Körfubolti Tryggvi Snær öflugur er Zaragoza tryggði sér toppsæti riðilsins Casademont Zaragoza vann öflugan tólf stiga sigur á Pszczólka Start Lublin í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, lokatölur 94-82. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik í liði Zaragoza. Körfubolti 19.1.2021 21:45 Ég held að ég hafi ekki það mikil völd Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87. Körfubolti 15.1.2021 22:46 Þægilegt hjá Valencia í EuroLeague Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu stórsigur á Rauðu Stjörnunni er liðin mættust í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 91-71 Valencia í vil. Körfubolti 15.1.2021 22:15 Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15.1.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15.1.2021 17:31 Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Körfubolti 15.1.2021 17:15 Dagskráin í dag: Körfuboltinn fer aftur af stað á Íslandi Íslenskt íþróttalíf fer aftur af stað í kvöld er tveir leikir í Dominos-deild kvenna sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Sport 13.1.2021 06:00 Valencia tapaði stórt á Ítalíu Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu með fimmtán stiga mun gegn Olimpia Milano á útivelli í EuroLeague í kvöld, lokatölur 95-80. Valencia er þar með ekki lengur meðal átta efstu liða deildarinnar. Körfubolti 12.1.2021 21:45 Burstaði pabba sinn í sögulegum leik Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans. Körfubolti 12.1.2021 09:30 Elvar Már með tvöfalda tvennu í sigri Elvar Már Friðriksson skoraði ellefu stig og gaf sömuleiðis ellefu stoðsendingar í 94-88 sigri Siauliai á Neptunas í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Elvar leikur með fyrrnefnda liðinu. Körfubolti 10.1.2021 17:15 Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku. Körfubolti 9.1.2021 23:01 Frábær frammistaða Elvars í ótrúlegri endurkomu | Myndband Elvar Már Friðriksson fór á kostum er lið hans Šiauliai tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Litháen. Körfubolti 5.1.2021 22:30 Tryggvi skilaði sextán framlagspunktum í Meistaradeildinni Tryggvi Hrafn Hlinason átti flottan leik fyrir Zaragoza er liðið vann 98-92 sigur á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta. Körfubolti 5.1.2021 18:01 Þurftu að spila körfuboltaleiki sína með grímur Leikmenn körfuboltaliða Boston University hafa líklega aldrei spilað körfuboltaleik eins og í gær. Körfubolti 5.1.2021 13:01 Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Körfubolti 31.12.2020 22:00 Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. Körfubolti 31.12.2020 17:31 Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. Körfubolti 31.12.2020 10:00 Martin fagnaði öðru sætinu í íþróttamanni ársins með níu stigum Martin Hermannsson skoraði níu stig er Valencia tapaði með minnsta mun fyrir Baskonia í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld, 71-70. Körfubolti 29.12.2020 21:48 Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28.12.2020 19:00 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27.12.2020 20:31 Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24.12.2020 06:01 NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23.12.2020 21:01 Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Körfubolti 17.12.2020 12:30 Kári Jónsson með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna. Körfubolti 17.12.2020 09:51 Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfubolti 16.12.2020 14:45 Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00 Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað „Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu. Lífið 15.12.2020 12:15 Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14.12.2020 16:00 Valencia steig upp í síðasta leikhluta og landaði sigri Martin Hermannsson og félagar í Valencia virtust ætla að tapa enn einum leiknum í spænsku úrvalsdeildinni í dag en liðið steig heldur betur upp í síðasta leikhluta leiksins og vann á endanum fimm stiga sigur, 86-81. Körfubolti 13.12.2020 13:05 LeBron James valinn íþróttamaður ársins hjá Time Þrátt fyrir að verða meistari með Los Angeles Lakers á einu undarlegasta NBA-tímabili í manna minnum þá er það sem LeBron afrekaði utan vallar það sem leiddi til þess að tímaritið Time valdi hann íþróttamann ársins. Körfubolti 11.12.2020 17:01 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 219 ›
Tryggvi Snær öflugur er Zaragoza tryggði sér toppsæti riðilsins Casademont Zaragoza vann öflugan tólf stiga sigur á Pszczólka Start Lublin í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, lokatölur 94-82. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik í liði Zaragoza. Körfubolti 19.1.2021 21:45
Ég held að ég hafi ekki það mikil völd Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87. Körfubolti 15.1.2021 22:46
Þægilegt hjá Valencia í EuroLeague Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu stórsigur á Rauðu Stjörnunni er liðin mættust í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 91-71 Valencia í vil. Körfubolti 15.1.2021 22:15
Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15.1.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15.1.2021 17:31
Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Körfubolti 15.1.2021 17:15
Dagskráin í dag: Körfuboltinn fer aftur af stað á Íslandi Íslenskt íþróttalíf fer aftur af stað í kvöld er tveir leikir í Dominos-deild kvenna sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Sport 13.1.2021 06:00
Valencia tapaði stórt á Ítalíu Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu með fimmtán stiga mun gegn Olimpia Milano á útivelli í EuroLeague í kvöld, lokatölur 95-80. Valencia er þar með ekki lengur meðal átta efstu liða deildarinnar. Körfubolti 12.1.2021 21:45
Burstaði pabba sinn í sögulegum leik Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans. Körfubolti 12.1.2021 09:30
Elvar Már með tvöfalda tvennu í sigri Elvar Már Friðriksson skoraði ellefu stig og gaf sömuleiðis ellefu stoðsendingar í 94-88 sigri Siauliai á Neptunas í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Elvar leikur með fyrrnefnda liðinu. Körfubolti 10.1.2021 17:15
Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku. Körfubolti 9.1.2021 23:01
Frábær frammistaða Elvars í ótrúlegri endurkomu | Myndband Elvar Már Friðriksson fór á kostum er lið hans Šiauliai tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Litháen. Körfubolti 5.1.2021 22:30
Tryggvi skilaði sextán framlagspunktum í Meistaradeildinni Tryggvi Hrafn Hlinason átti flottan leik fyrir Zaragoza er liðið vann 98-92 sigur á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta. Körfubolti 5.1.2021 18:01
Þurftu að spila körfuboltaleiki sína með grímur Leikmenn körfuboltaliða Boston University hafa líklega aldrei spilað körfuboltaleik eins og í gær. Körfubolti 5.1.2021 13:01
Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Körfubolti 31.12.2020 22:00
Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. Körfubolti 31.12.2020 17:31
Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. Körfubolti 31.12.2020 10:00
Martin fagnaði öðru sætinu í íþróttamanni ársins með níu stigum Martin Hermannsson skoraði níu stig er Valencia tapaði með minnsta mun fyrir Baskonia í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld, 71-70. Körfubolti 29.12.2020 21:48
Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28.12.2020 19:00
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27.12.2020 20:31
Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24.12.2020 06:01
NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23.12.2020 21:01
Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Körfubolti 17.12.2020 12:30
Kári Jónsson með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna. Körfubolti 17.12.2020 09:51
Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfubolti 16.12.2020 14:45
Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00
Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað „Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu. Lífið 15.12.2020 12:15
Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14.12.2020 16:00
Valencia steig upp í síðasta leikhluta og landaði sigri Martin Hermannsson og félagar í Valencia virtust ætla að tapa enn einum leiknum í spænsku úrvalsdeildinni í dag en liðið steig heldur betur upp í síðasta leikhluta leiksins og vann á endanum fimm stiga sigur, 86-81. Körfubolti 13.12.2020 13:05
LeBron James valinn íþróttamaður ársins hjá Time Þrátt fyrir að verða meistari með Los Angeles Lakers á einu undarlegasta NBA-tímabili í manna minnum þá er það sem LeBron afrekaði utan vallar það sem leiddi til þess að tímaritið Time valdi hann íþróttamann ársins. Körfubolti 11.12.2020 17:01