Hádegisfréttir Bylgjunnar Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um komu Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hingað til lands en hann átti í morgun fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni í Hörpu. Innlent 18.5.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni. Innlent 17.5.2021 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar í beinni útsendingu Reiknað er með að nýtt sóttkvíarhótel verði tekið í notkun í dag þegar fimm flugvélar frá hááhættusvæðum koma til landsins. Innlent 16.5.2021 11:30 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að mun fleiri komi nú til landsins en gert hafi verið ráð fyrir. Hann skilar heilbrigðisráðherra minnisblaði um aðgerðir á landamærum á næstunni. Innlent 14.5.2021 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufarladrinum og ræðum við Kára Stefánnsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Hann segir Íslendinga mun betur í stakk búna til að takast á við indverska afbrigði kórónuveirunnar en Indverjar. Innlent 13.5.2021 11:46 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðunaá kórónuveirufaraldrinum hér innanlands en í máli sóttvarnalæknis í morgun kom fram að tveir hafi nú greinst með indverska afbrigði veirunnar á landamærunum. Innlent 12.5.2021 11:36 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en þrír greindust innanlands í gær og voru tveir þeirra utan sóttkvíar. Innlent 11.5.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þær tilslakanir sem gerðar hafa verið á samkomutakmörkunum hér á landi. Innlent 10.5.2021 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar kl.12:00 Tveir til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna í Skagafirði. Sveitarstjóri segir fleiri á leið í sóttkví og líkur á að skólum verði lokað. Við ræðum við sveitarstjóra Skagafjarðar í hádegisfréttum. Innlent 9.5.2021 11:58 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við forstöðumann sóttvarnahótelalana sem segir mögulega komið að þolmörkum á landamærum þegar kemur að skimun farþega sem hingað koma. Innlent 7.5.2021 11:38 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum kíkjum við í Laugardalshöllina þar sem verið er að bólusetja metfjölda fólks í dag. Á meðal þeirra sem fengu sprautu í morgun voru forseti Íslands og heilbrigðisráðherra. Innlent 6.5.2021 11:37 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um gróðureldana í Heiðmörk í gær þar sem mikið lið vann fram á nótt við slökkvistörf. Innlent 5.5.2021 11:31 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í heilbrigðisráðherra sem nú fyrir hádegið tilkynnti að reglur um samkomutakmarkanir innanlands í kórónuveirufaraldrinum verði framlengdar í eina viku, en sex greindust innanlands í dag og voru allir í sóttkví nema einn. Innlent 4.5.2021 11:36 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við náttúruvársérfræðing á Veðurstofunni um eldgosið í Fagradalsfjalli en nýtt áhættumat verður gefið út fyrir svæðið í dag. Innlent 3.5.2021 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Breyting varð á gosinu í virka gígnum í Geldingadölum skömmu eftir miðnætti og veldur þrýstingsbreyting því að virknin slekkur á sér og rýkur síðan upp með stórum kvikustrókum. Innlent 2.5.2021 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, allir í sóttkví. Tveir þeirra búa í Ölfusi en vonast er til að búið sé að ná utan um hópsýkinguna þar á bæ. Innlent 1.5.2021 11:45 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni en fimm greindust með kórónuveiruna í gær og voru þau öll í sóttkví. Innlent 30.4.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um upplýsingafund vegna kórónuveirunnar sem fram fór í morgun og rætt við sóttvarnalækni. Innlent 29.4.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum bregðum við okkur í Laugardalshöll þar sem verið er að bólusetja níu þúsund manns í dag. Innlent 28.4.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra sem í morgun kynnti áætlun um afléttingar á sóttvarnareglum hér innanlands. Innlent 27.4.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sex greindust smituð af kórónuveirunni innanlands í gær og voru öll utan sóttkvíar. Innlent 26.4.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrettán greinust með kórónuveiruna í gær og voru allir í sóttkví. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður staðan tekin á faraldrinum. Innlent 25.4.2021 11:42 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sautján greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Enn eru flestir sem greinast smitaðir tengdir hópsýkingum og þá sérstaklega þeirri sem kom upp í leikskólanum Jörfa. Innlent 24.4.2021 11:33 Hádegisfréttir í beinni útsendingu Sóttvarnalæknir leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamenna í sóttvarnahúsi en gert var ráð fyrir í upprunalegum hugmyndum ráðherra. Hann hefur skilað minnisblaði þar að lútandi til ráðherra. Innlent 23.4.2021 11:59 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi en hann er órólegur vegna stöðunnar. Átta af þeim sautján sem greindust með kórónuveiruna innanlands í gær voru ekki í sóttkví. Innlent 22.4.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi og þær nýju aðgerðir sem ráðast á í á landamærunum. Innlent 21.4.2021 11:34 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um tölur dagsins en 21 greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær. Innlent 20.4.2021 11:32 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kastljósinu beint að hópsmitinu sem upp er komið á höfuðborgarsvæðinu en tuttugu og sjö greindust smitaðir í gær og af þeim voru tuttugu og fimm í sóttkví. Innlent 19.4.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrettán greindust með kórónuveiruna í gær og voru átta utan sóttkvíar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að um bakslag sé að ræða. Ekki séu öll kurl komin til grafar og býst hann við að þeim fjölgi sem þurfa í sóttkví. Við ræðum við Víði og stöðu faraldursins í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Innlent 18.4.2021 11:41 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag heyrum við í formanni utanríkismálanefndar um yfirlýsingu kínverska sendiráðsins í gær. Innlent 17.4.2021 11:30 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um komu Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hingað til lands en hann átti í morgun fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni í Hörpu. Innlent 18.5.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni. Innlent 17.5.2021 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar í beinni útsendingu Reiknað er með að nýtt sóttkvíarhótel verði tekið í notkun í dag þegar fimm flugvélar frá hááhættusvæðum koma til landsins. Innlent 16.5.2021 11:30
