Spænski boltinn Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Fótbolti 22.1.2014 16:04 Tvíeykið Messi og Tello sá um Levante Spánarmeistarar Barcelona gerðu góða ferð til Valencia í Konungsbikarnum í kvöld og unnu 4-1 sigur. Fótbolti 22.1.2014 22:44 Real með eins marks forystu í bikarnum Karim Benzema skoraði eina markið í 1-0 sigri Real Madrid á Espanyol í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 21.1.2014 22:15 Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld. Fótbolti 17.1.2014 23:06 Real Madrid fór á kostum Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum. Fótbolti 16.1.2014 20:24 Messi sá um að afgreiða Getafe Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Getafe í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 16.1.2014 23:13 Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo hélt upp á það að hafa fengið Gullbolta FIFA á mánudagskvöldið með því að skora annað mark Real Madrid í 2-0 sigri á Osasuna í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna og Real Madrid vann samanlagt 4-0. Fótbolti 15.1.2014 22:51 Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2014 19:22 Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13.1.2014 19:07 Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 15:34 Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. Fótbolti 11.1.2014 10:24 Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 11.1.2014 10:21 Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10.1.2014 19:20 Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. Enski boltinn 9.1.2014 22:51 Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. Fótbolti 9.1.2014 22:22 Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9.1.2014 17:34 Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. Fótbolti 9.1.2014 11:39 Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.1.2014 22:57 Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 7.1.2014 22:54 Messi í hóp á morgun Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 7.1.2014 12:02 Ronaldo með tvö undir lokin í seiglusigri Real Real Madrid lagði Celta Vigo að velli 3-0 í lokaleik 18. umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Þrjú mörk í síðari hálfleik skiluðu stigunum til Madrídinga. Fótbolti 6.1.2014 16:37 Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. Fótbolti 3.1.2014 22:02 Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. Fótbolti 4.1.2014 19:39 Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 3.1.2014 22:02 Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 17:57 Komst að því hverjir mínir vinir eru í raun Carles Puyol er ánægður með að geta kvatt erfitt ár en hann missti af stórum hluta ársins 2013 vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 2.1.2014 10:27 Barcelona ekki búið að gefast upp á Luiz Samkvæmt enska vefmiðlinum Goal.com hefur Barcelona sent Chelsea nýja fyrirspurn vegna varnarmannsins David Luiz. Enski boltinn 2.1.2014 10:23 Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.1.2014 16:41 Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. Fótbolti 23.12.2013 10:04 Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. Fótbolti 23.12.2013 12:53 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 268 ›
Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Fótbolti 22.1.2014 16:04
Tvíeykið Messi og Tello sá um Levante Spánarmeistarar Barcelona gerðu góða ferð til Valencia í Konungsbikarnum í kvöld og unnu 4-1 sigur. Fótbolti 22.1.2014 22:44
Real með eins marks forystu í bikarnum Karim Benzema skoraði eina markið í 1-0 sigri Real Madrid á Espanyol í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 21.1.2014 22:15
Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld. Fótbolti 17.1.2014 23:06
Real Madrid fór á kostum Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum. Fótbolti 16.1.2014 20:24
Messi sá um að afgreiða Getafe Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Getafe í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 16.1.2014 23:13
Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo hélt upp á það að hafa fengið Gullbolta FIFA á mánudagskvöldið með því að skora annað mark Real Madrid í 2-0 sigri á Osasuna í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna og Real Madrid vann samanlagt 4-0. Fótbolti 15.1.2014 22:51
Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2014 19:22
Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13.1.2014 19:07
Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 15:34
Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. Fótbolti 11.1.2014 10:24
Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 11.1.2014 10:21
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10.1.2014 19:20
Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. Enski boltinn 9.1.2014 22:51
Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. Fótbolti 9.1.2014 22:22
Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9.1.2014 17:34
Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. Fótbolti 9.1.2014 11:39
Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.1.2014 22:57
Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 7.1.2014 22:54
Messi í hóp á morgun Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 7.1.2014 12:02
Ronaldo með tvö undir lokin í seiglusigri Real Real Madrid lagði Celta Vigo að velli 3-0 í lokaleik 18. umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Þrjú mörk í síðari hálfleik skiluðu stigunum til Madrídinga. Fótbolti 6.1.2014 16:37
Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. Fótbolti 3.1.2014 22:02
Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. Fótbolti 4.1.2014 19:39
Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 3.1.2014 22:02
Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 17:57
Komst að því hverjir mínir vinir eru í raun Carles Puyol er ánægður með að geta kvatt erfitt ár en hann missti af stórum hluta ársins 2013 vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 2.1.2014 10:27
Barcelona ekki búið að gefast upp á Luiz Samkvæmt enska vefmiðlinum Goal.com hefur Barcelona sent Chelsea nýja fyrirspurn vegna varnarmannsins David Luiz. Enski boltinn 2.1.2014 10:23
Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.1.2014 16:41
Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. Fótbolti 23.12.2013 10:04
Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. Fótbolti 23.12.2013 12:53