Skoðanir Ofbeldi í stað alþjóðalaga Það er með fullkomnum ólíkindum að utanríkisráðherra Íslands skuli hafa tengt innrás Ísraels í Líbanon við rétt Ísraels til sjálfsvarnar. En þessi ummæli eru því miður í takti við þá tvöfeldni orðræðunnar og siðferðisins sem jafnan kemur upp hjá íslenskum stjórnmálamönnum þegar utanríkismál eru annars vegar. Eða öllu heldur: Þeim stjórnmálamönnum sem gert hafa George W. Bush að leiðarstjörnu lífs síns. Fastir pennar 28.7.2006 19:02 Ferðin er nýhafin og langt í leiðarlok Uppgjör skráðra fyrirtækja í Kauphöll Íslands birtast nú eitt af öðru. Afkoma þeirra sem þegar hafa birt uppgjör fyrir annan ársfjórðung hefur verið betri en spár gerðu ráð fyrir. Afkoman nægir hins vegar ekki til þess að lyfta gengi þeirra á markaði. Fastir pennar 28.7.2006 19:02 Næring á ábyrgð foreldra Mergurinn málsins er að hver og einn sé heilbrigður og hafi góða orku til að takast á við dagleg verkefni. Vissulega er hvorki gott að vera allt of feitur né allt of mjór. Hins vegar eru staðalmyndir um holdafar afar skaðlegar, ekki síst þegar þær eru farnar að ná til ungra barna. Fastir pennar 27.7.2006 21:33 Skattsvik annað en skattsvik Við þurfum ekki lög, sem auðvelda skattyfirvöldum að afla upplýsinga um eignir Íslendinga erlendis eða sem heimila þeim að skattleggja slíkar eignir hér á landi, heldur lög um ríkan trúnað fjármálafyrirtækja við viðskiptavini sína. Ísland getur orðið alþjóðleg fjármálamiðstöð alveg eins og Guernsey. Fastir pennar 27.7.2006 17:53 Vinnan göfgar eða hvað? Allar götur síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk 1945 hafa Evrópumenn litið með lotningu til Bandaríkjamanna og með þakklæti fyrir ómetanlegt framlag Bandaríkjanna til sigurs yfir Þjóðverjum, Ítölum og Japönum í styrjöldinni og til umbyggingar þessara landa eftir stríðið. Fastir pennar 26.7.2006 17:13 Engin léttleið og ljúf Segja má að stöðugleiki í þjóðarbúskapnum sé óumdeilt markmið. Fyrr á þessu ári ritaði aðalhagfræðingur Seðlabankans athyglisverða grein í þetta blað um stefnuna í peningamálum og stöðugleikann. Fastir pennar 26.7.2006 17:13 Réttindi borgara og afbrotamanna Skipulagi lögreglunnar í landinu hefur verið breytt í grundvallaratriðum. Lögregluumdæmum hefur verið fækkað. Að sama skapi ættu þau að verða öflugri og virkari í hvers kyns vörslu laga og réttar. Fastir pennar 26.7.2006 10:58 Brot á almennum borgurum Alþjóðasamfélagið verður að rísa upp og hafna þessum árásum á almenna borgara. Tjónið er þegar orðið óbætanlegt og þessu stríði verður að ljúka áður en enn frekari skörð verða höggvin í raðir almennra borgara og uppbyggingu samfélagsins í Líbanon. Fastir pennar 24.7.2006 21:34 Einu sinni var... "Einu sinni var ...". Þannig byrja mörg ævintýri og byrjunin ein vekur eftirvæntingu í huga okkar og ljúfar minningar um sögur sem okkur voru sagðar í æsku. Við erum söguþjóð og flestir njóta þess að segja og hlusta á sögur. Þessa dagana og vikurnar eru flestir í sumarfríi og fjölmargir á ferð um landið. Fastir pennar 24.7.2006 17:02 Aukið valfrelsi, aukin ábyrgð Tillögur starfsnámsnefndar um breytta tilhögun framhaldsskólanáms fela í sér að skólarnir fá aukið frelsi til mótunar náms en jafnframt aukna ábyrgð. Samkvæmt tillögum nefndarinnar verður framhaldsskólum gert kleift að bjóða nám sem miðast við þarfir og lokamarkmið nemenda með hliðsjón af kröfum næsta skólastigs og/eða atvinnulífs. Skoðun 21.7.2006 19:26 Vegurinn til Hallormsstaðar Í liðinni viku var rætt við fréttamann sem staddur var í Kastrup. Og öll erum við orðin hræðilega vön því að talað sé við fólk í Dalvík og í Ólafsfirði. Enn hrapar næmi fjölmiðlafólks fyrir því hvar við erum stödd á landinu. Hin nákvæma tilfinning íslenskunnar fyrir staðsetningu, legu og lögun staðar, hverfur fyrir flatneskjulegu og enskustolnu orðfæri. Eða finnst okkur ekki fallegur (og eðlilegur) munur á því að fara upp á Akranes og koma síðan í Borgarnes? Fastir pennar 21.7.2006 19:26 Endalaus átök? Fréttirnar frá Líbanon eru hræðilegar. Fyrir okkur hér heima færðust atburðirnir nær vegna landa okkar sem staddir voru nálægt átökunum. Til allrar hamingju tókst að koma okkar fólki í burtu. Fastir pennar 22.7.2006 14:27 Undir aga alþjóðaviðskipta Fjármálafyrirtækið Merrill Lynch birti nýja skýrsu þar sem lagt er mat á áhættu af skuldabréfum íslensku bankanna. Merrill Lynch birti afar neikvæða skýrslu um íslensku bankana fyrr á árinu sem átti sinn þátt í að ýtta af stað falli á íslensku krónunni. Fastir pennar 21.7.2006 19:27 Lægra matvöruverð Skoðun 21.7.2006 19:26 Hin óbærilegu völd tilfinninganna Þessi atburðarás er enginn leikur og hún snýst ekki um ást. Af því að það var eiginlega engin ást í millum makanna. Blekkingin og misskilningurinn liggja í rangtúlkun þessa orðs. Sem því miður, maður áttar sig oftast ekki á, fyrr en um seinan. Fastir pennar 21.7.2006 19:26 Styrinn um strætó Hitt er annað mál að ekki virðist hafa tekist eins vel og skyldi að byggja upp alveg nýtt kerfi og hugsanlegt er að hreinlega hafi ekki verið gengið nógu langt í að endurhugsa kerfið algerlega frá grunni. Fastir pennar 21.7.2006 19:26 Skynsamlegar kerfisbreytingar Mála sannast er að ástæða er til að fagna niðurstöðu í viðræðum ríkisstjórnarinnar við samtök eldri borgara. Hún felur í sér ákvarðanir og fyrirheit um lagabreytingar sem verulega munu bæta stöðu bótaþega almannatrygginganna. Fastir pennar 20.7.2006 18:21 Bætum kjör láglaunafólks! Íslendingar eru lausir við margvíslegan vanda annarra þjóða. Hér er almenn velmegun, og menn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt. En á velmegun okkar er þó skuggahlið. Það er erfitt að vera fátækur á Íslandi. Fastir pennar 20.7.2006 18:21 Við erum óttalegir sóðar Fastir pennar 19.7.2006 17:53 Höfundarverk og virðing Glæsileg þykir mér afmælissýning Gerðarsafns í Kópavogi á málverkum Jóhannesar Kjarval í eigu Landsbanka Íslands. Merkilegastar og óvenjulegastar á sýngunni munu mörgum áhorfendum að mestum líkindum þykja mannamyndirnar, sem hanga jafnan í bankaráðsherbergi Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík. Fastir pennar 19.7.2006 17:53 Varðstaða um vont ástand Viðbragða Geirs H. Haarde forsætisráðherra við skýrslu formanns matvælaverðsnefndar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda nefnd sem var skipuð af honum sjálfum. Fastir pennar 19.7.2006 11:14 Einstakt sögulegt tækifæri Þorsteinn Pálsson skrifaði leiðara Fréttablaðsins á mánudaginn var og veltir þar fyrir sér „hverju kjósendur eigi að ráða“. Hann bendir þar á að í öðrum löndum sé kosningakerfið þannig upp byggt að kjósendur geti „með beinum hætti kosið einn flokk til valda og annan frá völdum“. Fastir pennar 18.7.2006 18:57 Strætó á villigötu Á tímum methækkana á eldsneytisverði, bílalána sem þenjast út vegna verðbólgu og almenns samdráttar, er þau heldur öfugsnúin tíðindin sem berast af almenningsamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Ljóst er að rekstur einkabílsins er farinn að taka til sín stærri skerf af heimilisútgjöldunum en margir gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Fastir pennar 17.7.2006 21:43 Þekkirðu ekki einhvern - úti á landi? Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor töluðu frambjóðendur talsvert um aðbúnað aldraðra og lofuðu ýmsu fögru til úrbóta í þeim efnum. Sá málflutningur var eiginlega hálfgert svindl. Eða kannski bara algjört svindl, vegna þess að sveitarstjórnarfólk ræður mest lítið um hvernig að þessum aldurshópi er búið, af því að fjárveitingavaldið til þessa málaflokks er ríkisins en ekki sveitarfélaga. Fastir pennar 17.7.2006 16:11 Hverju eiga kjósendur að ráða? Kosningaþátttaka hefur jafnan verið mjög góð á Íslandi. Eigi að síður örlar hér á þeirri þróun sem þekkt er í Evrópu og víðar að áhugi á að greiða atkvæði í kosningum dvínar. Sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem leið voru vísbending í þessa veru. Fastir pennar 16.7.2006 15:28 Sagan af Zidane hinum súra Ítalir fengu bikarinn en Zidane umtalið. Sigurinn féll í skuggann af ósigrinum. Frakkar voru betri en Ítalir sterkari. Liðsheildin var þeirra. Þeir stóðu saman í byrjun leiks, með hendur á öxlum hvers annars og kyrjuðu þjóðsönginn hástöfum. Frakkarnir stóðu hljóðir undir sínum. (Þó ekki hlæjandi líkt og á Laugardalsvelli forðum.) Lið þeirra var fullt af ljómandi einstaklingum en sumir voru frægari en aðrir. Fastir pennar 16.7.2006 15:28 Kyoto og Schelling Ég hef tekið eftir því að sumir talsmenn umhverfisverndar á vinstri kantinum eru pínulítið órólegir þessa dagana. Það virðist allt ganga vel, fleiri og fleiri átta sig á mikilvægi þess að við verndum umhverfið og gætum þess að nýta það á skynsamlegan hátt. Fastir pennar 15.7.2006 19:53 Völd og verklag lífeyrissjóða Lífeyrissjóðir eru ásamt stórum fjárfestum og fjármálstofnunum hryggjarstykki í uppbyggingu atvinnulífsins. Stofnun þeirra og skylduaðild að þeim er eitthvert mesta gæfuspor sem þjóðin hefur stigið. Lífeyrissjóðirnir hafa stutt við uppbyggingu fyrirtækja og átt ríkan þátt í að þróa verðbréfamarkað hér á landi. Sú þróun hefur verið uppspretta mikilla tækifæra. Fastir pennar 15.7.2006 19:53 Þögn er sama og samþykki Unglingadrykkja er leiður fylgifiskur þessara sumarhátíða. Undantekning er að ekki fylgi fréttum af, að öðru leyti vel heppnuðum hátíðahöldum, að mikil ölvun hafi verið og ekki bara ölvun fullorðinna heldur einnig barna. Ölvun úr hófi er vitanlega alltaf til vansa en ölvun barna og unglinga er ótæk og á aldrei að líðast, hverjar sem ytri aðstæður eru. Fastir pennar 14.7.2006 19:17 Leggjum niður Landsvirkjun! Á dögunum leysti Illugi Gunnarsson eyðufyllingaverkefni úr stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á síðum Fréttablaðsins. Verkefnið hljóðaði eitthvað á þessa leið: "Ríkisfyrirtæki X á í vanda vegna Y og Z. Lausnin á þessu er að einkavæða X." Illugi setti nafn Landsvirkjunar samviskusamlega í eyðu X og fannst raunar úrlausnin svo góð hjá sér að hann birti aðra grein um sama efni skömmu síðar. Fastir pennar 14.7.2006 19:17 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 75 ›
Ofbeldi í stað alþjóðalaga Það er með fullkomnum ólíkindum að utanríkisráðherra Íslands skuli hafa tengt innrás Ísraels í Líbanon við rétt Ísraels til sjálfsvarnar. En þessi ummæli eru því miður í takti við þá tvöfeldni orðræðunnar og siðferðisins sem jafnan kemur upp hjá íslenskum stjórnmálamönnum þegar utanríkismál eru annars vegar. Eða öllu heldur: Þeim stjórnmálamönnum sem gert hafa George W. Bush að leiðarstjörnu lífs síns. Fastir pennar 28.7.2006 19:02
Ferðin er nýhafin og langt í leiðarlok Uppgjör skráðra fyrirtækja í Kauphöll Íslands birtast nú eitt af öðru. Afkoma þeirra sem þegar hafa birt uppgjör fyrir annan ársfjórðung hefur verið betri en spár gerðu ráð fyrir. Afkoman nægir hins vegar ekki til þess að lyfta gengi þeirra á markaði. Fastir pennar 28.7.2006 19:02
Næring á ábyrgð foreldra Mergurinn málsins er að hver og einn sé heilbrigður og hafi góða orku til að takast á við dagleg verkefni. Vissulega er hvorki gott að vera allt of feitur né allt of mjór. Hins vegar eru staðalmyndir um holdafar afar skaðlegar, ekki síst þegar þær eru farnar að ná til ungra barna. Fastir pennar 27.7.2006 21:33
Skattsvik annað en skattsvik Við þurfum ekki lög, sem auðvelda skattyfirvöldum að afla upplýsinga um eignir Íslendinga erlendis eða sem heimila þeim að skattleggja slíkar eignir hér á landi, heldur lög um ríkan trúnað fjármálafyrirtækja við viðskiptavini sína. Ísland getur orðið alþjóðleg fjármálamiðstöð alveg eins og Guernsey. Fastir pennar 27.7.2006 17:53
Vinnan göfgar eða hvað? Allar götur síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk 1945 hafa Evrópumenn litið með lotningu til Bandaríkjamanna og með þakklæti fyrir ómetanlegt framlag Bandaríkjanna til sigurs yfir Þjóðverjum, Ítölum og Japönum í styrjöldinni og til umbyggingar þessara landa eftir stríðið. Fastir pennar 26.7.2006 17:13
Engin léttleið og ljúf Segja má að stöðugleiki í þjóðarbúskapnum sé óumdeilt markmið. Fyrr á þessu ári ritaði aðalhagfræðingur Seðlabankans athyglisverða grein í þetta blað um stefnuna í peningamálum og stöðugleikann. Fastir pennar 26.7.2006 17:13
Réttindi borgara og afbrotamanna Skipulagi lögreglunnar í landinu hefur verið breytt í grundvallaratriðum. Lögregluumdæmum hefur verið fækkað. Að sama skapi ættu þau að verða öflugri og virkari í hvers kyns vörslu laga og réttar. Fastir pennar 26.7.2006 10:58
Brot á almennum borgurum Alþjóðasamfélagið verður að rísa upp og hafna þessum árásum á almenna borgara. Tjónið er þegar orðið óbætanlegt og þessu stríði verður að ljúka áður en enn frekari skörð verða höggvin í raðir almennra borgara og uppbyggingu samfélagsins í Líbanon. Fastir pennar 24.7.2006 21:34
Einu sinni var... "Einu sinni var ...". Þannig byrja mörg ævintýri og byrjunin ein vekur eftirvæntingu í huga okkar og ljúfar minningar um sögur sem okkur voru sagðar í æsku. Við erum söguþjóð og flestir njóta þess að segja og hlusta á sögur. Þessa dagana og vikurnar eru flestir í sumarfríi og fjölmargir á ferð um landið. Fastir pennar 24.7.2006 17:02
Aukið valfrelsi, aukin ábyrgð Tillögur starfsnámsnefndar um breytta tilhögun framhaldsskólanáms fela í sér að skólarnir fá aukið frelsi til mótunar náms en jafnframt aukna ábyrgð. Samkvæmt tillögum nefndarinnar verður framhaldsskólum gert kleift að bjóða nám sem miðast við þarfir og lokamarkmið nemenda með hliðsjón af kröfum næsta skólastigs og/eða atvinnulífs. Skoðun 21.7.2006 19:26
