Fótbolti

Fréttamynd

Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu

Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum

Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Heimir vill finna ó­þokka

Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ekki verið neitt sér­stakt mál“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, segir leikmenn liðsins hafa leitt hjá sér reikistefnu í kringum leik kvöldsins við HK í Bestu deild karla. Leikurinn fer fram eftir endanlega niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ í morgun.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tíminn naumur hjá KSÍ

KSÍ hefur borist áfrýjun frá KR vegna niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar sem greint var frá í gær. KR krefst 3-0 sigurs á HK þar sem Kópvogsfélaginu tókst ekki að hafa Kórinn leikhæfan þegar félögin mættust á dögunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KSÍ hafnar kröfu KR

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur hafnað kröfu KR um sigur á HK í leik liðanna sem átti að fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ful­ham tekur Berge fram yfir Mc­Tominay

Enska knattspyrnuliðinu Fulham var mikið í mun að sækja hávaxinn miðjumann í sumar og hefur nú loks fest kaup á einum slíkum. Norðmaðurinn Sander Gard Bolin Berge er í þann mund að ganga í raðir liðsins frá B-deildarliði Burnley.

Enski boltinn