Körfubolti Kári lét rigna þristum fyrir framan fjölskylduna | Myndband Kári Jónsson fór á kostum fyrir Drexel í bandarísku háskólakörfunni í nótt. Körfubolti 10.2.2017 12:59 Rútubílstjórinn fór á barinn Gærkvöldið fór ekki vel hjá körfuboltaliði Saint Louis háskólans. Körfubolti 9.2.2017 10:25 Árið 2017 byrjar ekki nógu vel hjá Kanínunum hans Arnars Lærisveinar Arnars Guðjónssonar í Svendborg Rabbits töpuðu í kvöld á útivelli á móti Team FOG Naestved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 9.2.2017 19:12 Sandra Lind og félagar unnu Súperkonurnar Landsliðskonan Sandra Lind Þrastardóttir fagnaði sigri með liði sínu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2017 17:47 Hrun í lokin og annað tapið í röð hjá Martin og félögum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres þurftu að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld í frönsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.2.2017 20:39 Vildi fá að spila með strákunum en var í staðinn rekin úr skólanum Körfuboltastelpa í New Jersey hefur verið rekinn úr skólanum fyrir það eitt að vilja spila áfram körfubolta fyrir skólann sinn eftir að kvennalið skólans var lagt niður. Körfubolti 2.2.2017 17:51 Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni. Körfubolti 2.2.2017 15:07 Jakob og félagar enduðu taphrinuna í kvöld Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket unnu mikilvægan átta stiga heimasigur á KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.2.2017 20:21 Stórleikur Stefan Bonneau dugði Kanínunum ekki Íslendingaliðið Svendborg Rabbits varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli á móti Randers Cimbria í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.2.2017 20:07 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 Elvar Már leikmaður vikunnar Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. Körfubolti 31.1.2017 09:20 Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 20:01 Körfuboltamaður missti augað í miðjum leik: „Ég gat enn þá séð með auganu“ Hann gat enn séð með auganum þó það væri hangandi úti á kinn. Körfubolti 27.1.2017 09:47 Frábær vika Kristófers Acox varð enn betri í gær Kristófer Acox átti frábæra viku með Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hans skilaði íslenska landsliðsmanninum útnefningunni leikmaður vikunnar í Southern Conference. Körfubolti 25.1.2017 09:57 Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. Körfubolti 25.1.2017 11:04 Jakob stigahæstur í tapleik gegn toppliðinu Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, er á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 24.1.2017 20:08 Þrjár körfur í röð frá miðju voru ekkert mál fyrir þennan 11 ára strák | Myndband Það var tilviljun að myndavélin var í gangi á gólfinu en það leit ekki út fyrir að það væri mikil tilviljun á bak við óvænta skotnýtingu Asher Lucas í hálfleik á leik North Carolina og NC State í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 23.1.2017 10:13 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega fyrir Charleville í frönsku B-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.1.2017 17:33 Martin stigahæstur á vellinum í endurkomusigri Martin Hermannsson skoraði 28 stig þegar Charleville-Mézières vann fimm stiga sigur, 80-85, á Saint-Quentin í frönsku B-deildinni í kvöld. Körfubolti 20.1.2017 21:07 Elvar Már komst á lista yfir þá bestu í sinni deild Íslenski leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson hefur átt flott tímabil með Barry-háskólanum á Flórída og kemur nú til greina sem einn af bestu leikmönnunum á hans stigi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 18.1.2017 09:48 Haukur Helgi frákasta- og stoðsendingahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik þegar Rouen tapaði fyrir Aix-Maurienne, 95-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2017 22:23 Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10.1.2017 09:55 Stelpurnar slógust í bandaríska háskólakörfuboltanum | Myndband Það sauð upp úr í leik Utah State og UNLV í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina sem endaði með að átta leikmenn voru reknir út úr húsi. Körfubolti 9.1.2017 00:05 Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil. Körfubolti 8.1.2017 22:29 Elvar Már stoðsendingahæstur í háspennuleik Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Barry bar sigurorð af Eckerd, 95-97, í tvíframlengdum leik í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8.1.2017 11:18 Skoruðu tæpan helming stiga Canisius Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Körfubolti 7.1.2017 21:56 Marist-menn kaldir fyrir utan í tapi fyrir Rider Kristinn Pálsson og félagar í Marist biðu lægri hlut fyrir Rider, 73-62, í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 7.1.2017 11:12 Jakob stigahæstur í fjórða sigri Borås í röð Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket byrja nýja árið vel en liðið vann 35 stiga sigur á Umeå BSKT, 89-54, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2017 19:51 Bonneau stigahæstur í dramatískum sigri á toppliðinu Svendborg Rabbits, lið Arnar Guðjónssonar, vann eins stigs sigur á toppliði Horsens IC í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.1.2017 20:08 Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. Körfubolti 5.1.2017 18:41 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 219 ›
