Körfubolti Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Körfubolti 13.8.2021 12:01 Jón Axel fékk aðeins sex mínútur í fyrsta sigri Suns í sumardeildinni Jón Axel Guðmundsson fékk ekki margar mínútur er Phoenix Suns vann sex stiga sigur á Denver Nuggets í sumardeild NBA í körfubolta, lokatölur 90-84. Körfubolti 13.8.2021 07:30 Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. Körfubolti 12.8.2021 17:31 Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. Körfubolti 12.8.2021 12:00 Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 11.8.2021 12:45 Martin Hermansson: Manni svona dreymir um að ná verkefni þar sem að við erum allir með og það vantar engann Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum og Svartfellingum í vikunni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, gaf ekki kost á sér þar sem að hann þarf að vera mættur til æfinga með félagsliði sínu næsta mánudag. Körfubolti 10.8.2021 19:16 Luka skrifaði undir risasamning og verður áfram hjá Mavericks Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Er samningurinn til fimm ára og skilar Luka 207 milljónum Bandaríkjadala í laun eða um 26 milljarða íslenskra króna. Körfubolti 10.8.2021 09:30 Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30 Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6.8.2021 09:01 Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5.8.2021 12:57 Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5.8.2021 06:58 Stal tíu boltum í sigri á Dönum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta vann tíu stiga sigur á Dönum, 58-48, á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi. Körfubolti 4.8.2021 16:05 Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3.8.2021 13:50 Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3.8.2021 07:25 Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31.7.2021 13:44 Luka Doncic með stig á mínútu í stórsigri á heimamönnum Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu áttu ekki í miklum erfiðleikum með að landa sínum öðrum sigri á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Körfubolti 29.7.2021 08:35 Bandaríska körfuboltalandsliðið svaraði fyrir sig með risasigri í nótt Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið á blað á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir 54 stiga sigur á Íran, 120-66, í öðrum leik sínum á leikunum. Körfubolti 28.7.2021 07:30 Luka skoraði 48 stig á aðeins 31 mínútu Slóvenski bakvörðurinn Luka Doncic mun fara langt með lið sitt á Ólympíuleikunum í Tókýó ef hann ætlar að spila áfram eins vel og hann gerði í nótt. Körfubolti 26.7.2021 10:01 Fjöldi meiðsla vonbrigði, margir komu á óvart, Bucks unnu verðskuldað og Giannis á nóg inni Vísir ræddi við tvo ofvita þegar kemur að körfubolta um NBA-tímabilið sem endaði nú á dögunum. Milwaukee Bucks stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-2 sigur Phoenix Suns í úrslitaeinvíginu. Svöruðu þeir nokkrum spurningum varðandi þetta magnaða tímabil. Körfubolti 24.7.2021 08:01 Frá mögrum táningi yfir í besta leikmann deildarinnar Saga Giannis Antetokounmpo – gríska goðsins – er engum lík. Æviskeið hans er ólíkt flestum þeim sem hafa komist á topp NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22.7.2021 10:01 Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22.7.2021 08:31 NBA dagsins: Gríska goðið sá til þess að Hirtirnir unnu fyrsta titilinn í 50 ár Giannis Antetokounmpo var allt í öllu þegar Milwaukee Bucks tryggði sér loksins NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Liðið vann Phoenix Suns 105-98 í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar og tryggði sér þar með 4-2 sigur í einvíginu og titilinn í leiðinni. Körfubolti 21.7.2021 15:01 „Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. Körfubolti 21.7.2021 09:06 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. Körfubolti 21.7.2021 08:00 Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. Körfubolti 21.7.2021 07:31 Giannis var ekki byrjaður að æfa körfubolta þegar LeBron komst í úrslit í fyrsta sinn Það vakti mikla athygli þegar LeBron James sást í fremstu röð meðal áhorfenda á fimmta leik Milwaukee Bucks og Phoenix Suns í úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20.7.2021 07:30 Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 16.7.2021 16:00 Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Körfubolti 16.7.2021 12:00 Lebron segist vilja enda ferilinn hjá Lakers Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James sagði í viðtali fyrir skömmu að hann ætlaði sér að enda ferilinn hjá Los Angeles Lakers. Þó ekki fyrr en eftir fjögur til sjö ár en Lebron er 36 ára gamall í dag. Körfubolti 13.7.2021 11:30 Mirza skiptir Garðabænum út fyrir Grafarvoginn Mirza Sarajlija hefur samið við Fjölni í 1. deild karla í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Mirza lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en mun nú færa sig niður um deild. Körfubolti 11.7.2021 14:30 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 219 ›
Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Körfubolti 13.8.2021 12:01
Jón Axel fékk aðeins sex mínútur í fyrsta sigri Suns í sumardeildinni Jón Axel Guðmundsson fékk ekki margar mínútur er Phoenix Suns vann sex stiga sigur á Denver Nuggets í sumardeild NBA í körfubolta, lokatölur 90-84. Körfubolti 13.8.2021 07:30
Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. Körfubolti 12.8.2021 17:31
Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. Körfubolti 12.8.2021 12:00
Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 11.8.2021 12:45
Martin Hermansson: Manni svona dreymir um að ná verkefni þar sem að við erum allir með og það vantar engann Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum og Svartfellingum í vikunni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, gaf ekki kost á sér þar sem að hann þarf að vera mættur til æfinga með félagsliði sínu næsta mánudag. Körfubolti 10.8.2021 19:16
Luka skrifaði undir risasamning og verður áfram hjá Mavericks Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Er samningurinn til fimm ára og skilar Luka 207 milljónum Bandaríkjadala í laun eða um 26 milljarða íslenskra króna. Körfubolti 10.8.2021 09:30
Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30
Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6.8.2021 09:01
Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5.8.2021 12:57
Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5.8.2021 06:58
Stal tíu boltum í sigri á Dönum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta vann tíu stiga sigur á Dönum, 58-48, á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi. Körfubolti 4.8.2021 16:05
Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3.8.2021 13:50
Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3.8.2021 07:25
Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31.7.2021 13:44
Luka Doncic með stig á mínútu í stórsigri á heimamönnum Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu áttu ekki í miklum erfiðleikum með að landa sínum öðrum sigri á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Körfubolti 29.7.2021 08:35
Bandaríska körfuboltalandsliðið svaraði fyrir sig með risasigri í nótt Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið á blað á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir 54 stiga sigur á Íran, 120-66, í öðrum leik sínum á leikunum. Körfubolti 28.7.2021 07:30
Luka skoraði 48 stig á aðeins 31 mínútu Slóvenski bakvörðurinn Luka Doncic mun fara langt með lið sitt á Ólympíuleikunum í Tókýó ef hann ætlar að spila áfram eins vel og hann gerði í nótt. Körfubolti 26.7.2021 10:01
Fjöldi meiðsla vonbrigði, margir komu á óvart, Bucks unnu verðskuldað og Giannis á nóg inni Vísir ræddi við tvo ofvita þegar kemur að körfubolta um NBA-tímabilið sem endaði nú á dögunum. Milwaukee Bucks stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-2 sigur Phoenix Suns í úrslitaeinvíginu. Svöruðu þeir nokkrum spurningum varðandi þetta magnaða tímabil. Körfubolti 24.7.2021 08:01
Frá mögrum táningi yfir í besta leikmann deildarinnar Saga Giannis Antetokounmpo – gríska goðsins – er engum lík. Æviskeið hans er ólíkt flestum þeim sem hafa komist á topp NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22.7.2021 10:01
Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22.7.2021 08:31
NBA dagsins: Gríska goðið sá til þess að Hirtirnir unnu fyrsta titilinn í 50 ár Giannis Antetokounmpo var allt í öllu þegar Milwaukee Bucks tryggði sér loksins NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Liðið vann Phoenix Suns 105-98 í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar og tryggði sér þar með 4-2 sigur í einvíginu og titilinn í leiðinni. Körfubolti 21.7.2021 15:01
„Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. Körfubolti 21.7.2021 09:06
Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. Körfubolti 21.7.2021 08:00
Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. Körfubolti 21.7.2021 07:31
Giannis var ekki byrjaður að æfa körfubolta þegar LeBron komst í úrslit í fyrsta sinn Það vakti mikla athygli þegar LeBron James sást í fremstu röð meðal áhorfenda á fimmta leik Milwaukee Bucks og Phoenix Suns í úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20.7.2021 07:30
Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 16.7.2021 16:00
Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Körfubolti 16.7.2021 12:00
Lebron segist vilja enda ferilinn hjá Lakers Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James sagði í viðtali fyrir skömmu að hann ætlaði sér að enda ferilinn hjá Los Angeles Lakers. Þó ekki fyrr en eftir fjögur til sjö ár en Lebron er 36 ára gamall í dag. Körfubolti 13.7.2021 11:30
Mirza skiptir Garðabænum út fyrir Grafarvoginn Mirza Sarajlija hefur samið við Fjölni í 1. deild karla í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Mirza lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en mun nú færa sig niður um deild. Körfubolti 11.7.2021 14:30