrifinn af skiptikerfum og segist ekki þurfa á neinni hvíld að halda. Fótbolti 25.2.2013 09:35
Messi skoraði í fimmtánda deildarleiknum í röð Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Sevilla á Spáni og komst þar með aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 21.2.2013 17:40
Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22.2.2013 13:13
Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. Fótbolti 18.2.2013 13:28
Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301 Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona. Fótbolti 17.2.2013 14:55
Messi kláraði Granada Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada. Fótbolti 15.2.2013 18:21
Xavi: Við elskum pressuna Hinn frábæri miðjumaður Barcelona, Xavi, segir að lið Barcelona fagni álaginu og pressunni sem er á liðinu um þessar mundir. Fótbolti 15.2.2013 11:16
Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2013 08:50
Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.2.2013 12:01
Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 11:36
Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 15:59
Villa mætir á æfingu á morgun David Villa hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hann var fluttur þangað í gær með nýrnasteinakast. Fótbolti 12.2.2013 18:30
Real Madrid fær ekki að færa Barcelona-leikinn Það verða aðeins þrír dagar á milli stórleikja hjá Real Madrid í byrjun marsmánaðar því forráðamönnum Madridar-liðsins mistókst að færa leik við Barcelona fram um einn dag. Fótbolti 12.2.2013 11:14
Villa fluttur á sjúkrahús David Villa, leikmaður Barcelona, var í gær fluttur á sjúkrahús eftir að hann fékk nýrnasteinakast. Fótbolti 11.2.2013 22:56
Messi fær sitt eigið orð í nýrri spænskri orðabók Lionel Messi er frábær fótboltamaður og oft vantar íþróttafréttamenn hreinlega orð til þess að lýsa snilli hans inn á vellinum. Nú er kappinn hinsvegar komið með sitt eigið lýsingarorð í spænska tungumálinu. Fótbolti 11.2.2013 15:19
Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Fótbolti 11.2.2013 13:11
Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2013 09:53
Barcelona aftur á sigurbraut með stórsigri Barcelona gjörsigraði Getafe 6-1 í hádegisleik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi skoraði aðeins eitt mark í leiknum en yfirburðir Barcelona í leiknum voru algjörir. Fótbolti 8.2.2013 15:45
Ronaldo með enn eina þrennuna Portúgalinn Cristiano Ronaldo bauð upp á enn eina flugeldasýninguna í kvöld þegar Real Madrid valtaði yfir Sevilla, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.2.2013 15:43
Endar Messi ferillinn í Argentínu? Lionel Messi skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í vikunni og er nú samningsbundinn Katalóníufélaginu fram til loka júní 2018 eða fram yfir tvær næstu heimsmeistarakeppnir í Brasilíu og Rússlandi. Fótbolti 8.2.2013 16:36
Messi hjá Barcelona til 2018 Lionel Messi skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við spænska stórveldið Barcelona. Messi átti tvö ár eftir af gamla samningnum. Fótbolti 7.2.2013 16:10
Ronaldo: Engin ólögleg efni í fótboltanum Portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo segir að notkun ólöglegra lyfja sé ekki vandamál í fótboltanum. Hann hefur ekki nokkra trú á því að einhver knattspyrnumaður hafi tekið ólögleg lyf sem eigi að gera viðkomandi sterkari. Fótbolti 7.2.2013 10:01
Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 4.2.2013 17:24