Lífið Vinsælastur á Twitter Titillinn vinsælasta nafn Twitter árið 2010 fellur Justin Bieber í skaut. Það með er ljóst að nafn poppprinsins var langoftast nefnt á samskiptasíðunni. Lífið 20.12.2010 20:33 Til Japans í fyrsta sinn í 27 ár Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. Lífið 20.12.2010 20:33 Vill karlmenn með húmor Söngkonan Cher heldur því fram að hún sýni karlmönnum einungis áhuga ef þeir eru fyndnir. Cher, sem er 64 ára gömul, er þekkt fyrir dálæti sitt á yngri karlmönnum en þvertekur nú fyrir að aldurinn skipti máli. Lífið 20.12.2010 20:33 Svíturnar á Hótel Borg lagðar undir partí Menningarheimarnir blönduðust saman í partíi á Hótel Borg á föstudaginn. Öfgarnar voru slíkar að fólk talaði um fyrsta og síðasta skiptið sem Björk Guðmundsdóttir og Ásgeir Kolbeins væru á sama stað, á sama tíma, í sama rými. Lífið 20.12.2010 20:33 Sátt við sambandsslit Disney-stjörnurnar Zac Efron og Vanessa Hudgens slitu nýverið sambandi sínu en þau höfðu þá verið saman í fjögur ár. Sambandsslitin áttu sér stað stuttu fyrir afmælisdag Hudgens, sem virtist þó skemmta sér vel í faðmi vina og vandamanna á skemmtistað í Las Vegas. Lífið 20.12.2010 20:33 Rassskellir mótleikkonu Leikarinn Matt Damon fer með eitt aðalhlutverkið í endurgerð á klassíkinni True Grit ásamt Jeff Bridges og Josh Brolin. Lífið 20.12.2010 20:33 Hjúskaparmiðlarinn Gwyneth Paltrow Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur eignað sér heiðurinn að sambandi kántrísöngkonunnar Taylor Swift og leikarans Jake Gyllenhaal. Hvorugt hefur staðfest sambandið til þessa en parið á að hafa kynnst í matarboði hjá Paltrow og manni hennar Chris Martin. Lífið 20.12.2010 20:33 Mjúkur rokkari Söngkonan Pink á von á sínu fyrsta barni með mótorkrosskappanum Carey Hart. Söngkonan er spennt fyrir því að verða móðir og nýverið heimsótti hún leikskóla þar sem hún horfði á börnin fara með helgileik. Lífið 20.12.2010 20:33 Goðsögn hættir hjá Vogue Carine Roitfeld, ritstjóri franska Vogue, mun láta af störfum í lok janúar á næsta ári. Hún hefur gegnt starfinu frá því árið 2001. Lífið 20.12.2010 20:33 Kutcher í klandri Ashton Kutcher er ekkert í sérstaklega góðum málum þessa dagana, en meint hjákona hans hefur nú sett peysu í sölu á eBay sem hún segir að sé af leikaranum. Lífið 20.12.2010 20:33 Julia Stiles segist vera saklaus Leikkonan Julia Stiles hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún þvertekur fyrir að hafa átt í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Dexter, Michael C. Hall. Lífið 20.12.2010 20:33 Klovn-myndin sló öll met í Danmörku Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. Lífið 20.12.2010 20:33 Brennimerktur Skítamóral fyrir lífstíð „Jú, jú, nú kemur þetta í röðum, Skímó og Sinfó, Land og synir og Sinfó. Maður á eftir að hygla sínum," segir Arngrímur Fannar Haraldsson, nýráðinn verkefnisstjóri tónlistarviðburða í Hörpu, með rafmagnaða tónlist sem sérsvið eins og það er orðað í tilkynningu frá menningar- og tónlistarhúsinu. Lífið 20.12.2010 20:33 Ísak reynir fyrir sér í New York og París „Förinni er heitið til New York, ég ætla að byrja þar," segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en hann leggur land undir fót á nýju ári. Lífið 20.12.2010 20:33 Bláhærð Lola Lourdes Leon, fjórtán ára gömul dóttir söngkonunnar Madonnu, er þegar farin að láta taka til sín innan tískuheimsins og hannaði meðal annars heila fatalínu ásamt móður sinni. Lífið 20.12.2010 20:33 Blur tekur upp plötu Breska hljómsveitin Blur ætlar að taka upp nýja plötu á næsta ári. Þeir Damon Albarn, Alex James, Dave