Körfubolti Bríet Sif og Elísabeth til liðs við Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Bríeti Sif Hinriksdóttur og Elísubeth Ýr Ægisdóttir fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni. Körfubolti 9.7.2020 18:30 Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. Körfubolti 9.7.2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Körfubolti 8.7.2020 15:40 KKÍ hættir við þátttöku á Norðurlandamóti yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að hætta við þátttöku Íslands á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Finnlandi í byrjun ágúst. Körfubolti 8.7.2020 15:10 Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. Körfubolti 8.7.2020 11:30 Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“ „Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin. Körfubolti 7.7.2020 19:31 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. Körfubolti 1.7.2020 17:01 Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1.7.2020 13:30 Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Sport 28.6.2020 06:01 Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26.6.2020 06:01 Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 25.6.2020 17:05 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.6.2020 07:30 Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. Körfubolti 24.6.2020 22:46 Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Körfubolti 23.6.2020 19:00 Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. Körfubolti 22.6.2020 20:29 Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Allt leit út fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir hjá yngri landsliðunum í körfubolta í sumar vegna kórónuveirunnar en nú hefur orðið breyting á því. Körfubolti 22.6.2020 14:46 Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. Körfubolti 21.6.2020 07:01 Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19.6.2020 17:00 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. Körfubolti 18.6.2020 10:30 Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17.6.2020 06:01 Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16.6.2020 14:46 Haukur Helgi fer í nýtt lið Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun finna sér nýtt félag til að spila fyrir á næstu leiktíð eftir að samningur hans við Unics Kazan í Rússlandi rann út. Körfubolti 15.6.2020 07:31 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14.6.2020 10:01 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13.6.2020 09:16 Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 9.6.2020 20:35 Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 7.6.2020 06:01 Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5.6.2020 10:31 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5.6.2020 07:31 Lofa að koma naktir fram ef þeir ná markmiðum sínum Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer nýstárlegar leiðir í peningasöfnun. Körfubolti 3.6.2020 11:31 Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.6.2020 08:40 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 219 ›
Bríet Sif og Elísabeth til liðs við Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Bríeti Sif Hinriksdóttur og Elísubeth Ýr Ægisdóttir fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni. Körfubolti 9.7.2020 18:30
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. Körfubolti 9.7.2020 09:11
Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Körfubolti 8.7.2020 15:40
KKÍ hættir við þátttöku á Norðurlandamóti yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að hætta við þátttöku Íslands á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Finnlandi í byrjun ágúst. Körfubolti 8.7.2020 15:10
Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. Körfubolti 8.7.2020 11:30
Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“ „Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin. Körfubolti 7.7.2020 19:31
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. Körfubolti 1.7.2020 17:01
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1.7.2020 13:30
Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Sport 28.6.2020 06:01
Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26.6.2020 06:01
Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 25.6.2020 17:05
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.6.2020 07:30
Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. Körfubolti 24.6.2020 22:46
Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Körfubolti 23.6.2020 19:00
Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. Körfubolti 22.6.2020 20:29
Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Allt leit út fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir hjá yngri landsliðunum í körfubolta í sumar vegna kórónuveirunnar en nú hefur orðið breyting á því. Körfubolti 22.6.2020 14:46
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. Körfubolti 21.6.2020 07:01
Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19.6.2020 17:00
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. Körfubolti 18.6.2020 10:30
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17.6.2020 06:01
Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16.6.2020 14:46
Haukur Helgi fer í nýtt lið Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun finna sér nýtt félag til að spila fyrir á næstu leiktíð eftir að samningur hans við Unics Kazan í Rússlandi rann út. Körfubolti 15.6.2020 07:31
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14.6.2020 10:01
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13.6.2020 09:16
Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 9.6.2020 20:35
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 7.6.2020 06:01
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5.6.2020 10:31
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5.6.2020 07:31
Lofa að koma naktir fram ef þeir ná markmiðum sínum Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer nýstárlegar leiðir í peningasöfnun. Körfubolti 3.6.2020 11:31
Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.6.2020 08:40