Hollenski boltinn Utrecht kaupir Kolbein Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21.8.2024 18:00 Orri Steinn bjargaði stigi og Elías Már lagði upp í sigri á Ajax Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið var við það að tapa fyrir Viborg á Parken, heimavelli sínum. Í Hollandi lagði Elías Már Ómarsson upp fyrra mark NAC Breda í 2-1 sigri á stórliði Ajax. Fótbolti 18.8.2024 16:44 Helgi Fróði seldur til Helmond Sport Stjarnan hefur selt hinn átján ára Helga Fróða Ingason til hollenska B-deildarliðsins Helmond Sport. Íslenski boltinn 14.8.2024 09:16 Helgi Fróði á leið til Hollands Helgi Fróði Ingason, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, er á leið til Hollands og mun því ekki klára tímabilið með Stjörnunni. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:30 Kristian Nökkvi með sigurmark Ajax í opnunarleiknum Ajax bar 1-0 sigurorð af Heerenveen í fyrsta leik liðsins á nýju tímabili en eina mark leiksins skoraði Kristian Nökkvi Hlynsson undir lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 11.8.2024 17:15 Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Fótbolti 4.8.2024 18:25 „Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00 Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Fótbolti 23.7.2024 14:01 Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07 Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15.7.2024 10:14 Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00 Brynjólfur til Groningen Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Fótbolti 27.6.2024 10:43 Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Fótbolti 24.6.2024 15:01 Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10.6.2024 11:01 „England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51 Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20 Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Fótbolti 3.6.2024 14:03 Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59 Elías Már skoraði tvívegis og sæti í efstu deild blasir við Elías Már Ómarsson kom inn af bekknum og skoraði tvívegis þegar NAC Breda lagði Excelsior 6-2 í umspili um sæti í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Um var að ræða fyrri leik liðanna. Fótbolti 28.5.2024 20:15 Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23.5.2024 10:01 Hildur, María og Lára urðu að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Fortuna Sittard tapaði í dag 3-1 á móti Ajax í hollenska bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Koning Willem II leikvanginum. Fótbolti 20.5.2024 14:26 Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 16:40 Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Fótbolti 10.5.2024 20:44 PSV Eindhoven hollenskur meistari í fyrsta sinn í sex ár PSV Eindhoven tryggði sér í dag hollenska meistaratitilinn í fótbolta eftir 4-2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli sínum. Fótbolti 5.5.2024 13:09 Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26.4.2024 07:31 Alfons og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Alfons Sampsted spilaði sjö mínútur í mikilvægum sigri Twente á Almere í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.4.2024 19:09 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 13 ›
Utrecht kaupir Kolbein Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21.8.2024 18:00
Orri Steinn bjargaði stigi og Elías Már lagði upp í sigri á Ajax Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið var við það að tapa fyrir Viborg á Parken, heimavelli sínum. Í Hollandi lagði Elías Már Ómarsson upp fyrra mark NAC Breda í 2-1 sigri á stórliði Ajax. Fótbolti 18.8.2024 16:44
Helgi Fróði seldur til Helmond Sport Stjarnan hefur selt hinn átján ára Helga Fróða Ingason til hollenska B-deildarliðsins Helmond Sport. Íslenski boltinn 14.8.2024 09:16
Helgi Fróði á leið til Hollands Helgi Fróði Ingason, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, er á leið til Hollands og mun því ekki klára tímabilið með Stjörnunni. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:30
Kristian Nökkvi með sigurmark Ajax í opnunarleiknum Ajax bar 1-0 sigurorð af Heerenveen í fyrsta leik liðsins á nýju tímabili en eina mark leiksins skoraði Kristian Nökkvi Hlynsson undir lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 11.8.2024 17:15
Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Fótbolti 4.8.2024 18:25
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00
Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Fótbolti 23.7.2024 14:01
Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15.7.2024 10:14
Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00
Brynjólfur til Groningen Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Fótbolti 27.6.2024 10:43
Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Fótbolti 24.6.2024 15:01
Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10.6.2024 11:01
„England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51
Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20
Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Fótbolti 3.6.2024 14:03
Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59
Elías Már skoraði tvívegis og sæti í efstu deild blasir við Elías Már Ómarsson kom inn af bekknum og skoraði tvívegis þegar NAC Breda lagði Excelsior 6-2 í umspili um sæti í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Um var að ræða fyrri leik liðanna. Fótbolti 28.5.2024 20:15
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23.5.2024 10:01
Hildur, María og Lára urðu að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Fortuna Sittard tapaði í dag 3-1 á móti Ajax í hollenska bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Koning Willem II leikvanginum. Fótbolti 20.5.2024 14:26
Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 16:40
Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Fótbolti 10.5.2024 20:44
PSV Eindhoven hollenskur meistari í fyrsta sinn í sex ár PSV Eindhoven tryggði sér í dag hollenska meistaratitilinn í fótbolta eftir 4-2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli sínum. Fótbolti 5.5.2024 13:09
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26.4.2024 07:31
Alfons og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Alfons Sampsted spilaði sjö mínútur í mikilvægum sigri Twente á Almere í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.4.2024 19:09
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 07:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent