Fótbolti Skytturnar komu til baka gegn Refunum Arsenal kom til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Leicester City í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Englandsmeistarar Chelsea unnu Everton örugglega 3-0 og Manchester United vann lið Dagnýjar Brynjarsdóttir, West Ham United, 5-0. Enski boltinn 12.11.2023 21:01 Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30 Markalaust í Róm Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2023 16:30 Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2023 16:01 Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2023 18:05 Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 12.11.2023 17:30 Jón Dagur lagði upp í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum hjá OH Leuven og lagði upp það sem virtist jöfnunarmark liðsins gegn Genk á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lokatölur 3-1. Þá eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland í harðri titilbaráttu í Danmörku. Fótbolti 12.11.2023 17:21 Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15 Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. Enski boltinn 12.11.2023 16:20 Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. Enski boltinn 12.11.2023 13:30 Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. Fótbolti 12.11.2023 14:01 Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11.11.2023 14:30 Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11.11.2023 14:30 Marki yfir allan leikinn en misstu forystuna í uppbótartíma Laskaðir lærisveinar Ange Postecoglou hjá Tottenham fengu tvö mörk á sig í uppbótartíma eftir að hafa verið marki yfir í nítíu mínútur, lokatölur urðu 2-1 sigur Wolves og Tottenham mistókst að endurheima toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 11.11.2023 12:03 Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10.11.2023 23:05 Karólína Lea lagði upp í jafntefli Bayer Leverkusen gerði 2-2 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Leverkusen. Fótbolti 10.11.2023 19:46 Önnur breyting á landsliðshóp Íslands: Mikael inn fyrir Mikael Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia í Serie B á Ítalíu, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal þar sem Mikael Neville Anderson hefur þurft að draga sig úr hópnum. Fótbolti 10.11.2023 19:00 Bræður munu berjast í Malmö: „Vona að þeir standi sig vel“ Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum. Fótbolti 10.11.2023 17:46 Segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við karlaliði Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við atvinnumannaliði í karlaboltanum. Fótbolti 9.11.2023 16:45 Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. Fótbolti 9.11.2023 08:11 Hefur ekki tíma til að vera stressaður Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 8.11.2023 07:31 Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8.11.2023 07:00 Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2023 23:01 Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. Fótbolti 7.11.2023 22:40 Fyrsti sigur Milan hleypir drauðariðlinum í uppnám AC Milan tók á móti París Saint-Germain í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Riðillinn hefur verið kallaður dauðariðillinn og eftir 2-1 sigur AC Milan má segja að hann standi undir nafni. Fótbolti 7.11.2023 19:30 Man City og RB Leipzig bæði komin áfram Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu. Fótbolti 7.11.2023 19:30 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Fótbolti 7.11.2023 21:01 Grýttu platpeningum í „Dollarumma“ Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma. Fótbolti 7.11.2023 18:01 „Stolt, þakklát og auðmjúk“ Vanda Sigurgeirsdóttir segir að fyrra starf hafi kallað aftur á hana og að hún vilji snúa sér aftur að ástríðu sinni. Hún hefur ákveðið að hætta sem formaður KSÍ. Fótbolti 7.11.2023 20:31 Shakhtar lagði Barcelona í Hamborg Shakhtar Donetsk vann gríðarlega óvæntan 1-0 sigur í Barcelona þegar liðin mættust í Hamborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.11.2023 19:59 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Skytturnar komu til baka gegn Refunum Arsenal kom til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Leicester City í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Englandsmeistarar Chelsea unnu Everton örugglega 3-0 og Manchester United vann lið Dagnýjar Brynjarsdóttir, West Ham United, 5-0. Enski boltinn 12.11.2023 21:01
Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30
Markalaust í Róm Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2023 16:30
Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2023 16:01
Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2023 18:05
Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 12.11.2023 17:30
Jón Dagur lagði upp í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum hjá OH Leuven og lagði upp það sem virtist jöfnunarmark liðsins gegn Genk á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lokatölur 3-1. Þá eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland í harðri titilbaráttu í Danmörku. Fótbolti 12.11.2023 17:21
Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15
Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. Enski boltinn 12.11.2023 16:20
Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. Enski boltinn 12.11.2023 13:30
Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. Fótbolti 12.11.2023 14:01
Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11.11.2023 14:30
Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11.11.2023 14:30
Marki yfir allan leikinn en misstu forystuna í uppbótartíma Laskaðir lærisveinar Ange Postecoglou hjá Tottenham fengu tvö mörk á sig í uppbótartíma eftir að hafa verið marki yfir í nítíu mínútur, lokatölur urðu 2-1 sigur Wolves og Tottenham mistókst að endurheima toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 11.11.2023 12:03
Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10.11.2023 23:05
Karólína Lea lagði upp í jafntefli Bayer Leverkusen gerði 2-2 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Leverkusen. Fótbolti 10.11.2023 19:46
Önnur breyting á landsliðshóp Íslands: Mikael inn fyrir Mikael Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia í Serie B á Ítalíu, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal þar sem Mikael Neville Anderson hefur þurft að draga sig úr hópnum. Fótbolti 10.11.2023 19:00
Bræður munu berjast í Malmö: „Vona að þeir standi sig vel“ Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum. Fótbolti 10.11.2023 17:46
Segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við karlaliði Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við atvinnumannaliði í karlaboltanum. Fótbolti 9.11.2023 16:45
Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. Fótbolti 9.11.2023 08:11
Hefur ekki tíma til að vera stressaður Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 8.11.2023 07:31
Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8.11.2023 07:00
Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2023 23:01
Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. Fótbolti 7.11.2023 22:40
Fyrsti sigur Milan hleypir drauðariðlinum í uppnám AC Milan tók á móti París Saint-Germain í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Riðillinn hefur verið kallaður dauðariðillinn og eftir 2-1 sigur AC Milan má segja að hann standi undir nafni. Fótbolti 7.11.2023 19:30
Man City og RB Leipzig bæði komin áfram Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu. Fótbolti 7.11.2023 19:30
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Fótbolti 7.11.2023 21:01
Grýttu platpeningum í „Dollarumma“ Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma. Fótbolti 7.11.2023 18:01
„Stolt, þakklát og auðmjúk“ Vanda Sigurgeirsdóttir segir að fyrra starf hafi kallað aftur á hana og að hún vilji snúa sér aftur að ástríðu sinni. Hún hefur ákveðið að hætta sem formaður KSÍ. Fótbolti 7.11.2023 20:31
Shakhtar lagði Barcelona í Hamborg Shakhtar Donetsk vann gríðarlega óvæntan 1-0 sigur í Barcelona þegar liðin mættust í Hamborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.11.2023 19:59