Spænski boltinn

Fréttamynd

Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum

Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid með fínan sigur á Bilbao

Real Madrid vann fínan sigur á Athletic Bilbao, 4-2, í frábærum knattspyrnuleik í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Santiago Bernabéu.

Fótbolti