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að mun fleiri komi nú til landsins en gert hafi verið ráð fyrir. Hann skilar heilbrigðisráðherra minnisblaði um aðgerðir á landamærum á næstunni. Innlent 14.5.2021 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufarladrinum og ræðum við Kára Stefánnsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Hann segir Íslendinga mun betur í stakk búna til að takast á við indverska afbrigði kórónuveirunnar en Indverjar. Innlent 13.5.2021 11:46
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðunaá kórónuveirufaraldrinum hér innanlands en í máli sóttvarnalæknis í morgun kom fram að tveir hafi nú greinst með indverska afbrigði veirunnar á landamærunum. Innlent 12.5.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en þrír greindust innanlands í gær og voru tveir þeirra utan sóttkvíar. Innlent 11.5.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þær tilslakanir sem gerðar hafa verið á samkomutakmörkunum hér á landi. Innlent 10.5.2021 11:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar kl.12:00 Tveir til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna í Skagafirði. Sveitarstjóri segir fleiri á leið í sóttkví og líkur á að skólum verði lokað. Við ræðum við sveitarstjóra Skagafjarðar í hádegisfréttum. Innlent 9.5.2021 11:58
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við forstöðumann sóttvarnahótelalana sem segir mögulega komið að þolmörkum á landamærum þegar kemur að skimun farþega sem hingað koma. Innlent 7.5.2021 11:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum kíkjum við í Laugardalshöllina þar sem verið er að bólusetja metfjölda fólks í dag. Á meðal þeirra sem fengu sprautu í morgun voru forseti Íslands og heilbrigðisráðherra. Innlent 6.5.2021 11:37
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um gróðureldana í Heiðmörk í gær þar sem mikið lið vann fram á nótt við slökkvistörf. Innlent 5.5.2021 11:31
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í heilbrigðisráðherra sem nú fyrir hádegið tilkynnti að reglur um samkomutakmarkanir innanlands í kórónuveirufaraldrinum verði framlengdar í eina viku, en sex greindust innanlands í dag og voru allir í sóttkví nema einn. Innlent 4.5.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við náttúruvársérfræðing á Veðurstofunni um eldgosið í Fagradalsfjalli en nýtt áhættumat verður gefið út fyrir svæðið í dag. Innlent 3.5.2021 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Breyting varð á gosinu í virka gígnum í Geldingadölum skömmu eftir miðnætti og veldur þrýstingsbreyting því að virknin slekkur á sér og rýkur síðan upp með stórum kvikustrókum. Innlent 2.5.2021 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, allir í sóttkví. Tveir þeirra búa í Ölfusi en vonast er til að búið sé að ná utan um hópsýkinguna þar á bæ. Innlent 1.5.2021 11:45
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni en fimm greindust með kórónuveiruna í gær og voru þau öll í sóttkví. Innlent 30.4.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um upplýsingafund vegna kórónuveirunnar sem fram fór í morgun og rætt við sóttvarnalækni. Innlent 29.4.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum bregðum við okkur í Laugardalshöll þar sem verið er að bólusetja níu þúsund manns í dag. Innlent 28.4.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra sem í morgun kynnti áætlun um afléttingar á sóttvarnareglum hér innanlands. Innlent 27.4.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sex greindust smituð af kórónuveirunni innanlands í gær og voru öll utan sóttkvíar. Innlent 26.4.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrettán greinust með kórónuveiruna í gær og voru allir í sóttkví. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður staðan tekin á faraldrinum. Innlent 25.4.2021 11:42
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sautján greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Enn eru flestir sem greinast smitaðir tengdir hópsýkingum og þá sérstaklega þeirri sem kom upp í leikskólanum Jörfa. Innlent 24.4.2021 11:33
Hádegisfréttir í beinni útsendingu Sóttvarnalæknir leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamenna í sóttvarnahúsi en gert var ráð fyrir í upprunalegum hugmyndum ráðherra. Hann hefur skilað minnisblaði þar að lútandi til ráðherra. Innlent 23.4.2021 11:59
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi en hann er órólegur vegna stöðunnar. Átta af þeim sautján sem greindust með kórónuveiruna innanlands í gær voru ekki í sóttkví. Innlent 22.4.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi og þær nýju aðgerðir sem ráðast á í á landamærunum. Innlent 21.4.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um tölur dagsins en 21 greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær. Innlent 20.4.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kastljósinu beint að hópsmitinu sem upp er komið á höfuðborgarsvæðinu en tuttugu og sjö greindust smitaðir í gær og af þeim voru tuttugu og fimm í sóttkví. Innlent 19.4.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrettán greindust með kórónuveiruna í gær og voru átta utan sóttkvíar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að um bakslag sé að ræða. Ekki séu öll kurl komin til grafar og býst hann við að þeim fjölgi sem þurfa í sóttkví. Við ræðum við Víði og stöðu faraldursins í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Innlent 18.4.2021 11:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag heyrum við í formanni utanríkismálanefndar um yfirlýsingu kínverska sendiráðsins í gær. Innlent 17.4.2021 11:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent