Chelsea reynir að nýta tengslanet sitt í Sádi-Arabíu til að losa sig við leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 08:01 Koulibaly er einn þeirra sem gæti verið á förum. EPA-EFE/ANDREW YATES Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í óðaönn að reyna losa sig við leikmenn áður en það þarf að gera tímabilið upp fjárhagslega þann 30. júní. Þá er gott að eiga góða vini sem virðast eiga meiri pening þeir vita hvað þeir eiga að gera við. Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira