Spænski boltinn Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2014 19:22 Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13.1.2014 19:07 Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 15:34 Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. Fótbolti 11.1.2014 10:24 Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 11.1.2014 10:21 Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10.1.2014 19:20 Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. Enski boltinn 9.1.2014 22:51 Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. Fótbolti 9.1.2014 22:22 Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9.1.2014 17:34 Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. Fótbolti 9.1.2014 11:39 Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.1.2014 22:57 Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 7.1.2014 22:54 Messi í hóp á morgun Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 7.1.2014 12:02 Ronaldo með tvö undir lokin í seiglusigri Real Real Madrid lagði Celta Vigo að velli 3-0 í lokaleik 18. umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Þrjú mörk í síðari hálfleik skiluðu stigunum til Madrídinga. Fótbolti 6.1.2014 16:37 Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. Fótbolti 3.1.2014 22:02 Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. Fótbolti 4.1.2014 19:39 Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 3.1.2014 22:02 Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 17:57 Komst að því hverjir mínir vinir eru í raun Carles Puyol er ánægður með að geta kvatt erfitt ár en hann missti af stórum hluta ársins 2013 vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 2.1.2014 10:27 Barcelona ekki búið að gefast upp á Luiz Samkvæmt enska vefmiðlinum Goal.com hefur Barcelona sent Chelsea nýja fyrirspurn vegna varnarmannsins David Luiz. Enski boltinn 2.1.2014 10:23 Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.1.2014 16:41 Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. Fótbolti 23.12.2013 10:04 Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. Fótbolti 23.12.2013 12:53 Auðveldara að spila fyrir Real Madrid en Tottenham Gareth Bale vex ásmegin með hverri vikunni hjá Real Madrid. Hann segir lífið vera einfaldara hjá Madrid þar sem ekki sé eins mikið stólað á hann þar og hjá Tottenham. Fótbolti 21.12.2013 14:05 Pedro með þrennu á níu mínútum Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann magnaðan 2-5 sigur á Getafe. Fótbolti 20.12.2013 12:25 Real Madrid slapp með skrekkinn Real Madrid er enn með í baráttunni á Spáni eftir nauman 2-3 sigur á Valencia í kvöld. Sigurmarkið var skrautlegt. Fótbolti 20.12.2013 12:27 Diego Costa kláraði Levante Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.12.2013 11:53 Ronaldo hrósar Zidane Portúgalanum Cristiano Ronaldo líður afar vel í herbúðum Real Madrid þessa dagana. Hann er ánægður með þjálfarann, Carlo Ancelotti, og ekki síður með aðstoðarþjálfarann, Zinedine Zidane. Fótbolti 19.12.2013 11:03 Iniesta framlengir við Barcelona Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 19.12.2013 13:04 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. Fótbolti 18.12.2013 18:29 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 266 ›
Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2014 19:22
Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13.1.2014 19:07
Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 15:34
Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. Fótbolti 11.1.2014 10:24
Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 11.1.2014 10:21
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10.1.2014 19:20
Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. Enski boltinn 9.1.2014 22:51
Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. Fótbolti 9.1.2014 22:22
Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9.1.2014 17:34
Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. Fótbolti 9.1.2014 11:39
Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.1.2014 22:57
Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 7.1.2014 22:54
Messi í hóp á morgun Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 7.1.2014 12:02
Ronaldo með tvö undir lokin í seiglusigri Real Real Madrid lagði Celta Vigo að velli 3-0 í lokaleik 18. umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Þrjú mörk í síðari hálfleik skiluðu stigunum til Madrídinga. Fótbolti 6.1.2014 16:37
Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. Fótbolti 3.1.2014 22:02
Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. Fótbolti 4.1.2014 19:39
Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 3.1.2014 22:02
Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 17:57
Komst að því hverjir mínir vinir eru í raun Carles Puyol er ánægður með að geta kvatt erfitt ár en hann missti af stórum hluta ársins 2013 vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 2.1.2014 10:27
Barcelona ekki búið að gefast upp á Luiz Samkvæmt enska vefmiðlinum Goal.com hefur Barcelona sent Chelsea nýja fyrirspurn vegna varnarmannsins David Luiz. Enski boltinn 2.1.2014 10:23
Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.1.2014 16:41
Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. Fótbolti 23.12.2013 10:04
Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. Fótbolti 23.12.2013 12:53
Auðveldara að spila fyrir Real Madrid en Tottenham Gareth Bale vex ásmegin með hverri vikunni hjá Real Madrid. Hann segir lífið vera einfaldara hjá Madrid þar sem ekki sé eins mikið stólað á hann þar og hjá Tottenham. Fótbolti 21.12.2013 14:05
Pedro með þrennu á níu mínútum Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann magnaðan 2-5 sigur á Getafe. Fótbolti 20.12.2013 12:25
Real Madrid slapp með skrekkinn Real Madrid er enn með í baráttunni á Spáni eftir nauman 2-3 sigur á Valencia í kvöld. Sigurmarkið var skrautlegt. Fótbolti 20.12.2013 12:27
Diego Costa kláraði Levante Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.12.2013 11:53
Ronaldo hrósar Zidane Portúgalanum Cristiano Ronaldo líður afar vel í herbúðum Real Madrid þessa dagana. Hann er ánægður með þjálfarann, Carlo Ancelotti, og ekki síður með aðstoðarþjálfarann, Zinedine Zidane. Fótbolti 19.12.2013 11:03
Iniesta framlengir við Barcelona Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 19.12.2013 13:04
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. Fótbolti 18.12.2013 18:29