Fótbolti Fullyrðir að Ólafur Ingi sé að taka við KR Fótboltagúrúinn Hjörvar Hafliðason, einnig þekktur sem Dr. Football, greindi frá því á Twitter í dag Ólafur Ingi Skúlason verði næsti þjálfari KR. Í sömu færslu segir hann að Rúnar Kristinsson, fyrrum þjálfari KR, sé að taka við Fram. Fótbolti 21.10.2023 17:15 Enn vermir landsliðsmarkvörður Íslands bekkinn hjá Cardiff Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu bíður enn eftir að fá að sanna sig hjá enska B-deildarliðinu Cardiff þar sem hann er á láni frá Arsenal. Rúnar hefur aðeins leikið einn fyrir liðið hingað til. Fótbolti 21.10.2023 16:40 Goðsögnin Bobby Charlton látinn Heimsmeistarinn og fótboltagoðsögnin Sir Bobby Charlton lést í morgun, laugardag, 86 ára gamall. Enski boltinn 21.10.2023 15:06 Þarf að hugsa extra vel um mig og þá er þetta bærilegt Sævar Atli Magnússon ætlar að harka í gegnum meiðsli sín fram til áramóta en hann er að glíma við kviðslit. Hann nýtur sín vel í Íslendinganýlendunni í Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21.10.2023 09:30 Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. Íslenski boltinn 21.10.2023 08:01 Félix má fara til Barcelona fyrir rúma tíu milljarða Atlético Madríd er tilbúið að selja portúgalska framherjann João Félix til Spánarmeistara Barcelona fyrir 70 til 80 milljónir evra eða rúmlega 10 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 20.10.2023 22:45 Guðlaugur Victor skoraði í stóru tapi Belgíska knattspyrnufélagið Eupen tapaði 4-1 á útivelli gegn Royale Union í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum og skoraði eina mark þeirra. Fótbolti 20.10.2023 21:31 Freyja Karín framlengir í Laugardalnum Freyja Karín Þorvarðardóttir hefur framlengt samning sinn við Þrótt Reykjavík og mun því spila með liðinu í Bestu deild kvenna næstu tvö árin. Íslenski boltinn 20.10.2023 20:16 Andri Rúnar snýr heim Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2023 18:56 Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Íslenski boltinn 20.10.2023 17:21 Robertson undir hnífinn og verður lengi frá Skotinn Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool á Englandi, þarf að fara í aðgerð á öxl og verður frá í um þrjá mánuði. Þetta staðfesti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 20.10.2023 16:01 Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. Fótbolti 19.10.2023 15:31 „Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02 Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. Fótbolti 18.10.2023 14:31 Frakkar léku sér að Skotum Franska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-1 sigur gegn því skoska er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 17.10.2023 21:38 Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17.10.2023 14:27 Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17.10.2023 13:37 Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 08:30 Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 07:00 Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Fótbolti 16.10.2023 23:01 Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Gylfi er algjört met Gylfi Þór Sigurðsson stal senunni þegar Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, 4-0, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 16.10.2023 17:11 Sigur Hollands í Aþenu góður fyrir Ísland Slóvakía vann Lúxemborg 1-0 á útivelli í J-riðli undankeppni EM 2024. Ísland á litla sem enga möguleika á að ná 2. sæti en sigur Hollands gerir það að verkum að það er næsta öruggt að Ísland fari í umspil þökk sé árangri liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16.10.2023 21:15 Gylfi Þór: Búinn að dreyma um þetta í eitt og hálft ár Gylfi Þór Sigurðsson viðurkenndi að hann hefði beðið lengi eftir því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það gerði hann í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Fótbolti 16.10.2023 20:55 Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 16.10.2023 20:38 Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16.10.2023 20:00 Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30 Gylfi Þór markahæstur Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 16.10.2023 19:07 Austurríki á EM Austurríki er komið á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar eftir 1-0 útisigur á Aserbaísjan í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 18:05 Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. Fótbolti 16.10.2023 17:34 Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Fullyrðir að Ólafur Ingi sé að taka við KR Fótboltagúrúinn Hjörvar Hafliðason, einnig þekktur sem Dr. Football, greindi frá því á Twitter í dag Ólafur Ingi Skúlason verði næsti þjálfari KR. Í sömu færslu segir hann að Rúnar Kristinsson, fyrrum þjálfari KR, sé að taka við Fram. Fótbolti 21.10.2023 17:15
