Spænski boltinn Pique: Þurfum núna að sýna heiminum að við erum bestir Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er þeirrar skoðunar að liðin óttist ekki lengur Barcelona-liðið en Börsungar mæta Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.2.2014 07:33 Ronaldo hefur hjálpað mér mikið Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið. Fótbolti 15.2.2014 13:17 Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann þá öruggan 3-0 útisigur á Getafe. Fótbolti 14.2.2014 14:49 Messi: Ég hef ekki tapað neistanum Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta. Fótbolti 15.2.2014 13:09 Öruggt hjá Atletico Atletico Madrid er komið á topp spænsku deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Valladolid. Fótbolti 14.2.2014 14:36 Flugeldasýning hjá Barcelona Barcelona flaug aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið niðurlægði Rayo Vallecano á Camp Nou. Fótbolti 14.2.2014 14:53 Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Real Sociedad í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 12.2.2014 22:59 Kveikjara kastað í Ronaldo úr stúkunni | Myndband Cristiano Ronaldo steinlá eftir þegar hann fékk kveikjara í höfuðið í leik Real Madrid gegn Atlético í gærkvöldi. Fótbolti 12.2.2014 09:45 Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. Fótbolti 10.2.2014 14:16 Messi skaut Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Fótbolti 8.2.2014 08:22 Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.2.2014 08:20 Benzema með tvö í sigri Real Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 07:50 Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 7.2.2014 16:52 Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. Fótbolti 7.2.2014 15:48 Barcelona á leið í úrslit gegn Real Madrid Það stefnir allt í draumaúrslitaleik í spænska bikarnum á milli Barcelona og Real Madrid. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 5.2.2014 22:51 Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum. Fótbolti 5.2.2014 20:59 Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.2.2014 14:05 Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. Fótbolti 1.2.2014 22:13 Ronaldo sá rautt í jafntefli Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.2.2014 22:14 Barcelona tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Atlético Madrid getur náð þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar í fótbolta á morgun eftir að Barcelona tapaði óvænt 2-3 á móti Valencia á heimavelli í dag. Fótbolti 1.2.2014 13:47 Fyrrum þjálfari Evrópumeistaraliðs Spánverja látinn Luis Aragones, sá sem gerði Spánverja að Evrópumeisturum árið 2008, lést í nótt 75 ára að aldri. Mögnuð sigurganga spænska landsliðsins í fótbolta hófst með þessum sigri á EM í Austurríki og Sviss Fótbolti 1.2.2014 12:02 Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. Fótbolti 29.1.2014 22:50 Real Madrid komið í undanúrslit bikarsins Real Madrid vann 1-0 heimasigur á Espanyol í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 28.1.2014 22:17 Fer fyrir Bale eins og Woodgate? Spænska pressan er strax byrjuð að líkja meiðslasögu Gareth Bale hjá Real Madrid við ófarir Jonathan Woodgate hjá félaginu á sínum tíma. Fótbolti 28.1.2014 12:42 Barcelona mun aldrei selja Messi Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn. Fótbolti 27.1.2014 20:38 Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. Enski boltinn 27.1.2014 15:18 Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 26.1.2014 17:58 Real Madrid í toppsætið í bili Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.1.2014 13:40 Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar Fótbolti 23.1.2014 22:17 Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. Enski boltinn 23.1.2014 09:29 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 268 ›
Pique: Þurfum núna að sýna heiminum að við erum bestir Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er þeirrar skoðunar að liðin óttist ekki lengur Barcelona-liðið en Börsungar mæta Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.2.2014 07:33
Ronaldo hefur hjálpað mér mikið Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið. Fótbolti 15.2.2014 13:17
Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann þá öruggan 3-0 útisigur á Getafe. Fótbolti 14.2.2014 14:49
Messi: Ég hef ekki tapað neistanum Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta. Fótbolti 15.2.2014 13:09
Öruggt hjá Atletico Atletico Madrid er komið á topp spænsku deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Valladolid. Fótbolti 14.2.2014 14:36
Flugeldasýning hjá Barcelona Barcelona flaug aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið niðurlægði Rayo Vallecano á Camp Nou. Fótbolti 14.2.2014 14:53
Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Real Sociedad í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 12.2.2014 22:59
Kveikjara kastað í Ronaldo úr stúkunni | Myndband Cristiano Ronaldo steinlá eftir þegar hann fékk kveikjara í höfuðið í leik Real Madrid gegn Atlético í gærkvöldi. Fótbolti 12.2.2014 09:45
Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. Fótbolti 10.2.2014 14:16
Messi skaut Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Fótbolti 8.2.2014 08:22
Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.2.2014 08:20
Benzema með tvö í sigri Real Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 07:50
Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 7.2.2014 16:52
Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. Fótbolti 7.2.2014 15:48
Barcelona á leið í úrslit gegn Real Madrid Það stefnir allt í draumaúrslitaleik í spænska bikarnum á milli Barcelona og Real Madrid. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 5.2.2014 22:51
Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum. Fótbolti 5.2.2014 20:59
Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.2.2014 14:05
Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. Fótbolti 1.2.2014 22:13
Ronaldo sá rautt í jafntefli Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.2.2014 22:14
Barcelona tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Atlético Madrid getur náð þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar í fótbolta á morgun eftir að Barcelona tapaði óvænt 2-3 á móti Valencia á heimavelli í dag. Fótbolti 1.2.2014 13:47
Fyrrum þjálfari Evrópumeistaraliðs Spánverja látinn Luis Aragones, sá sem gerði Spánverja að Evrópumeisturum árið 2008, lést í nótt 75 ára að aldri. Mögnuð sigurganga spænska landsliðsins í fótbolta hófst með þessum sigri á EM í Austurríki og Sviss Fótbolti 1.2.2014 12:02
Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. Fótbolti 29.1.2014 22:50
Real Madrid komið í undanúrslit bikarsins Real Madrid vann 1-0 heimasigur á Espanyol í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 28.1.2014 22:17
Fer fyrir Bale eins og Woodgate? Spænska pressan er strax byrjuð að líkja meiðslasögu Gareth Bale hjá Real Madrid við ófarir Jonathan Woodgate hjá félaginu á sínum tíma. Fótbolti 28.1.2014 12:42
Barcelona mun aldrei selja Messi Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn. Fótbolti 27.1.2014 20:38
Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. Enski boltinn 27.1.2014 15:18
Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 26.1.2014 17:58
Real Madrid í toppsætið í bili Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.1.2014 13:40
Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar Fótbolti 23.1.2014 22:17
Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. Enski boltinn 23.1.2014 09:29