Körfubolti Strákarnir spila um fimmta sætið eftir flottan sigur á Rúmenum Íslenska sextán ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í leiknum um fimmta sætið á EM-B í Bosníu eftir fjórtán stiga sigur á Rúmenum í dag. Körfubolti 17.8.2018 16:03 U16 keyrðu yfir Kýpur í framlengingu og eru komnir í átta liða úrslit Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum sextán ára og yngri vann tíu stiga sigur á Kýpur, 88-78, eftir framlengingu. Sigurinn tryggir strákunum sæti í 8-liða úrslit í B-deildinni á EM. Körfubolti 14.8.2018 21:04 Breyttu aldargamallri kirkju í körfuboltasal Epiphany kirkjan í Chicago hefur fengið nýtt hlutverk þökk sé hjálp frá Nike íþróttavöruframleiðandanum. Körfubolti 13.8.2018 15:53 Ástþór Atli með stórleik í sigri Íslands Ísland vann sannfærandi sigur nú rétt í þessu á Ungverjalandi í þriðja leiknum sínum í B-deild Evrópumóts 16 ára og yngri. Körfubolti 11.8.2018 14:41 Skellur gegn Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75. Körfubolti 10.8.2018 18:51 Tap gegn Kýpur í fjórða leik Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði fyrir Kýpur í fjórða leik sínum á EM U18 í Austurríki. Körfubolti 7.8.2018 13:29 Strákarnir enduðu EM á stórsigri Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum átján ára og yngri lenti í 15. sæti á EM U18 sem fór fram í Skopje í Makedóníu síðustu vikuna. Körfubolti 5.8.2018 14:00 Stelpurnar unnu 52 stiga sigur á Georgíu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri er komið á blað á Evrópumótinu í Austurríki. Körfubolti 4.8.2018 20:57 Stelpurnar steinlágu fyrir Portúgal í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði stórt í fyrsta leik á EM í Austurríki. Körfubolti 3.8.2018 17:45 Fimmta tapið kom gegn Búlgaríu Strákarnir okkar spila um sæti þrettán til sextán á EM U18 ára. Körfubolti 3.8.2018 16:16 Feðurnir léku saman hjá Haukum en nú eru synirnir í Barcelona Hvern hefði grunað það þegar þeir Jón Arnar Ingvarsson og Pálmar SIgurðsson léku saman hjá Haukum? Körfubolti 3.8.2018 11:57 Kári búinn að semja við Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Körfubolti 3.8.2018 09:45 Kári orðaður við stórlið Barcelona Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando. Körfubolti 2.8.2018 13:34 Skellur gegn Ísrael Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje. Körfubolti 1.8.2018 16:14 Tryggvi spilar með liði Obradoiro í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur. Körfubolti 1.8.2018 10:17 Þriðja tapið hjá strákunum í Makedóníu Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði þriðja leik sínum í riðlakeppni EM U18 gegn Hollendingum í dag. Körfubolti 29.7.2018 14:07 Stórt tap gegn Tékkum Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum. Körfubolti 28.7.2018 14:58 Grátleg tap gegn heimamönnum hjá U18 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átján ára og yngri tapaði grátlega fyrir Makedóníu í fyrsta leik liðsins á EM í Skopje, 62-60. Körfubolti 27.7.2018 18:58 Tryggvi sendur á lán í vetur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma. Körfubolti 25.7.2018 10:39 Íslandsmeistaraþjálfari í 2. deildina Hrafn Kristjánsson tekur við liði Álftanes eftir að gera Stjörnuna síðast að bikarmeisturum árið 2015. Körfubolti 20.7.2018 09:57 Samtals 44 leikja bönn fyrir slagsmálin á Filippseyjum Alþjóðakörfuknattleikssambandið dæmdi þrettán leikmenn í bann eftir slagsmál sem brutust út í leik landsliða Filippseyja og Ástralíu fyrr