Enn vermir landsliðsmarkvörður Íslands bekkinn hjá Cardiff Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu bíður enn eftir að fá að sanna sig hjá enska B-deildarliðinu Cardiff þar sem hann er á láni frá Arsenal. Rúnar hefur aðeins leikið einn fyrir liðið hingað til. Fótbolti 21.10.2023 16:40
Goðsögnin Bobby Charlton látinn Heimsmeistarinn og fótboltagoðsögnin Sir Bobby Charlton lést í morgun, laugardag, 86 ára gamall. Enski boltinn 21.10.2023 15:06
Þarf að hugsa extra vel um mig og þá er þetta bærilegt Sævar Atli Magnússon ætlar að harka í gegnum meiðsli sín fram til áramóta en hann er að glíma við kviðslit. Hann nýtur sín vel í Íslendinganýlendunni í Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21.10.2023 09:30
Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. Íslenski boltinn 21.10.2023 08:01
Félix má fara til Barcelona fyrir rúma tíu milljarða Atlético Madríd er tilbúið að selja portúgalska framherjann João Félix til Spánarmeistara Barcelona fyrir 70 til 80 milljónir evra eða rúmlega 10 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 20.10.2023 22:45
Guðlaugur Victor skoraði í stóru tapi Belgíska knattspyrnufélagið Eupen tapaði 4-1 á útivelli gegn Royale Union í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum og skoraði eina mark þeirra. Fótbolti 20.10.2023 21:31
Freyja Karín framlengir í Laugardalnum Freyja Karín Þorvarðardóttir hefur framlengt samning sinn við Þrótt Reykjavík og mun því spila með liðinu í Bestu deild kvenna næstu tvö árin. Íslenski boltinn 20.10.2023 20:16
Andri Rúnar snýr heim Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2023 18:56
Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Íslenski boltinn 20.10.2023 17:21
Robertson undir hnífinn og verður lengi frá Skotinn Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool á Englandi, þarf að fara í aðgerð á öxl og verður frá í um þrjá mánuði. Þetta staðfesti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 20.10.2023 16:01
Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. Fótbolti 19.10.2023 15:31
„Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02
Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. Fótbolti 18.10.2023 14:31
Frakkar léku sér að Skotum Franska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-1 sigur gegn því skoska er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 17.10.2023 21:38
Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17.10.2023 14:27
Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17.10.2023 13:37
Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 08:30
Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 07:00
Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Fótbolti 16.10.2023 23:01
Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Gylfi er algjört met Gylfi Þór Sigurðsson stal senunni þegar Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, 4-0, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 16.10.2023 17:11
Sigur Hollands í Aþenu góður fyrir Ísland Slóvakía vann Lúxemborg 1-0 á útivelli í J-riðli undankeppni EM 2024. Ísland á litla sem enga möguleika á að ná 2. sæti en sigur Hollands gerir það að verkum að það er næsta öruggt að Ísland fari í umspil þökk sé árangri liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16.10.2023 21:15
Gylfi Þór: Búinn að dreyma um þetta í eitt og hálft ár Gylfi Þór Sigurðsson viðurkenndi að hann hefði beðið lengi eftir því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það gerði hann í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Fótbolti 16.10.2023 20:55
Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 16.10.2023 20:38
Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16.10.2023 20:00
Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30
Gylfi Þór markahæstur Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 16.10.2023 19:07
Austurríki á EM Austurríki er komið á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar eftir 1-0 útisigur á Aserbaísjan í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 18:05
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. Fótbolti 16.10.2023 17:34
Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00