Hollenski boltinn

Fréttamynd

Enn eitt markið hjá Elíasi

Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn skorar Elías

Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert byrjaði í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk Emmen í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti