Spænski boltinn

Fréttamynd

Alfreð skoraði | Ensku stórliðin unnu

Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax 3-1 í dag.

Sport
Fréttamynd

Navas á leið til Real Madrid

Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real Madrid keypt Kaylor Navas, landsliðsmarkvörð Kostaríku, til félagsins fyrir tíu milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona

Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA

Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Bernat til Bayern

Bayern München er byrjað að styrkja sig fyrir átök næsta vetrar og í dag keypti félagið leikmann frá Valencia.

Fótbolti