Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi skaut Barcelona á toppinn á ný

Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Fótbolti
Fréttamynd

Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt

Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema með tvö í sigri Real

Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo sleppur ekki við leikbannið

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum

Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum

Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona með stæl inn í undanúrslitin

Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Fer fyrir Bale eins og Woodgate?

Spænska pressan er strax byrjuð að líkja meiðslasögu Gareth Bale hjá Real Madrid við ófarir Jonathan Woodgate hjá félaginu á sínum tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona mun aldrei selja Messi

Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn.

Fótbolti