í sumar. Körfubolti 19.7.2018 10:35 Ömurlegur fyrsti leikhluti varð strákunum að falli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði í kvöld fyrir Þjóðverjum í 16-liða úrslitum A-deildar á EM. Körfubolti 18.7.2018 20:33 Haukur Helgi heldur sig í Frakklandi en semur við nýtt lið Haukur Helgi Pálsson hefur skrifað undir samning við franska féagið Nanterre 92 en félagið tilkynnti þetta í kvöld. Hann heldur sig því í sömu deild. Körfubolti 18.7.2018 18:43 Þriðji skellur strákanna í Þýskalandi Íslenska U20 ára landsliðið tapaði öllum leikjunum í riðlakeppni EM. Körfubolti 16.7.2018 15:32 Sjáðu leikmenn ráðast á dómara í körfuboltaleik Körfuboltaleikur í Atlanta í Bandaríkjunum endaði mjög illa á dögunum þegar urðu slagsmál á milli leikmanna og dómara leiksins. Körfubolti 9.7.2018 11:20 Íslenska liðið með tveggja stiga sigur á Danmörku Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins. Körfubolti 8.7.2018 16:29 Benedikt: Veit við eigum eftir að komast á stórmót aftur Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði í gær gegn Finnum í undankeppni HM og er úr leik í keppninni. Tapið þýðir að íslenska liðið þarf að fara í forkeppni fyrir undankeppni EM. Körfubolti 3.7.2018 18:58 Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM. Körfubolti 3.7.2018 02:02 Tap gegn Finnum og Ísland úr leik Ísland er úr leik í undankeppni HM eftir fjórtán stiga tap fyrir Finnum ytra. Ísland lauk leik á botni F riðils. Körfubolti 2.7.2018 10:41 Sjáðu rosaleg slagsmál í leik í undankeppni HM í körfubolta Allt sauð upp úr í leik Ástralíu og Filippseyja í Asíuhluta undankeppni HM í körfubolta og þrettán leikmenn voru á endanum reknir út úr húsi. Körfubolti 2.7.2018 15:03 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 219 ›
Strákarnir spila um fimmta sætið eftir flottan sigur á Rúmenum Íslenska sextán ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í leiknum um fimmta sætið á EM-B í Bosníu eftir fjórtán stiga sigur á Rúmenum í dag. Körfubolti 17.8.2018 16:03
U16 keyrðu yfir Kýpur í framlengingu og eru komnir í átta liða úrslit Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum sextán ára og yngri vann tíu stiga sigur á Kýpur, 88-78, eftir framlengingu. Sigurinn tryggir strákunum sæti í 8-liða úrslit í B-deildinni á EM. Körfubolti 14.8.2018 21:04
Breyttu aldargamallri kirkju í körfuboltasal Epiphany kirkjan í Chicago hefur fengið nýtt hlutverk þökk sé hjálp frá Nike íþróttavöruframleiðandanum. Körfubolti 13.8.2018 15:53
Ástþór Atli með stórleik í sigri Íslands Ísland vann sannfærandi sigur nú rétt í þessu á Ungverjalandi í þriðja leiknum sínum í B-deild Evrópumóts 16 ára og yngri. Körfubolti 11.8.2018 14:41
Skellur gegn Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75. Körfubolti 10.8.2018 18:51
Tap gegn Kýpur í fjórða leik Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði fyrir Kýpur í fjórða leik sínum á EM U18 í Austurríki. Körfubolti 7.8.2018 13:29
Strákarnir enduðu EM á stórsigri Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum átján ára og yngri lenti í 15. sæti á EM U18 sem fór fram í Skopje í Makedóníu síðustu vikuna. Körfubolti 5.8.2018 14:00
Stelpurnar unnu 52 stiga sigur á Georgíu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri er komið á blað á Evrópumótinu í Austurríki. Körfubolti 4.8.2018 20:57
Stelpurnar steinlágu fyrir Portúgal í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði stórt í fyrsta leik á EM í Austurríki. Körfubolti 3.8.2018 17:45
Fimmta tapið kom gegn Búlgaríu Strákarnir okkar spila um sæti þrettán til sextán á EM U18 ára. Körfubolti 3.8.2018 16:16
Feðurnir léku saman hjá Haukum en nú eru synirnir í Barcelona Hvern hefði grunað það þegar þeir Jón Arnar Ingvarsson og Pálmar SIgurðsson léku saman hjá Haukum? Körfubolti 3.8.2018 11:57
Kári búinn að semja við Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Körfubolti 3.8.2018 09:45
Kári orðaður við stórlið Barcelona Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando. Körfubolti 2.8.2018 13:34
Skellur gegn Ísrael Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje. Körfubolti 1.8.2018 16:14
Tryggvi spilar með liði Obradoiro í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur. Körfubolti 1.8.2018 10:17
Þriðja tapið hjá strákunum í Makedóníu Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði þriðja leik sínum í riðlakeppni EM U18 gegn Hollendingum í dag. Körfubolti 29.7.2018 14:07
Stórt tap gegn Tékkum Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum. Körfubolti 28.7.2018 14:58
Grátleg tap gegn heimamönnum hjá U18 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átján ára og yngri tapaði grátlega fyrir Makedóníu í fyrsta leik liðsins á EM í Skopje, 62-60. Körfubolti 27.7.2018 18:58
Tryggvi sendur á lán í vetur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma. Körfubolti 25.7.2018 10:39
Íslandsmeistaraþjálfari í 2. deildina Hrafn Kristjánsson tekur við liði Álftanes eftir að gera Stjörnuna síðast að bikarmeisturum árið 2015. Körfubolti 20.7.2018 09:57
Samtals 44 leikja bönn fyrir slagsmálin á Filippseyjum Alþjóðakörfuknattleikssambandið dæmdi þrettán leikmenn í bann eftir slagsmál sem brutust út í leik landsliða Filippseyja og Ástralíu fyrr í sumar. Körfubolti 19.7.2018 10:35
Ömurlegur fyrsti leikhluti varð strákunum að falli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði í kvöld fyrir Þjóðverjum í 16-liða úrslitum A-deildar á EM. Körfubolti 18.7.2018 20:33
Haukur Helgi heldur sig í Frakklandi en semur við nýtt lið Haukur Helgi Pálsson hefur skrifað undir samning við franska féagið Nanterre 92 en félagið tilkynnti þetta í kvöld. Hann heldur sig því í sömu deild. Körfubolti 18.7.2018 18:43
Þriðji skellur strákanna í Þýskalandi Íslenska U20 ára landsliðið tapaði öllum leikjunum í riðlakeppni EM. Körfubolti 16.7.2018 15:32
Sjáðu leikmenn ráðast á dómara í körfuboltaleik Körfuboltaleikur í Atlanta í Bandaríkjunum endaði mjög illa á dögunum þegar urðu slagsmál á milli leikmanna og dómara leiksins. Körfubolti 9.7.2018 11:20
Íslenska liðið með tveggja stiga sigur á Danmörku Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins. Körfubolti 8.7.2018 16:29
Benedikt: Veit við eigum eftir að komast á stórmót aftur Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði í gær gegn Finnum í undankeppni HM og er úr leik í keppninni. Tapið þýðir að íslenska liðið þarf að fara í forkeppni fyrir undankeppni EM. Körfubolti 3.7.2018 18:58
Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM. Körfubolti 3.7.2018 02:02
Tap gegn Finnum og Ísland úr leik Ísland er úr leik í undankeppni HM eftir fjórtán stiga tap fyrir Finnum ytra. Ísland lauk leik á botni F riðils. Körfubolti 2.7.2018 10:41
Sjáðu rosaleg slagsmál í leik í undankeppni HM í körfubolta Allt sauð upp úr í leik Ástralíu og Filippseyja í Asíuhluta undankeppni HM í körfubolta og þrettán leikmenn voru á endanum reknir út úr húsi. Körfubolti 2.7.2018 15:03