Fótbolti Toppsætið úr greipum beggja liða Slóvenía tók á móti Danmörku í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leiki kvöldsins voru fjögur lið jöfn í H-riðli með 6 stig og tvö þeirra mættust í kvöld. Hvorugu liðinu tókst þó að skjótast á toppinn en liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 19.6.2023 18:16 Englendingar völtuðu yfir Norður-Makedóna England tók á móti Norður Makedóníu í undankeppni EM 2024 í kvöld. Gestirnir þurftu kraftaverk til að fá eitthvað út úr leiknum en voru ekki bænheyrðir. Fótbolti 19.6.2023 18:16 Átti hina fullkomnu spyrnu í hálfleik Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í hálfleik á leik San José Earthquakes og Portland Timbers í MLS-deildinni í knattspyrnu. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en atvikið sem um er ræðir fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Fótbolti 19.6.2023 20:01 U21 landslið Íslands lagði Ungverjaland 1-0 U21 landslið Íslands og Ungverjalands mættust í æfingaleik í dag á Bozsik Aréna í Ungverjalandi, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í uppbótartíma. Danijel Djuric, leikmaður Víkings, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 19.6.2023 19:28 Guðrún skoraði í stórsigri Rosengård Rosengård vann 5-2 sigur á IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í dag en íslenska landsliðskonan og varnarjaxlinn Guðrún Arnardóttir kom sínu liði í 3-1 á 59. mínútu. Fótbolti 19.6.2023 18:55 Finnar á toppinn í H-riðli eftir stórsigur á San Marínó Finnland tók San Marínó í kennslustund í H-riðli undankeppni Evrópumótsins í fótbolta í dag en leiknum lauk með 6-0 sigri Finnlands. Fótbolti 19.6.2023 18:02 Mættur aftur til Celtic eftir að vera sparkað frá Leicester City Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers er tekinn við skoska stórveldinu Celtic á nýjan leik. Fótbolti 19.6.2023 17:16 Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Cristiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. Fótbolti 19.6.2023 16:30 Fyrrverandi leikmaður Stoke og Newcastle til Real Madríd José Luis Mato Sanmartín, betur þekktur sem Joselu, er genginn í raðir Real Madríd á láni frá Espanyol. Framherjinn hefur komið víða við á ferli sínum og spilaði meðal annars með Stoke City og Newcastle United á Englandi. Fótbolti 19.6.2023 14:31 Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. Fótbolti 19.6.2023 14:05 Bakvörður Man United til Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Fótbolti 19.6.2023 13:30 Átján mánaða fangelsi fyrir að stinga frænda sinn Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að ráðast á frænda sinn. Leikmaðurinn þarf einnig að borga ættingja sínum skaðabætur. Fótbolti 19.6.2023 12:30 Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. Íslenski boltinn 19.6.2023 11:25 Enska úrvalsdeildin bannar Chelsea að semja við Paramount Plus Chelsea fær ekki að semja við streymisveituna Paramount Plus þar sem forráðamenn ensku úrvalsdeildar banna það. Paramount Plus átti að prýða treyjur félagsins á næstu leiktíð en nú stefnir í að það verði veðmálafyrirtæki. Enski boltinn 19.6.2023 09:31 Chelsea reynir að nýta tengslanet sitt í Sádi-Arabíu til að losa sig við leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í óðaönn að reyna losa sig við leikmenn áður en það þarf að gera tímabilið upp fjárhagslega þann 30. júní. Þá er gott að eiga góða vini sem virðast eiga meiri pening þeir vita hvað þeir eiga að gera við. Enski boltinn 19.6.2023 08:01 Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. Fótbolti 18.6.2023 18:15 Allt útlit fyrir að Luis Enrique verði næsti stjóri PSG Hinn spænski Luis Enrique er kominn langt í samningaviðræður við PSG um að taka við þjálfun liðsins. Enrique er sagður hafa gefið klúbbnum jákvætt svar en PSG hafa varann á sér eftir að upp úr slitnaði í viðræðum við Julian Nagelsmann. Fótbolti 18.6.2023 17:05 Ingibjörg Sigurðardóttir aftur á skotskónum með Vålerenga Varnarjaxlinn Ingibjörg Sigurðardóttir var aftur á skotskónum í dag með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, en þetta var þriðja mark Ingibjargar á tímabilinu. Vålerenga unnu öruggan 4-1 sigur á botnliði Arna-Bjørnar og sitja taplausar í toppsætinu eftir 16 leiki. Fótbolti 18.6.2023 16:31 Endurbætur á Nývangi í skugga fjármálaóreiðu Barcelona Barcelona mun leika heimaleiki sína næsta tímabil á Ólympíuleikvangnum í borginni en umfangsmiklar endurbætur á Nývangi eru komnar á fullt og reiknað er með að þær taki 18 mánuði. