Körfubolti „Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55 „Ég held að þetta komi bara með reynslunni“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, er kominn í snemmbúið sumarfrí eftir tap gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16.4.2024 21:41 „Náðum að valta yfir þær í seinni hálfleik“ Það var sigurreifur og kampakátur Þorleifur Ólafsson sem mætti í viðtal eftir sigur hans kvenna í Grindavík á Þór í Smáranum í kvöld, 93-75. Sópurinn á loft og Grindavík komið nokkuð örugglega í 4-liða úrslit Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16.4.2024 21:22 Leggur skóna á hilluna Kraftframherjinn Blake Griffin hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Hann lék með Boston Celtics á síðustu leiktíð en hefur verið án liðs síðan síðasta sumar. Körfubolti 16.4.2024 18:30 „Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. Körfubolti 15.4.2024 21:30 „Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15.4.2024 21:16 Lögmál leiksins: Maður fólksins gaf vængi Lögmál leiksins er á sínum stað í kvöld. Þar verður farið verður yfir kostulegt atvik úr leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í lokaumferð deildarkeppni NBA. Boban Marjanović ákvað þá að klúðra vítaskoti viljandi til að gefa stuðningsfólki beggja liða kjúklingavængi. Körfubolti 15.4.2024 17:30 Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01 Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04 Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 18:46 Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 18:15 Lokaumferð NBA-deildarinnar aldrei verið jafn spennandi Í kvöld fer 82. og síðasta umferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fram. Eins ótrúlega og það hljómar þá er fjöldi leikja sem skipta enn máli enda gríðarlega margt sem getur breyst eftir lokaumferðina. Körfubolti 14.4.2024 08:01 „Eðlilegt að þær skíti aðeins í heyið“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Staðan í einvígi Stjörnunnar og Hauka nú 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Arnar talaði aðallega um vonda kaflann hjá liðinu sem kom undir lokin þegar Haukar pressuðu af miklum krafti. Körfubolti 13.4.2024 21:31 „Héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, hafði ýmislegt við leik sinna kvenna að athuga í kvöld en var engu að síður stoltur af því hversu sterkar þær voru á svellinu þegar á reyndi og lokuðu leiknum en lokatölur á Akureyri urðu 85-101. Körfubolti 13.4.2024 19:30 „Ekki uppleggið að fá á sig hundrað stig“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyrar, var svekktur með tap sinna kvenna gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta en taldi að Þórsarar hefðu einfaldlega tapað gegn liði með meiri breidd að þessu sinni. Körfubolti 13.4.2024 19:12 Sóparnir á lofti í 1. deildinni Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í kvöld og fóru sóparnir á loft í báðum viðureignum. Körfubolti 12.4.2024 23:00 Segir LeBron James stýra umræðunni um eigið ágæti Kwame Brown, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA árið 2001, fullyrti í viðtali á dögunum að enginn leikmaður í NBA telji LeBron James vera besta leikmann allra tíma. James sjálfur stýri umræðunni og afvegaleiði í gegnum ítök sín í fjölmiðlum. Körfubolti 12.4.2024 20:33 Dauðvona ef hann fær ekki nýtt nýra Troðslukóngurinn og fyrrverandi NBA-stjarnan Nate Robinson segist ekki eiga langt eftir ólifað finnist ekki nýtt nýra fyrir hann, eftir fjögurra ára leit vegna nýrnabilunar. Körfubolti 11.4.2024 13:31 „Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 23:20 „Þegar þú ferð inn á bókasafn og ferð að klappa og góla þá heyrist hátt“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var nokkuð brattur þrátt fyrir tap í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni efstu deildar en Valsmenn fóru með sigur af hólmi í leik kvöldsins, 94-75. Körfubolti 10.4.2024 22:39 „Vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:38 „Veit að þetta er löng og ströng sería og við erum yfir eins og er“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:23 Uppgjörið: Valur - Höttur 94-75 | Öruggur heimasigur í tímamótaleik gestanna Deildarmeistarar Vals tóku á móti Hetti í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla en þetta er í fyrsta sinn sem Hattarmenn komast í úrslitakeppnina svo að leikurinn var sögulegur. Körfubolti 10.4.2024 19:30 „Mikið af mistökum en seinni hálfleikur mikið skárri en fyrri“ Keflavík lagði Fjölni af velli 83-58 í fyrsta leik liðana í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.4.2024 22:01 „Hún er líklega ristarbrotin“ Í kvöld var deildarmyrkvi á sólu og það kannski í takt við þann atburð að Valskonur sáu aldrei til sólar í Njarðvík í kvöld, ef frá er talinn fyrsti leikhlutinn. Körfubolti 8.4.2024 21:46 Rodriguez kom Grindavík yfir í einvíginu gegn Þór Grindavík er komið yfir gegn Þór Akureyri í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sjö stiga sigur, 94-87, þar sem Danielle Rodriguez fór hreinlega á kostum. Körfubolti 8.4.2024 20:59 Hefur trú á að kvennaíþróttir geti vaxið enn frekar Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru. Körfubolti 8.4.2024 20:00 „Ekki allt satt og rétt í þessari yfirlýsingu“ Mótastjóri KKÍ segir ekki allt satt og rétt sem fram hafi komið í yfirlýsingu Grindavíkur vegna Íslandsmóts 11 ára drengja um helgina. Hann segir ljótt að gera hlutina eins og Grindvíkingar hafi gert. Körfubolti 6.4.2024 14:20 Randle undir hnífinn og missir af úrslitakeppninni með Knicks Julius Randle hefur undanfarnar vikur gert allt sem hann getur til að vera klár fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er ljóst að hann þarf að fara undir hnífinn og verður því ekki með New York Knicks fyrr en á næstu leiktíð. Körfubolti 5.4.2024 15:31 Gert upp á milli strákaliða eftir getu: „Blaut tuska í andlit drengjanna“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér harðyrta yfirlýsingu vegna Íslandsmóts 11 ára drengja sem fara á fram á Ísafirði um helgina. Í henni segir að KKÍ hafi gert upp á milli iðkenda, með því að fækka leikjum liða í B-, C- og D-riðli en ekki í A-riðli. Körfubolti 5.4.2024 14:39 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 219 ›
„Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55
„Ég held að þetta komi bara með reynslunni“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, er kominn í snemmbúið sumarfrí eftir tap gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16.4.2024 21:41
„Náðum að valta yfir þær í seinni hálfleik“ Það var sigurreifur og kampakátur Þorleifur Ólafsson sem mætti í viðtal eftir sigur hans kvenna í Grindavík á Þór í Smáranum í kvöld, 93-75. Sópurinn á loft og Grindavík komið nokkuð örugglega í 4-liða úrslit Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16.4.2024 21:22
Leggur skóna á hilluna Kraftframherjinn Blake Griffin hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Hann lék með Boston Celtics á síðustu leiktíð en hefur verið án liðs síðan síðasta sumar. Körfubolti 16.4.2024 18:30
„Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. Körfubolti 15.4.2024 21:30
„Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15.4.2024 21:16
Lögmál leiksins: Maður fólksins gaf vængi Lögmál leiksins er á sínum stað í kvöld. Þar verður farið verður yfir kostulegt atvik úr leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í lokaumferð deildarkeppni NBA. Boban Marjanović ákvað þá að klúðra vítaskoti viljandi til að gefa stuðningsfólki beggja liða kjúklingavængi. Körfubolti 15.4.2024 17:30
Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01
Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04
Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 18:46
Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 18:15
Lokaumferð NBA-deildarinnar aldrei verið jafn spennandi Í kvöld fer 82. og síðasta umferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fram. Eins ótrúlega og það hljómar þá er fjöldi leikja sem skipta enn máli enda gríðarlega margt sem getur breyst eftir lokaumferðina. Körfubolti 14.4.2024 08:01
„Eðlilegt að þær skíti aðeins í heyið“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Staðan í einvígi Stjörnunnar og Hauka nú 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Arnar talaði aðallega um vonda kaflann hjá liðinu sem kom undir lokin þegar Haukar pressuðu af miklum krafti. Körfubolti 13.4.2024 21:31
„Héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, hafði ýmislegt við leik sinna kvenna að athuga í kvöld en var engu að síður stoltur af því hversu sterkar þær voru á svellinu þegar á reyndi og lokuðu leiknum en lokatölur á Akureyri urðu 85-101. Körfubolti 13.4.2024 19:30
„Ekki uppleggið að fá á sig hundrað stig“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyrar, var svekktur með tap sinna kvenna gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta en taldi að Þórsarar hefðu einfaldlega tapað gegn liði með meiri breidd að þessu sinni. Körfubolti 13.4.2024 19:12
Sóparnir á lofti í 1. deildinni Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í kvöld og fóru sóparnir á loft í báðum viðureignum. Körfubolti 12.4.2024 23:00
Segir LeBron James stýra umræðunni um eigið ágæti Kwame Brown, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA árið 2001, fullyrti í viðtali á dögunum að enginn leikmaður í NBA telji LeBron James vera besta leikmann allra tíma. James sjálfur stýri umræðunni og afvegaleiði í gegnum ítök sín í fjölmiðlum. Körfubolti 12.4.2024 20:33
Dauðvona ef hann fær ekki nýtt nýra Troðslukóngurinn og fyrrverandi NBA-stjarnan Nate Robinson segist ekki eiga langt eftir ólifað finnist ekki nýtt nýra fyrir hann, eftir fjögurra ára leit vegna nýrnabilunar. Körfubolti 11.4.2024 13:31
„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 23:20
„Þegar þú ferð inn á bókasafn og ferð að klappa og góla þá heyrist hátt“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var nokkuð brattur þrátt fyrir tap í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni efstu deildar en Valsmenn fóru með sigur af hólmi í leik kvöldsins, 94-75. Körfubolti 10.4.2024 22:39
„Vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:38
„Veit að þetta er löng og ströng sería og við erum yfir eins og er“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:23
Uppgjörið: Valur - Höttur 94-75 | Öruggur heimasigur í tímamótaleik gestanna Deildarmeistarar Vals tóku á móti Hetti í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla en þetta er í fyrsta sinn sem Hattarmenn komast í úrslitakeppnina svo að leikurinn var sögulegur. Körfubolti 10.4.2024 19:30
„Mikið af mistökum en seinni hálfleikur mikið skárri en fyrri“ Keflavík lagði Fjölni af velli 83-58 í fyrsta leik liðana í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.4.2024 22:01
„Hún er líklega ristarbrotin“ Í kvöld var deildarmyrkvi á sólu og það kannski í takt við þann atburð að Valskonur sáu aldrei til sólar í Njarðvík í kvöld, ef frá er talinn fyrsti leikhlutinn. Körfubolti 8.4.2024 21:46
Rodriguez kom Grindavík yfir í einvíginu gegn Þór Grindavík er komið yfir gegn Þór Akureyri í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sjö stiga sigur, 94-87, þar sem Danielle Rodriguez fór hreinlega á kostum. Körfubolti 8.4.2024 20:59
Hefur trú á að kvennaíþróttir geti vaxið enn frekar Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru. Körfubolti 8.4.2024 20:00
„Ekki allt satt og rétt í þessari yfirlýsingu“ Mótastjóri KKÍ segir ekki allt satt og rétt sem fram hafi komið í yfirlýsingu Grindavíkur vegna Íslandsmóts 11 ára drengja um helgina. Hann segir ljótt að gera hlutina eins og Grindvíkingar hafi gert. Körfubolti 6.4.2024 14:20
Randle undir hnífinn og missir af úrslitakeppninni með Knicks Julius Randle hefur undanfarnar vikur gert allt sem hann getur til að vera klár fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er ljóst að hann þarf að fara undir hnífinn og verður því ekki með New York Knicks fyrr en á næstu leiktíð. Körfubolti 5.4.2024 15:31
Gert upp á milli strákaliða eftir getu: „Blaut tuska í andlit drengjanna“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér harðyrta yfirlýsingu vegna Íslandsmóts 11 ára drengja sem fara á fram á Ísafirði um helgina. Í henni segir að KKÍ hafi gert upp á milli iðkenda, með því að fækka leikjum liða í B-, C- og D-riðli en ekki í A-riðli. Körfubolti 5.4.2024 14:39