Vegurinn til Hallormsstaðar Í liðinni viku var rætt við fréttamann sem staddur var í Kastrup. Og öll erum við orðin hræðilega vön því að talað sé við fólk í Dalvík og í Ólafsfirði. Enn hrapar næmi fjölmiðlafólks fyrir því hvar við erum stödd á landinu. Hin nákvæma tilfinning íslenskunnar fyrir staðsetningu, legu og lögun staðar, hverfur fyrir flatneskjulegu og enskustolnu orðfæri. Eða finnst okkur ekki fallegur (og eðlilegur) munur á því að fara upp á Akranes og koma síðan í Borgarnes? Fastir pennar 21.7.2006 19:26
Endalaus átök? Fréttirnar frá Líbanon eru hræðilegar. Fyrir okkur hér heima færðust atburðirnir nær vegna landa okkar sem staddir voru nálægt átökunum. Til allrar hamingju tókst að koma okkar fólki í burtu. Fastir pennar 22.7.2006 14:27
Undir aga alþjóðaviðskipta Fjármálafyrirtækið Merrill Lynch birti nýja skýrsu þar sem lagt er mat á áhættu af skuldabréfum íslensku bankanna. Merrill Lynch birti afar neikvæða skýrslu um íslensku bankana fyrr á árinu sem átti sinn þátt í að ýtta af stað falli á íslensku krónunni. Fastir pennar 21.7.2006 19:27
Hin óbærilegu völd tilfinninganna Þessi atburðarás er enginn leikur og hún snýst ekki um ást. Af því að það var eiginlega engin ást í millum makanna. Blekkingin og misskilningurinn liggja í rangtúlkun þessa orðs. Sem því miður, maður áttar sig oftast ekki á, fyrr en um seinan. Fastir pennar 21.7.2006 19:26
Styrinn um strætó Hitt er annað mál að ekki virðist hafa tekist eins vel og skyldi að byggja upp alveg nýtt kerfi og hugsanlegt er að hreinlega hafi ekki verið gengið nógu langt í að endurhugsa kerfið algerlega frá grunni. Fastir pennar 21.7.2006 19:26
Skynsamlegar kerfisbreytingar Mála sannast er að ástæða er til að fagna niðurstöðu í viðræðum ríkisstjórnarinnar við samtök eldri borgara. Hún felur í sér ákvarðanir og fyrirheit um lagabreytingar sem verulega munu bæta stöðu bótaþega almannatrygginganna. Fastir pennar 20.7.2006 18:21
Bætum kjör láglaunafólks! Íslendingar eru lausir við margvíslegan vanda annarra þjóða. Hér er almenn velmegun, og menn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt. En á velmegun okkar er þó skuggahlið. Það er erfitt að vera fátækur á Íslandi. Fastir pennar 20.7.2006 18:21
Höfundarverk og virðing Glæsileg þykir mér afmælissýning Gerðarsafns í Kópavogi á málverkum Jóhannesar Kjarval í eigu Landsbanka Íslands. Merkilegastar og óvenjulegastar á sýngunni munu mörgum áhorfendum að mestum líkindum þykja mannamyndirnar, sem hanga jafnan í bankaráðsherbergi Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík. Fastir pennar 19.7.2006 17:53
Varðstaða um vont ástand Viðbragða Geirs H. Haarde forsætisráðherra við skýrslu formanns matvælaverðsnefndar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda nefnd sem var skipuð af honum sjálfum. Fastir pennar 19.7.2006 11:14
Einstakt sögulegt tækifæri Þorsteinn Pálsson skrifaði leiðara Fréttablaðsins á mánudaginn var og veltir þar fyrir sér „hverju kjósendur eigi að ráða“. Hann bendir þar á að í öðrum löndum sé kosningakerfið þannig upp byggt að kjósendur geti „með beinum hætti kosið einn flokk til valda og annan frá völdum“. Fastir pennar 18.7.2006 18:57
Strætó á villigötu Á tímum methækkana á eldsneytisverði, bílalána sem þenjast út vegna verðbólgu og almenns samdráttar, er þau heldur öfugsnúin tíðindin sem berast af almenningsamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Ljóst er að rekstur einkabílsins er farinn að taka til sín stærri skerf af heimilisútgjöldunum en margir gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Fastir pennar 17.7.2006 21:43
Þekkirðu ekki einhvern - úti á landi? Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor töluðu frambjóðendur talsvert um aðbúnað aldraðra og lofuðu ýmsu fögru til úrbóta í þeim efnum. Sá málflutningur var eiginlega hálfgert svindl. Eða kannski bara algjört svindl, vegna þess að sveitarstjórnarfólk ræður mest lítið um hvernig að þessum aldurshópi er búið, af því að fjárveitingavaldið til þessa málaflokks er ríkisins en ekki sveitarfélaga. Fastir pennar 17.7.2006 16:11
Hverju eiga kjósendur að ráða? Kosningaþátttaka hefur jafnan verið mjög góð á Íslandi. Eigi að síður örlar hér á þeirri þróun sem þekkt er í Evrópu og víðar að áhugi á að greiða atkvæði í kosningum dvínar. Sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem leið voru vísbending í þessa veru. Fastir pennar 16.7.2006 15:28
Sagan af Zidane hinum súra Ítalir fengu bikarinn en Zidane umtalið. Sigurinn féll í skuggann af ósigrinum. Frakkar voru betri en Ítalir sterkari. Liðsheildin var þeirra. Þeir stóðu saman í byrjun leiks, með hendur á öxlum hvers annars og kyrjuðu þjóðsönginn hástöfum. Frakkarnir stóðu hljóðir undir sínum. (Þó ekki hlæjandi líkt og á Laugardalsvelli forðum.) Lið þeirra var fullt af ljómandi einstaklingum en sumir voru frægari en aðrir. Fastir pennar 16.7.2006 15:28
Kyoto og Schelling Ég hef tekið eftir því að sumir talsmenn umhverfisverndar á vinstri kantinum eru pínulítið órólegir þessa dagana. Það virðist allt ganga vel, fleiri og fleiri átta sig á mikilvægi þess að við verndum umhverfið og gætum þess að nýta það á skynsamlegan hátt. Fastir pennar 15.7.2006 19:53
Völd og verklag lífeyrissjóða Lífeyrissjóðir eru ásamt stórum fjárfestum og fjármálstofnunum hryggjarstykki í uppbyggingu atvinnulífsins. Stofnun þeirra og skylduaðild að þeim er eitthvert mesta gæfuspor sem þjóðin hefur stigið. Lífeyrissjóðirnir hafa stutt við uppbyggingu fyrirtækja og átt ríkan þátt í að þróa verðbréfamarkað hér á landi. Sú þróun hefur verið uppspretta mikilla tækifæra. Fastir pennar 15.7.2006 19:53
Þögn er sama og samþykki Unglingadrykkja er leiður fylgifiskur þessara sumarhátíða. Undantekning er að ekki fylgi fréttum af, að öðru leyti vel heppnuðum hátíðahöldum, að mikil ölvun hafi verið og ekki bara ölvun fullorðinna heldur einnig barna. Ölvun úr hófi er vitanlega alltaf til vansa en ölvun barna og unglinga er ótæk og á aldrei að líðast, hverjar sem ytri aðstæður eru. Fastir pennar 14.7.2006 19:17
Leggjum niður Landsvirkjun! Á dögunum leysti Illugi Gunnarsson eyðufyllingaverkefni úr stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á síðum Fréttablaðsins. Verkefnið hljóðaði eitthvað á þessa leið: "Ríkisfyrirtæki X á í vanda vegna Y og Z. Lausnin á þessu er að einkavæða X." Illugi setti nafn Landsvirkjunar samviskusamlega í eyðu X og fannst raunar úrlausnin svo góð hjá sér að hann birti aðra grein um sama efni skömmu síðar. Fastir pennar 14.7.2006 19:17