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er um 1,5 milljarður Evra. Fótbolti 18.6.2023 16:15 Ítalir sóttu bronsið í Þjóðadeildinni sigri á Hollendingum Ítalir fara heim með bronsið frá Hollandi eftir 3-2 sigur á Hollendingum. Hollendingar voru meira með boltann og sóttu mikið en gekk ekki nógu vel að skapa sér afgerandi færi. Fótbolti 18.6.2023 14:59 Al Hilal með risatilboð í Rubén Neves og setja plön Barcelona í uppnám Lið Al Hilal hefur lagt fram risatilboð í Rubén Neves, fyrirliða Wolves, samkvæmt Fabrizo Romano. Allt leit út fyrir að Neves væri á leið til Barcelona í lok maí en Spánverjarnir hafa ekki náð að klára kaupin, þrátt fyrir að hafa náð samningum við leikmanninn sjálfan. Fótbolti 18.6.2023 13:30 Manchester United sagðir undirbúa tilboð í Jordan Pickford Fjölmargir breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að orðið á götunni sé að Manchester United séu að undirbúa 45 milljóna punda tilboð í Jordan Pickford, markvörð Everton. Samningur David de Gea við United rennur út um mánaðarmótin. Fótbolti 18.6.2023 11:30 Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. Fótbolti 17.6.2023 18:16 Noregur fer afleitlega af stað í undankeppninni Skotland er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í A-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í fótbolta karla en skoska liðið lagði Noreg, sem fer illa af stað í undankeppninni, að velli með tveömur mörkum gegn einu á Ullevaal í Osló í dag. Fótbolti 17.6.2023 15:30 Beckham skiptir yfir í Brentford frá Inter Miami Romeo Beckham skrifaði í dag undir samning við B-lið Brentford en hann hafði verið hjá liðinu á láni frá Inter Miami síðan í janúar. Samingurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu um ár til viðbótar. Fótbolti 17.6.2023 14:31 „Ég finn fyrir því bæði á æfingum og inni á hóteli að það er einbeiting“ Bakvörðurinn Alfons Sampsted, leikmaður FC Twente og íslenska landsliðsins, var afar léttur í lundu í spjalli fyrir leikinn en sagði að leikmenn liðsins væru þó almennt mjög einbeittir og fyrirmælin frá Hareide væru skýr. Fótbolti 17.6.2023 13:59 KSÍ keyrir upp þjóðhátíðarstemmingu fyrir leikinn frá kl. 15:00 Leikdag Íslands og Slóvaíku ber uppi á sjálfan þjóðhátíðardaginn, en það verður nóg um að vera við völlinn. KSÍ opnar svokallað „fan zone“ kl. 15:00 þar sem allskonar afþreying verður í boði fyrir unga sem aldna. Fótbolti 17.6.2023 13:31 „Við sjáum alveg hvað við getum gert til að brjóta þá niður, bæði með og án bolta“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður D.C. United og íslenska landsliðsins, segir að Åge Hareide sé búinn að undirbúa íslenska hópinn vel fyrir leikinn gegn Slóvakíu og telur að Ísland eigi góða möguleika á að sækja þrjú stig í kvöld. Fótbolti 17.6.2023 12:05 Ólafur Kristjánsson fékk stjörnu Slóvaka til liðs við sig 2015 Ein stærsta stjarna Slóvaka er miðjumaðurinn Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til Lobotka en hann fékk leikmanninn til Nordsjælland 2015, þá 21 árs gamlan. Fótbolti 17.6.2023 11:37 „Við verðum að ná í úrslit og förum auðvitað í leikinn til að vinna hann“ Framherjinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Lyngby og íslenska landsliðsins, er vel stemmdur fyrir komandi landsliðsverkefni í undankeppni EM. Hann segir alltaf gaman að koma heim til Íslands á sumrin og segir að liðið stefni á sigur í dag. Fótbolti 17.6.2023 11:01 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Toppsætið úr greipum beggja liða Slóvenía tók á móti Danmörku í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leiki kvöldsins voru fjögur lið jöfn í H-riðli með 6 stig og tvö þeirra mættust í kvöld. Hvorugu liðinu tókst þó að skjótast á toppinn en liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 19.6.2023 18:16
Englendingar völtuðu yfir Norður-Makedóna England tók á móti Norður Makedóníu í undankeppni EM 2024 í kvöld. Gestirnir þurftu kraftaverk til að fá eitthvað út úr leiknum en voru ekki bænheyrðir. Fótbolti 19.6.2023 18:16
Átti hina fullkomnu spyrnu í hálfleik Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í hálfleik á leik San José Earthquakes og Portland Timbers í MLS-deildinni í knattspyrnu. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en atvikið sem um er ræðir fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Fótbolti 19.6.2023 20:01
U21 landslið Íslands lagði Ungverjaland 1-0 U21 landslið Íslands og Ungverjalands mættust í æfingaleik í dag á Bozsik Aréna í Ungverjalandi, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í uppbótartíma. Danijel Djuric, leikmaður Víkings, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 19.6.2023 19:28
Guðrún skoraði í stórsigri Rosengård Rosengård vann 5-2 sigur á IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í dag en íslenska landsliðskonan og varnarjaxlinn Guðrún Arnardóttir kom sínu liði í 3-1 á 59. mínútu. Fótbolti 19.6.2023 18:55
Finnar á toppinn í H-riðli eftir stórsigur á San Marínó Finnland tók San Marínó í kennslustund í H-riðli undankeppni Evrópumótsins í fótbolta í dag en leiknum lauk með 6-0 sigri Finnlands. Fótbolti 19.6.2023 18:02
Mættur aftur til Celtic eftir að vera sparkað frá Leicester City Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers er tekinn við skoska stórveldinu Celtic á nýjan leik. Fótbolti 19.6.2023 17:16
Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Cristiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. Fótbolti 19.6.2023 16:30
Fyrrverandi leikmaður Stoke og Newcastle til Real Madríd José Luis Mato Sanmartín, betur þekktur sem Joselu, er genginn í raðir Real Madríd á láni frá Espanyol. Framherjinn hefur komið víða við á ferli sínum og spilaði meðal annars með Stoke City og Newcastle United á Englandi. Fótbolti 19.6.2023 14:31
Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. Fótbolti 19.6.2023 14:05
Bakvörður Man United til Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Fótbolti 19.6.2023 13:30
Átján mánaða fangelsi fyrir að stinga frænda sinn Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að ráðast á frænda sinn. Leikmaðurinn þarf einnig að borga ættingja sínum skaðabætur. Fótbolti 19.6.2023 12:30
Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. Íslenski boltinn 19.6.2023 11:25
Enska úrvalsdeildin bannar Chelsea að semja við Paramount Plus Chelsea fær ekki að semja við streymisveituna Paramount Plus þar sem forráðamenn ensku úrvalsdeildar banna það. Paramount Plus átti að prýða treyjur félagsins á næstu leiktíð en nú stefnir í að það verði veðmálafyrirtæki. Enski boltinn 19.6.2023 09:31
Chelsea reynir að nýta tengslanet sitt í Sádi-Arabíu til að losa sig við leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í óðaönn að reyna losa sig við leikmenn áður en það þarf að gera tímabilið upp fjárhagslega þann 30. júní. Þá er gott að eiga góða vini sem virðast eiga meiri pening þeir vita hvað þeir eiga að gera við. Enski boltinn 19.6.2023 08:01
Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. Fótbolti 18.6.2023 18:15
Allt útlit fyrir að Luis Enrique verði næsti stjóri PSG Hinn spænski Luis Enrique er kominn langt í samningaviðræður við PSG um að taka við þjálfun liðsins. Enrique er sagður hafa gefið klúbbnum jákvætt svar en PSG hafa varann á sér eftir að upp úr slitnaði í viðræðum við Julian Nagelsmann. Fótbolti 18.6.2023 17:05
Ingibjörg Sigurðardóttir aftur á skotskónum með Vålerenga Varnarjaxlinn Ingibjörg Sigurðardóttir var aftur á skotskónum í dag með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, en þetta var þriðja mark Ingibjargar á tímabilinu. Vålerenga unnu öruggan 4-1 sigur á botnliði Arna-Bjørnar og sitja taplausar í toppsætinu eftir 16 leiki. Fótbolti 18.6.2023 16:31
Endurbætur á Nývangi í skugga fjármálaóreiðu Barcelona Barcelona mun leika heimaleiki sína næsta tímabil á Ólympíuleikvangnum í borginni en umfangsmiklar endurbætur á Nývangi eru komnar á fullt og reiknað er með að þær taki 18 mánuði. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er um 1,5 milljarður Evra. Fótbolti 18.6.2023 16:15
Ítalir sóttu bronsið í Þjóðadeildinni sigri á Hollendingum Ítalir fara heim með bronsið frá Hollandi eftir 3-2 sigur á Hollendingum. Hollendingar voru meira með boltann og sóttu mikið en gekk ekki nógu vel að skapa sér afgerandi færi. Fótbolti 18.6.2023 14:59
Al Hilal með risatilboð í Rubén Neves og setja plön Barcelona í uppnám Lið Al Hilal hefur lagt fram risatilboð í Rubén Neves, fyrirliða Wolves, samkvæmt Fabrizo Romano. Allt leit út fyrir að Neves væri á leið til Barcelona í lok maí en Spánverjarnir hafa ekki náð að klára kaupin, þrátt fyrir að hafa náð samningum við leikmanninn sjálfan. Fótbolti 18.6.2023 13:30
Manchester United sagðir undirbúa tilboð í Jordan Pickford Fjölmargir breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að orðið á götunni sé að Manchester United séu að undirbúa 45 milljóna punda tilboð í Jordan Pickford, markvörð Everton. Samningur David de Gea við United rennur út um mánaðarmótin. Fótbolti 18.6.2023 11:30
Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. Fótbolti 17.6.2023 18:16
Noregur fer afleitlega af stað í undankeppninni Skotland er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í A-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í fótbolta karla en skoska liðið lagði Noreg, sem fer illa af stað í undankeppninni, að velli með tveömur mörkum gegn einu á Ullevaal í Osló í dag. Fótbolti 17.6.2023 15:30
Beckham skiptir yfir í Brentford frá Inter Miami Romeo Beckham skrifaði í dag undir samning við B-lið Brentford en hann hafði verið hjá liðinu á láni frá Inter Miami síðan í janúar. Samingurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu um ár til viðbótar. Fótbolti 17.6.2023 14:31
„Ég finn fyrir því bæði á æfingum og inni á hóteli að það er einbeiting“ Bakvörðurinn Alfons Sampsted, leikmaður FC Twente og íslenska landsliðsins, var afar léttur í lundu í spjalli fyrir leikinn en sagði að leikmenn liðsins væru þó almennt mjög einbeittir og fyrirmælin frá Hareide væru skýr. Fótbolti 17.6.2023 13:59
KSÍ keyrir upp þjóðhátíðarstemmingu fyrir leikinn frá kl. 15:00 Leikdag Íslands og Slóvaíku ber uppi á sjálfan þjóðhátíðardaginn, en það verður nóg um að vera við völlinn. KSÍ opnar svokallað „fan zone“ kl. 15:00 þar sem allskonar afþreying verður í boði fyrir unga sem aldna. Fótbolti 17.6.2023 13:31
„Við sjáum alveg hvað við getum gert til að brjóta þá niður, bæði með og án bolta“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður D.C. United og íslenska landsliðsins, segir að Åge Hareide sé búinn að undirbúa íslenska hópinn vel fyrir leikinn gegn Slóvakíu og telur að Ísland eigi góða möguleika á að sækja þrjú stig í kvöld. Fótbolti 17.6.2023 12:05
Ólafur Kristjánsson fékk stjörnu Slóvaka til liðs við sig 2015 Ein stærsta stjarna Slóvaka er miðjumaðurinn Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til Lobotka en hann fékk leikmanninn til Nordsjælland 2015, þá 21 árs gamlan. Fótbolti 17.6.2023 11:37
„Við verðum að ná í úrslit og förum auðvitað í leikinn til að vinna hann“ Framherjinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Lyngby og íslenska landsliðsins, er vel stemmdur fyrir komandi landsliðsverkefni í undankeppni EM. Hann segir alltaf gaman að koma heim til Íslands á sumrin og segir að liðið stefni á sigur í dag. Fótbolti 17.6.2023 11:01