Stjórnun

Fréttamynd

Fólkið sem allir kannast við af fundum

Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun

Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða.

Atvinnulíf
Fréttamynd

„Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“

Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls.

Atvinnulíf