Kári lét rigna þristum fyrir framan fjölskylduna | Myndband Kári Jónsson fór á kostum fyrir Drexel í bandarísku háskólakörfunni í nótt. Körfubolti 10.2.2017 12:59
Rútubílstjórinn fór á barinn Gærkvöldið fór ekki vel hjá körfuboltaliði Saint Louis háskólans. Körfubolti 9.2.2017 10:25
Árið 2017 byrjar ekki nógu vel hjá Kanínunum hans Arnars Lærisveinar Arnars Guðjónssonar í Svendborg Rabbits töpuðu í kvöld á útivelli á móti Team FOG Naestved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 9.2.2017 19:12
Sandra Lind og félagar unnu Súperkonurnar Landsliðskonan Sandra Lind Þrastardóttir fagnaði sigri með liði sínu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2017 17:47
Hrun í lokin og annað tapið í röð hjá Martin og félögum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres þurftu að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld í frönsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.2.2017 20:39
Vildi fá að spila með strákunum en var í staðinn rekin úr skólanum Körfuboltastelpa í New Jersey hefur verið rekinn úr skólanum fyrir það eitt að vilja spila áfram körfubolta fyrir skólann sinn eftir að kvennalið skólans var lagt niður. Körfubolti 2.2.2017 17:51
Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni. Körfubolti 2.2.2017 15:07
Jakob og félagar enduðu taphrinuna í kvöld Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket unnu mikilvægan átta stiga heimasigur á KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.2.2017 20:21
Stórleikur Stefan Bonneau dugði Kanínunum ekki Íslendingaliðið Svendborg Rabbits varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli á móti Randers Cimbria í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.2.2017 20:07
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
Elvar Már leikmaður vikunnar Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. Körfubolti 31.1.2017 09:20
Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 20:01
Körfuboltamaður missti augað í miðjum leik: „Ég gat enn þá séð með auganu“ Hann gat enn séð með auganum þó það væri hangandi úti á kinn. Körfubolti 27.1.2017 09:47
Frábær vika Kristófers Acox varð enn betri í gær Kristófer Acox átti frábæra viku með Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hans skilaði íslenska landsliðsmanninum útnefningunni leikmaður vikunnar í Southern Conference. Körfubolti 25.1.2017 09:57
Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. Körfubolti 25.1.2017 11:04
Jakob stigahæstur í tapleik gegn toppliðinu Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, er á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 24.1.2017 20:08
Þrjár körfur í röð frá miðju voru ekkert mál fyrir þennan 11 ára strák | Myndband Það var tilviljun að myndavélin var í gangi á gólfinu en það leit ekki út fyrir að það væri mikil tilviljun á bak við óvænta skotnýtingu Asher Lucas í hálfleik á leik North Carolina og NC State í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 23.1.2017 10:13
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega fyrir Charleville í frönsku B-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.1.2017 17:33
Martin stigahæstur á vellinum í endurkomusigri Martin Hermannsson skoraði 28 stig þegar Charleville-Mézières vann fimm stiga sigur, 80-85, á Saint-Quentin í frönsku B-deildinni í kvöld. Körfubolti 20.1.2017 21:07
Elvar Már komst á lista yfir þá bestu í sinni deild Íslenski leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson hefur átt flott tímabil með Barry-háskólanum á Flórída og kemur nú til greina sem einn af bestu leikmönnunum á hans stigi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 18.1.2017 09:48
Haukur Helgi frákasta- og stoðsendingahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik þegar Rouen tapaði fyrir Aix-Maurienne, 95-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2017 22:23
Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10.1.2017 09:55
Stelpurnar slógust í bandaríska háskólakörfuboltanum | Myndband Það sauð upp úr í leik Utah State og UNLV í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina sem endaði með að átta leikmenn voru reknir út úr húsi. Körfubolti 9.1.2017 00:05
Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil. Körfubolti 8.1.2017 22:29
Elvar Már stoðsendingahæstur í háspennuleik Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Barry bar sigurorð af Eckerd, 95-97, í tvíframlengdum leik í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8.1.2017 11:18
Skoruðu tæpan helming stiga Canisius Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Körfubolti 7.1.2017 21:56
Marist-menn kaldir fyrir utan í tapi fyrir Rider Kristinn Pálsson og félagar í Marist biðu lægri hlut fyrir Rider, 73-62, í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 7.1.2017 11:12
Jakob stigahæstur í fjórða sigri Borås í röð Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket byrja nýja árið vel en liðið vann 35 stiga sigur á Umeå BSKT, 89-54, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2017 19:51
Bonneau stigahæstur í dramatískum sigri á toppliðinu Svendborg Rabbits, lið Arnar Guðjónssonar, vann eins stigs sigur á toppliði Horsens IC í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.1.2017 20:08
Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. Körfubolti 5.1.2017 18:41