Rowntree og Graham Coxon hafa allir ákveðið að hittast í hljóðveri í janúar og hugsanlega kemur platan út í lok næsta árs. Lífið 20.12.2010 20:33 Bjarnfreðarson orðin næsttekjuhæst Kvikmyndin Bjarnfreðarson er næsttekjuhæsta mynd Íslandssögunnar samkvæmt tölum frá Smáís, samtökum myndrétthafa. Alls hefur myndin halað inn um 78 milljónir króna síðan hún var frumsýnd 26. desember í fyrra. Lífið 20.12.2010 20:33 Hættur með fyrirsætunni Breski söngvarinn James Blunt er kominn aftur á markaðinn eftir að hafa hætt með spænsku fyrirsætunni Sabinu Vidal. Þau byrjuðu að hittast í sumar en ástarævintýrið stóð stutt yfir. Ekki er langt síðan Blunt gaf í skyn að hann vildi stofna fjölskyldu með Vidal. Lífið 20.12.2010 20:33 Bannar mömmu að vera í mínípilsum Fyrirsætan Georgia May Jagger á í mestu vandræðum með að hemja fataval móður sinnar, ofurfyrirsætunnar fyrrverandi Jerry Hall. Georgia May Jagger, sem er ein af eftirsóttustu fyrirsætunum í dag, er dóttir Hall og rokkgoðsins Mick Jagger en hún segir móður sína ekki kunna að klæða sig eftir aldri. Lífið 20.12.2010 20:33 Winona leikur að nýju Winona Ryder var ein vinsælasta leikkonan í Hollywood á tíunda áratugnum og lék hún meðal annars í kvikmyndum á borð við Edward Scissorhands, Dracula og Reality Bites. Lífið 3.12.2010 18:12 Glee-leikarar hætta Ryan Murphy, höfundur hinna vinsælu þátta um krakkana í Glee, hefur tilkynnt að meirihluti leikaranna muni líklegast hætta árið 2012. Ástæðan ku vera sú að persónurnar í þáttunum verða þá útskrifaðar úr menntaskóla og því þurfi aðrir leikarar að taka við. Lífið 3.12.2010 18:11 Jessica ekki ólétt Slúðurmiðlar vestanhafs hafa haldið því fram að söngkonan Jessica Simpson beri barn undir belti. Lífið 3.12.2010 18:11 Svaf hjá þremur konum á dag Söngvarinn Mick Hucknall hefur beðist afsökunar á framferði sínu á níunda áratugnum þegar hann svaf hjá yfir eitt þúsund konum á þriggja ára tímabili. Lífið 3.12.2010 18:11 Fann loks ástina Ryan Seacrest, kynnir American Idol, bað kærustu sinnar í rómantískri ferð til Parísar fyrir stuttu. Seacrest og leikkonan Julianne Hough hafa verið saman síðan í sumar. Lífið 3.12.2010 18:11 Dætur í stað dóps Shaun Ryder, fyrrverandi söngvari bresku hljómsveitarinnar Happy Mondays, þakkar tveimur dætrum sínum fyrir breyttan lífsstíl sinn. Lífið 3.12.2010 18:11 Bieber býr yfir ýmsum hæfileikum Söngvarinn Justin Bieber sannaði fyrir heiminum að hann er meira en bara sæt táningsstjarna, þegar hann mætti í spænskan spjallþátt á dögunum. Lífið 3.12.2010 18:11 Brotist inní tölvu Gaga Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hafa þýskir tölvuhakkarar brotist inn í tölvur Lady Gaga, Ke$hu og annarra tónlistarmanna og leikara. Samkvæmt sömu fréttum stálu hakkararnir meðal annars nektarmyndum. Lífið 3.12.2010 18:11 Sarah Jessica Parker: Engar aðgerðir Eitt vinsælasta umfjöllunarefni tískutímarita í dag virðist vera ellin og hvernig frægar konur taka því að eldast. Leikkonan Sarah Jessica Parker sagði í viðtali við tímaritið Elle að lítið væri hægt að gera til að breyta gangi lífsins. Lífið 3.12.2010 18:11 Britney er hamingjusöm Britney Spears og kærasti hennar, Jason Trawick, segja samband sitt vera gott og ástríkt. Lífið 3.12.2010 18:12 Kim langar í barn sem fyrst Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið að slá sér upp með fyrrverandi sambýlismanni Halle Berry, fyrirsætunni Gabriel Aubry. Að sögn vina er stúlkan afskaplega hrifin af Aubry og telur jafnvel að nú hafi hún fundið framtíðar eiginmanninn. Lífið 3.12.2010 18:11 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 102 ›
Vinsælastur á Twitter Titillinn vinsælasta nafn Twitter árið 2010 fellur Justin Bieber í skaut. Það með er ljóst að nafn poppprinsins var langoftast nefnt á samskiptasíðunni. Lífið 20.12.2010 20:33
Til Japans í fyrsta sinn í 27 ár Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. Lífið 20.12.2010 20:33
Vill karlmenn með húmor Söngkonan Cher heldur því fram að hún sýni karlmönnum einungis áhuga ef þeir eru fyndnir. Cher, sem er 64 ára gömul, er þekkt fyrir dálæti sitt á yngri karlmönnum en þvertekur nú fyrir að aldurinn skipti máli. Lífið 20.12.2010 20:33
Svíturnar á Hótel Borg lagðar undir partí Menningarheimarnir blönduðust saman í partíi á Hótel Borg á föstudaginn. Öfgarnar voru slíkar að fólk talaði um fyrsta og síðasta skiptið sem Björk Guðmundsdóttir og Ásgeir Kolbeins væru á sama stað, á sama tíma, í sama rými. Lífið 20.12.2010 20:33
Sátt við sambandsslit Disney-stjörnurnar Zac Efron og Vanessa Hudgens slitu nýverið sambandi sínu en þau höfðu þá verið saman í fjögur ár. Sambandsslitin áttu sér stað stuttu fyrir afmælisdag Hudgens, sem virtist þó skemmta sér vel í faðmi vina og vandamanna á skemmtistað í Las Vegas. Lífið 20.12.2010 20:33
Rassskellir mótleikkonu Leikarinn Matt Damon fer með eitt aðalhlutverkið í endurgerð á klassíkinni True Grit ásamt Jeff Bridges og Josh Brolin. Lífið 20.12.2010 20:33
Hjúskaparmiðlarinn Gwyneth Paltrow Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur eignað sér heiðurinn að sambandi kántrísöngkonunnar Taylor Swift og leikarans Jake Gyllenhaal. Hvorugt hefur staðfest sambandið til þessa en parið á að hafa kynnst í matarboði hjá Paltrow og manni hennar Chris Martin. Lífið 20.12.2010 20:33
Mjúkur rokkari Söngkonan Pink á von á sínu fyrsta barni með mótorkrosskappanum Carey Hart. Söngkonan er spennt fyrir því að verða móðir og nýverið heimsótti hún leikskóla þar sem hún horfði á börnin fara með helgileik. Lífið 20.12.2010 20:33
Goðsögn hættir hjá Vogue Carine Roitfeld, ritstjóri franska Vogue, mun láta af störfum í lok janúar á næsta ári. Hún hefur gegnt starfinu frá því árið 2001. Lífið 20.12.2010 20:33
Kutcher í klandri Ashton Kutcher er ekkert í sérstaklega góðum málum þessa dagana, en meint hjákona hans hefur nú sett peysu í sölu á eBay sem hún segir að sé af leikaranum. Lífið 20.12.2010 20:33
Julia Stiles segist vera saklaus Leikkonan Julia Stiles hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún þvertekur fyrir að hafa átt í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Dexter, Michael C. Hall. Lífið 20.12.2010 20:33
Klovn-myndin sló öll met í Danmörku Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. Lífið 20.12.2010 20:33
Brennimerktur Skítamóral fyrir lífstíð „Jú, jú, nú kemur þetta í röðum, Skímó og Sinfó, Land og synir og Sinfó. Maður á eftir að hygla sínum," segir Arngrímur Fannar Haraldsson, nýráðinn verkefnisstjóri tónlistarviðburða í Hörpu, með rafmagnaða tónlist sem sérsvið eins og það er orðað í tilkynningu frá menningar- og tónlistarhúsinu. Lífið 20.12.2010 20:33
Ísak reynir fyrir sér í New York og París „Förinni er heitið til New York, ég ætla að byrja þar," segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en hann leggur land undir fót á nýju ári. Lífið 20.12.2010 20:33
Bláhærð Lola Lourdes Leon, fjórtán ára gömul dóttir söngkonunnar Madonnu, er þegar farin að láta taka til sín innan tískuheimsins og hannaði meðal annars heila fatalínu ásamt móður sinni. Lífið 20.12.2010 20:33
Blur tekur upp plötu Breska hljómsveitin Blur ætlar að taka upp nýja plötu á næsta ári. Þeir Damon Albarn, Alex James, Dave Rowntree og Graham Coxon hafa allir ákveðið að hittast í hljóðveri í janúar og hugsanlega kemur platan út í lok næsta árs. Lífið 20.12.2010 20:33
Bjarnfreðarson orðin næsttekjuhæst Kvikmyndin Bjarnfreðarson er næsttekjuhæsta mynd Íslandssögunnar samkvæmt tölum frá Smáís, samtökum myndrétthafa. Alls hefur myndin halað inn um 78 milljónir króna síðan hún var frumsýnd 26. desember í fyrra. Lífið 20.12.2010 20:33
Hættur með fyrirsætunni Breski söngvarinn James Blunt er kominn aftur á markaðinn eftir að hafa hætt með spænsku fyrirsætunni Sabinu Vidal. Þau byrjuðu að hittast í sumar en ástarævintýrið stóð stutt yfir. Ekki er langt síðan Blunt gaf í skyn að hann vildi stofna fjölskyldu með Vidal. Lífið 20.12.2010 20:33
Bannar mömmu að vera í mínípilsum Fyrirsætan Georgia May Jagger á í mestu vandræðum með að hemja fataval móður sinnar, ofurfyrirsætunnar fyrrverandi Jerry Hall. Georgia May Jagger, sem er ein af eftirsóttustu fyrirsætunum í dag, er dóttir Hall og rokkgoðsins Mick Jagger en hún segir móður sína ekki kunna að klæða sig eftir aldri. Lífið 20.12.2010 20:33
Winona leikur að nýju Winona Ryder var ein vinsælasta leikkonan í Hollywood á tíunda áratugnum og lék hún meðal annars í kvikmyndum á borð við Edward Scissorhands, Dracula og Reality Bites. Lífið 3.12.2010 18:12
Glee-leikarar hætta Ryan Murphy, höfundur hinna vinsælu þátta um krakkana í Glee, hefur tilkynnt að meirihluti leikaranna muni líklegast hætta árið 2012. Ástæðan ku vera sú að persónurnar í þáttunum verða þá útskrifaðar úr menntaskóla og því þurfi aðrir leikarar að taka við. Lífið 3.12.2010 18:11
Jessica ekki ólétt Slúðurmiðlar vestanhafs hafa haldið því fram að söngkonan Jessica Simpson beri barn undir belti. Lífið 3.12.2010 18:11
Svaf hjá þremur konum á dag Söngvarinn Mick Hucknall hefur beðist afsökunar á framferði sínu á níunda áratugnum þegar hann svaf hjá yfir eitt þúsund konum á þriggja ára tímabili. Lífið 3.12.2010 18:11
Fann loks ástina Ryan Seacrest, kynnir American Idol, bað kærustu sinnar í rómantískri ferð til Parísar fyrir stuttu. Seacrest og leikkonan Julianne Hough hafa verið saman síðan í sumar. Lífið 3.12.2010 18:11
Dætur í stað dóps Shaun Ryder, fyrrverandi söngvari bresku hljómsveitarinnar Happy Mondays, þakkar tveimur dætrum sínum fyrir breyttan lífsstíl sinn. Lífið 3.12.2010 18:11
Bieber býr yfir ýmsum hæfileikum Söngvarinn Justin Bieber sannaði fyrir heiminum að hann er meira en bara sæt táningsstjarna, þegar hann mætti í spænskan spjallþátt á dögunum. Lífið 3.12.2010 18:11
Brotist inní tölvu Gaga Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hafa þýskir tölvuhakkarar brotist inn í tölvur Lady Gaga, Ke$hu og annarra tónlistarmanna og leikara. Samkvæmt sömu fréttum stálu hakkararnir meðal annars nektarmyndum. Lífið 3.12.2010 18:11
Sarah Jessica Parker: Engar aðgerðir Eitt vinsælasta umfjöllunarefni tískutímarita í dag virðist vera ellin og hvernig frægar konur taka því að eldast. Leikkonan Sarah Jessica Parker sagði í viðtali við tímaritið Elle að lítið væri hægt að gera til að breyta gangi lífsins. Lífið 3.12.2010 18:11
Britney er hamingjusöm Britney Spears og kærasti hennar, Jason Trawick, segja samband sitt vera gott og ástríkt. Lífið 3.12.2010 18:12
Kim langar í barn sem fyrst Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið að slá sér upp með fyrrverandi sambýlismanni Halle Berry, fyrirsætunni Gabriel Aubry. Að sögn vina er stúlkan afskaplega hrifin af Aubry og telur jafnvel að nú hafi hún fundið framtíðar eiginmanninn. Lífið 3.12.2010 18:11
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent